Klopp um Fabinho: Vona að þetta sé ekki alvarlegt en sársaukinn var mikill Anton Ingi Leifsson skrifar 28. nóvember 2019 09:00 Fabinho liggur á vellinum í gær. vísir/getty Fabinho meiddist í leik Liverpool gegn Napoli í gær en Brassinn þurfti að fara af velli eftir einungis nítján mínútna leik í Meistaradeildarleik liðanna. Fabinho, sem hefur spilað alla leiki Liverpool í ensku úrvalsdeildinni fyrir utan einn, lenti í samstuði við Dejan Lovren og var í kjölfarið skipt af velli. Hann er í banni gegn Brighton á laugardaginn en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, veit ekki hvort að hann verði klár í leikinn gegn Everton í næstu viku. „Stærsti hluturinn eru meiðsli Fabinho. Það er of snemmt að segja og við vonum að þetta sé ekki alvarlegt en þetta er sársaukafullt á svæði sem þú vilt ekki finna fyrir verkjum, í kringum ökklann,“ sagði sá þýski í leikslok.‘The Fabinho injury is massive.' Jurgen Klopp is sweating over the injury which Fabinho sustained against Napolihttps://t.co/DzKOsr1rQB— Metro Sport (@Metro_Sport) November 27, 2019 Næsta spurning beindist svo að því hversu lengi Fabinho verður frá en ansi þétt dagskrá bíður Liverpool-liðsins á næstu vikum og mánuðum. „Ég vil ekki segja hvað ég held því ég vona að þetta sé ekki alvarlegt. Hann finnur fyrir miklum sársauka sem er ekki gott. Hann gat ekki haldið áfram. Ég vona að þetta sé ekki alvarlegt. Við vitum meira á morgun eða hinn.“ Fabinho hefur verið einn allri besti leikmaður Liverpool á leiktíðinni en hann hefur bundið saman liðið. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Jafnt á Anfield Liverpool tókst ekki að tryggja sæti sitt í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld því liðið gerði jafntefli við Napólí á heimavelli. 27. nóvember 2019 22:00 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Fabinho meiddist í leik Liverpool gegn Napoli í gær en Brassinn þurfti að fara af velli eftir einungis nítján mínútna leik í Meistaradeildarleik liðanna. Fabinho, sem hefur spilað alla leiki Liverpool í ensku úrvalsdeildinni fyrir utan einn, lenti í samstuði við Dejan Lovren og var í kjölfarið skipt af velli. Hann er í banni gegn Brighton á laugardaginn en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, veit ekki hvort að hann verði klár í leikinn gegn Everton í næstu viku. „Stærsti hluturinn eru meiðsli Fabinho. Það er of snemmt að segja og við vonum að þetta sé ekki alvarlegt en þetta er sársaukafullt á svæði sem þú vilt ekki finna fyrir verkjum, í kringum ökklann,“ sagði sá þýski í leikslok.‘The Fabinho injury is massive.' Jurgen Klopp is sweating over the injury which Fabinho sustained against Napolihttps://t.co/DzKOsr1rQB— Metro Sport (@Metro_Sport) November 27, 2019 Næsta spurning beindist svo að því hversu lengi Fabinho verður frá en ansi þétt dagskrá bíður Liverpool-liðsins á næstu vikum og mánuðum. „Ég vil ekki segja hvað ég held því ég vona að þetta sé ekki alvarlegt. Hann finnur fyrir miklum sársauka sem er ekki gott. Hann gat ekki haldið áfram. Ég vona að þetta sé ekki alvarlegt. Við vitum meira á morgun eða hinn.“ Fabinho hefur verið einn allri besti leikmaður Liverpool á leiktíðinni en hann hefur bundið saman liðið.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Jafnt á Anfield Liverpool tókst ekki að tryggja sæti sitt í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld því liðið gerði jafntefli við Napólí á heimavelli. 27. nóvember 2019 22:00 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Jafnt á Anfield Liverpool tókst ekki að tryggja sæti sitt í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld því liðið gerði jafntefli við Napólí á heimavelli. 27. nóvember 2019 22:00
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn