Seinni bylgjan: Ásgeir Örn gaus en var líklega heppinn að sleppa við rautt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2019 12:30 Olnbogaskotið. Skjámynd/S2 Sport Haukamaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson var rekinn af velli í leiknum á móti Aftureldingu fyrir að gefa olnbogaskot í sókninni. „Við eigum meiri læti og þetta gerðist á svipuðum tíma og Adam fékk rauða spjaldið því þá lenti Ásgeir Örn Hallgrímsson í því að vera rekinn af velli,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. Haukar eru í sókn og Ásgeir Örn Hallgrímsson fer inn á línu. Þar gefur hann Mosfellingnum Gunnari Malmquist Þórssyni olnbogaskot í andlitið. „Við sjáum hér hvað gerðist með olnboganum á honum. Óviljandi segir Ásgeir og hann er fljótur að biðjast afsökunar. Var hann að ýta frá sér,“ spyr Henry Birgir. „Ef þeir hefðu farið í Varsjána þá hugsa sé að hann hefði heppinn að fá ekki rautt spjald,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon. „Hann er brjálaður yfir því að fá þessar tvær mínútur,“ sagði Henry Birgir. „Auðvitað er þetta algjör óviljaverk en þetta snýst ekki alltaf um það. Ef Gunnar og Bjarki hefðu farið í Varsjána þá hefðu þeir gefið honum rautt spjald,“ sagði Halldór Jóhann. „Orðspor Ásgeirs er þannig að hann er ekki maður sem er mikið að rífa kjaft. Hann fær hér tvisvar sinnum tvær mínútur,“ sagði Henry Birgir. „Ég er hundrað prósent viss um að hann ætlaði ekki að fara með hendina í andlitið á honum en þetta lítur illa út þegar þú horfir á þetta aftur og aftur,“ sagði Halldór Jóhann. Það má sjá allt innslagið, með brotinu, eftirmálum þess og umræðunni í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Seinni Bylgjan: Ásgeir Örn gaus en var líklega heppinn að sleppa við rautt Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Haukamaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson var rekinn af velli í leiknum á móti Aftureldingu fyrir að gefa olnbogaskot í sókninni. „Við eigum meiri læti og þetta gerðist á svipuðum tíma og Adam fékk rauða spjaldið því þá lenti Ásgeir Örn Hallgrímsson í því að vera rekinn af velli,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. Haukar eru í sókn og Ásgeir Örn Hallgrímsson fer inn á línu. Þar gefur hann Mosfellingnum Gunnari Malmquist Þórssyni olnbogaskot í andlitið. „Við sjáum hér hvað gerðist með olnboganum á honum. Óviljandi segir Ásgeir og hann er fljótur að biðjast afsökunar. Var hann að ýta frá sér,“ spyr Henry Birgir. „Ef þeir hefðu farið í Varsjána þá hugsa sé að hann hefði heppinn að fá ekki rautt spjald,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon. „Hann er brjálaður yfir því að fá þessar tvær mínútur,“ sagði Henry Birgir. „Auðvitað er þetta algjör óviljaverk en þetta snýst ekki alltaf um það. Ef Gunnar og Bjarki hefðu farið í Varsjána þá hefðu þeir gefið honum rautt spjald,“ sagði Halldór Jóhann. „Orðspor Ásgeirs er þannig að hann er ekki maður sem er mikið að rífa kjaft. Hann fær hér tvisvar sinnum tvær mínútur,“ sagði Henry Birgir. „Ég er hundrað prósent viss um að hann ætlaði ekki að fara með hendina í andlitið á honum en þetta lítur illa út þegar þú horfir á þetta aftur og aftur,“ sagði Halldór Jóhann. Það má sjá allt innslagið, með brotinu, eftirmálum þess og umræðunni í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Seinni Bylgjan: Ásgeir Örn gaus en var líklega heppinn að sleppa við rautt
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira