Ronaldo ánægður með Sarri og segir Juventus-liðið betra undir hans stjórn Anton Ingi Leifsson skrifar 22. október 2019 15:45 Ronaldo og Sarri ræða saman. vísir/getty Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims og leikmaður Juventus, segir að Juventus sé betra lið undir stjórn Maurizio Sarri og spili skemmtilegri fótbolta. Sarri tók við Juventus í sumar er Massimiliano Allegri yfirgaf Tórínó-liðið og er Juventus á toppi ítölsku deildarinnar. Í dag mæta þeir svo Lokamotiv Moskvu í Meistaradeildinni. „Mér líkar vel við hvernig Sarri vill spila og við erum að skapa fleiri færi,“ sagði Ronaldo á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildarleik kvöldsins."I like the way he wants the team to play." Cristiano Ronaldo says Juventus are getting better under new manager Maurizio Sarri. Read more: https://t.co/OYofpQqY6Bpic.twitter.com/GgzjRFVgZu — BBC Sport (@BBCSport) October 21, 2019 „Mér finnst liðið sé að verða betra. Við erum að fá meiri sjálfstraust og við erum að spila öðruvísi fótbolta og meiri sóknarbolta. Ég er ánægður með þessar breytingar.“ Ronaldo skoraði sitt 700. mark í fótboltanum á dögunum en hann hugsar ekki mikið um það. „Það er fortíðin. Ég vil horfa fram veginn og ná nýjum hæðum. Ég vil spila og hjálpa liðinu að vinna bikara.“ „Auðvitað er ég stoltur af einstaklingsafrekum mínum en aðalatriðið er að vinna leiki með Juventus og Portúgal,“ bætti Ronaldo við. Leikur Juventus og Lokomotiv er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5 í kvöld. Útsending hefst klukkan 18.50 en Meistaradeildarmessan hefst 18.15. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Sjá meira
Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims og leikmaður Juventus, segir að Juventus sé betra lið undir stjórn Maurizio Sarri og spili skemmtilegri fótbolta. Sarri tók við Juventus í sumar er Massimiliano Allegri yfirgaf Tórínó-liðið og er Juventus á toppi ítölsku deildarinnar. Í dag mæta þeir svo Lokamotiv Moskvu í Meistaradeildinni. „Mér líkar vel við hvernig Sarri vill spila og við erum að skapa fleiri færi,“ sagði Ronaldo á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildarleik kvöldsins."I like the way he wants the team to play." Cristiano Ronaldo says Juventus are getting better under new manager Maurizio Sarri. Read more: https://t.co/OYofpQqY6Bpic.twitter.com/GgzjRFVgZu — BBC Sport (@BBCSport) October 21, 2019 „Mér finnst liðið sé að verða betra. Við erum að fá meiri sjálfstraust og við erum að spila öðruvísi fótbolta og meiri sóknarbolta. Ég er ánægður með þessar breytingar.“ Ronaldo skoraði sitt 700. mark í fótboltanum á dögunum en hann hugsar ekki mikið um það. „Það er fortíðin. Ég vil horfa fram veginn og ná nýjum hæðum. Ég vil spila og hjálpa liðinu að vinna bikara.“ „Auðvitað er ég stoltur af einstaklingsafrekum mínum en aðalatriðið er að vinna leiki með Juventus og Portúgal,“ bætti Ronaldo við. Leikur Juventus og Lokomotiv er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5 í kvöld. Útsending hefst klukkan 18.50 en Meistaradeildarmessan hefst 18.15.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Sjá meira