Þjónustuhlé í þyngdarleysi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. nóvember 2019 14:00 Það tók ekki nema 1,82 sekúndur að skipta um öll fjögur dekkin á Red Bull bílnum. Vísir/Getty Þjónustulið Red Bull liðsins í Formúlu 1 tókst á við nýstárlega áskorun á dögunum. Þjónustuliðið framkvæmdi þjónustuhlé í þyngdarleysi. Afraksturinn má sjá í myndbandi í fréttinni. Red Bull liðið hefur þrisvar sinnum slegið met í þjónustuhléum í keppnum á árinu, undir áhrifum aðdráttaraflsins. Metið stendur eins og er í 1,82 sekúndum. Liðið skipti um dekk á 2005 árgerð af F1 bíl sínum í þyngdarleysi. Áskorunin var að ljúka þjónustuhléinu á innan við 20 sekúndum. Afraksturinn er í í myndbandinu að neðan. Bílar Formúla Tengdar fréttir Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn Það var mikill fögnuður í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. 21. nóvember 2019 22:45 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent
Þjónustulið Red Bull liðsins í Formúlu 1 tókst á við nýstárlega áskorun á dögunum. Þjónustuliðið framkvæmdi þjónustuhlé í þyngdarleysi. Afraksturinn má sjá í myndbandi í fréttinni. Red Bull liðið hefur þrisvar sinnum slegið met í þjónustuhléum í keppnum á árinu, undir áhrifum aðdráttaraflsins. Metið stendur eins og er í 1,82 sekúndum. Liðið skipti um dekk á 2005 árgerð af F1 bíl sínum í þyngdarleysi. Áskorunin var að ljúka þjónustuhléinu á innan við 20 sekúndum. Afraksturinn er í í myndbandinu að neðan.
Bílar Formúla Tengdar fréttir Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn Það var mikill fögnuður í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. 21. nóvember 2019 22:45 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent
Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn Það var mikill fögnuður í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. 21. nóvember 2019 22:45