Á fjórða hundrað manns móta útflutningsstefnu Björn Þorfinnsson skrifar 23. október 2019 06:00 Úr herferð Íslandsstofu sem hvatti ferðamenn til að drekka íslenskt kranavatn. íslandsstofa Niðurstöður víðtækrar stefnumótunar stjórnvalda og atvinnulífs fyrir íslenskan útflutning verða kynntar á fundi Íslandsstofu í dag. Í tilkynningu kemur fram að stefnumótunin hafi verið unnin í breiðu samráði við útflutningsfyrirtæki um land allt og að tæplega 400 manns hafi komið að vinnunni með beinum hætti í gegnum þrettán vinnustofur sem haldnar voru um allt land. Vinnan er afleiðing af breytingu sem utanríkisráðherra mælti fyrir á lögum um Íslandsstofu í apríl 2018 en þeim var ætlað að skerpa á stöðu stofnunarinnar og styrkja hana í hlutverki sínu. Íslandsstofu var falið að að móta langtímastefnu um aukningu útflutningstekna. Sú stefna skyldi kveða á um áherslur í markaðsstarfi Íslands á erlendum mörkuðum, velja markaðssvæði og skilgreina mælanleg markmið til að meta árangur. Undirliggjandi markmið var að tvöfalda útflutningsverðmæti vöru og þjónustu á næstu 20 árum til að viðhalda lífsgæðum hérlendis. Kemur fram að fagaðilar telji nauðsynlegt að stærri hluti verðmætasköpunarinnar komi frá atvinnuvegum sem reiða sig ekki á auðlindir heldur frekar hugvit, nýsköpun og tækni. Í vinnunni var sterkur samhljómur milli útflutningsgreina um að Ísland ætti að verða þekkt fyrir að vera leiðandi í sjálfbærni. Þá voru hefðbundnir útflutningsmarkaðir Íslands, Norður-Ameríka, Vestur-Evrópa og Kína, taldir vera mikilvægastir og stefnan sett á að herja enn frekar á þau svæði. Birtist í Fréttablaðinu Utanríkismál Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
Niðurstöður víðtækrar stefnumótunar stjórnvalda og atvinnulífs fyrir íslenskan útflutning verða kynntar á fundi Íslandsstofu í dag. Í tilkynningu kemur fram að stefnumótunin hafi verið unnin í breiðu samráði við útflutningsfyrirtæki um land allt og að tæplega 400 manns hafi komið að vinnunni með beinum hætti í gegnum þrettán vinnustofur sem haldnar voru um allt land. Vinnan er afleiðing af breytingu sem utanríkisráðherra mælti fyrir á lögum um Íslandsstofu í apríl 2018 en þeim var ætlað að skerpa á stöðu stofnunarinnar og styrkja hana í hlutverki sínu. Íslandsstofu var falið að að móta langtímastefnu um aukningu útflutningstekna. Sú stefna skyldi kveða á um áherslur í markaðsstarfi Íslands á erlendum mörkuðum, velja markaðssvæði og skilgreina mælanleg markmið til að meta árangur. Undirliggjandi markmið var að tvöfalda útflutningsverðmæti vöru og þjónustu á næstu 20 árum til að viðhalda lífsgæðum hérlendis. Kemur fram að fagaðilar telji nauðsynlegt að stærri hluti verðmætasköpunarinnar komi frá atvinnuvegum sem reiða sig ekki á auðlindir heldur frekar hugvit, nýsköpun og tækni. Í vinnunni var sterkur samhljómur milli útflutningsgreina um að Ísland ætti að verða þekkt fyrir að vera leiðandi í sjálfbærni. Þá voru hefðbundnir útflutningsmarkaðir Íslands, Norður-Ameríka, Vestur-Evrópa og Kína, taldir vera mikilvægastir og stefnan sett á að herja enn frekar á þau svæði.
Birtist í Fréttablaðinu Utanríkismál Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira