Rúnar: Þeir nýta sér hvern veikleika hjá okkur Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 24. nóvember 2019 23:04 „Þetta var mjög erfitt í dag“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar eftir fimm marka tap liðsins gegn Val. „Við vorum að glutra boltanum frá okkur manna á milli of oft í dag. Svona gott lið eins og Valur refsar alltaf með marki fyrir sendingarmistök. Við fengum alveg að kenna á því í dag að þeir nýta sér hvern veikleika hjá okkur“ sagði Rúnar Markvarðarstaða liðsins er orðin flókin fyrir Rúnar sem spilar nú sínum fjórða markmanni sem aðalmarkmanni eftir að Stephen Nilsen og Brynjar Darri Baldursson meiddust sem og Sveinbjörn Pétursson sem segist nú endanlega vera hættur. Lítil markvarsla var í fyrri hálfleik en Rúnar er ángæður með það hvernig Ólafur Rafn Gíslason steig upp í seinni hálfleik. „Þetta voru bara tveir boltar varðir í fyrri hálfleik en mér fannst hann koma sterkur inn í seinni. Þetta var svolítið mikil ábyrgð sett á herðar fárra leikmanna sem gátu spilað í dag. Menn reyndu en þetta var ekki alltaf að ganga hjá okkur“ Liðið er aðeins með einn sigur í deildinni þegar mótið er hálfnað sem eru mikil vonbrigði og tekur Rúnar undir það að liðið ætti að vera með fleiri stig á þessum tímapunkti. Það er þó ekkert við því að gera að vinna úr þeirri stöðu sem liðið er í. „Við hefðum klárlega átt að vera með fleiri stig. Við höfum mikið verið að kasta þessu frá okkur sjálfir fram að þessu. Við erum búnir að vera á fínu róli, búnir að tapa tveimur leikjum af síðustu sjö, annað hefur verið jafntefli. Þetta er alltof mikið af jafnteflum“ „Þetta var skref afturábak í dag, en við unnum í bikarnum í vikunni og það er margt gott í okkar leik. Enn við þurfum að fara að klára leikina okkar og taka bæði stigin, hætta að missa þetta niður í jafntefli. Í kvöld aftur á móti var þetta einn lélegasti leikurinn okkar í langan tíma“ sagði Rúnar að lokum Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00 Leó Snær: Þetta er óásættanlegt Stjarnan tapaði fyrir Val á heimavelli í kvöld, liðið hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu. 24. nóvember 2019 21:43 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
„Þetta var mjög erfitt í dag“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar eftir fimm marka tap liðsins gegn Val. „Við vorum að glutra boltanum frá okkur manna á milli of oft í dag. Svona gott lið eins og Valur refsar alltaf með marki fyrir sendingarmistök. Við fengum alveg að kenna á því í dag að þeir nýta sér hvern veikleika hjá okkur“ sagði Rúnar Markvarðarstaða liðsins er orðin flókin fyrir Rúnar sem spilar nú sínum fjórða markmanni sem aðalmarkmanni eftir að Stephen Nilsen og Brynjar Darri Baldursson meiddust sem og Sveinbjörn Pétursson sem segist nú endanlega vera hættur. Lítil markvarsla var í fyrri hálfleik en Rúnar er ángæður með það hvernig Ólafur Rafn Gíslason steig upp í seinni hálfleik. „Þetta voru bara tveir boltar varðir í fyrri hálfleik en mér fannst hann koma sterkur inn í seinni. Þetta var svolítið mikil ábyrgð sett á herðar fárra leikmanna sem gátu spilað í dag. Menn reyndu en þetta var ekki alltaf að ganga hjá okkur“ Liðið er aðeins með einn sigur í deildinni þegar mótið er hálfnað sem eru mikil vonbrigði og tekur Rúnar undir það að liðið ætti að vera með fleiri stig á þessum tímapunkti. Það er þó ekkert við því að gera að vinna úr þeirri stöðu sem liðið er í. „Við hefðum klárlega átt að vera með fleiri stig. Við höfum mikið verið að kasta þessu frá okkur sjálfir fram að þessu. Við erum búnir að vera á fínu róli, búnir að tapa tveimur leikjum af síðustu sjö, annað hefur verið jafntefli. Þetta er alltof mikið af jafnteflum“ „Þetta var skref afturábak í dag, en við unnum í bikarnum í vikunni og það er margt gott í okkar leik. Enn við þurfum að fara að klára leikina okkar og taka bæði stigin, hætta að missa þetta niður í jafntefli. Í kvöld aftur á móti var þetta einn lélegasti leikurinn okkar í langan tíma“ sagði Rúnar að lokum
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00 Leó Snær: Þetta er óásættanlegt Stjarnan tapaði fyrir Val á heimavelli í kvöld, liðið hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu. 24. nóvember 2019 21:43 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00
Leó Snær: Þetta er óásættanlegt Stjarnan tapaði fyrir Val á heimavelli í kvöld, liðið hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu. 24. nóvember 2019 21:43