Stormviðvörun og hríð Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. október 2019 06:51 Gular viðvaranir taka gildi í hádeginu fyrir stóran hluta landsins í dag. Vísir/vilhelm Hvassviðri og hríðarveður setja svip á veðurkortin í dag. Gular veðurviðvaranir, frá Vestfjörðum um norðanvert landið og að Suðausturhorninu, taka gildi um hádegi og eru vegfarendur hvattir til að haga ferðum sínum eftir aðstæðum. Að sögn Veðurstofunnar má búast við norðvestan hvassviðri og má ætla að vindurinn fari víða í 18 til 25 metra á sekúndu. Varað er við vindhviðum við fjöll, sérstaklega í Öræfasveit, og geta því akstursskilyrði víða verið varhugaverð. Þessu hvassviðri mun fylgja éljagangur og jafnvel snjókoma á norðanverðu landinu. Ætla má að fyrst verði vart við slyddu í byggð en eftir því sem líður á daginn mun kólna og má þá búast við hálku. Fólk sem á leið um fjallvegi nyrðra ætti að hafa varann á því Veðurstofan gerir þar ráð fyrir skafrenningi og litlu skyggni. Holtavörðuheiðin gæti jafnvel orðið varhugaverð. Ekki er að sjá miklar breytingar næstu daga, í grófum dráttum köld norðan- eða norðaustanátt með éljum á norðanverðu landinu, en bjartviðri syðra. Hitinn verður á bilinu 3 til 9 stig í dag en í kringum frostmark á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag og miðvikudag: Norðaustanátt, yfirleitt 10-15 m/s. Él um landið N-vert, annars bjart köflum, en líkur á éljum um tíma allra syðst. Frost 0 til 8 stig, en nærri frostmarki við suðurströndina. Á fimmtudag: Stíf norðanátt og snjókoma eða él, en yfirleitt þurrt og bjart syðra. Frost 0 til 7 stig, en um frostmark við sjávarsíðuna. Á föstudag: Minnkandi norðanátt og dálítil él NA-lands, en léttir til í öðrum landshlutum og kólnar í veðri. Á laugardag (fyrsti vetrardagur): Útlit fyrir hæga vinda og bjartviðri í flestum landshlutum, en áfram kalt í veðri. Á sunnudag: Gengur líklega í hvassa austanátt með snjókomu eða slyddu SA til á landinu og hlýnar heldur. Veður Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Hvassviðri og hríðarveður setja svip á veðurkortin í dag. Gular veðurviðvaranir, frá Vestfjörðum um norðanvert landið og að Suðausturhorninu, taka gildi um hádegi og eru vegfarendur hvattir til að haga ferðum sínum eftir aðstæðum. Að sögn Veðurstofunnar má búast við norðvestan hvassviðri og má ætla að vindurinn fari víða í 18 til 25 metra á sekúndu. Varað er við vindhviðum við fjöll, sérstaklega í Öræfasveit, og geta því akstursskilyrði víða verið varhugaverð. Þessu hvassviðri mun fylgja éljagangur og jafnvel snjókoma á norðanverðu landinu. Ætla má að fyrst verði vart við slyddu í byggð en eftir því sem líður á daginn mun kólna og má þá búast við hálku. Fólk sem á leið um fjallvegi nyrðra ætti að hafa varann á því Veðurstofan gerir þar ráð fyrir skafrenningi og litlu skyggni. Holtavörðuheiðin gæti jafnvel orðið varhugaverð. Ekki er að sjá miklar breytingar næstu daga, í grófum dráttum köld norðan- eða norðaustanátt með éljum á norðanverðu landinu, en bjartviðri syðra. Hitinn verður á bilinu 3 til 9 stig í dag en í kringum frostmark á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag og miðvikudag: Norðaustanátt, yfirleitt 10-15 m/s. Él um landið N-vert, annars bjart köflum, en líkur á éljum um tíma allra syðst. Frost 0 til 8 stig, en nærri frostmarki við suðurströndina. Á fimmtudag: Stíf norðanátt og snjókoma eða él, en yfirleitt þurrt og bjart syðra. Frost 0 til 7 stig, en um frostmark við sjávarsíðuna. Á föstudag: Minnkandi norðanátt og dálítil él NA-lands, en léttir til í öðrum landshlutum og kólnar í veðri. Á laugardag (fyrsti vetrardagur): Útlit fyrir hæga vinda og bjartviðri í flestum landshlutum, en áfram kalt í veðri. Á sunnudag: Gengur líklega í hvassa austanátt með snjókomu eða slyddu SA til á landinu og hlýnar heldur.
Veður Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira