Tekinn með kókaín á Spáni Ari Brynjólfsson skrifar 28. október 2019 06:26 Maðurinn var tekinn með mikið magn af kókaíni. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Fréttablaðið/Vilhelm Íslenskur karlmaður er í haldi lögreglunnar á Spáni vegna gruns um fíkniefnamisferli. Hann var handtekinn á flugvellinum í Barcelona í síðustu viku er hann hugðist ferðast þaðan til Íslands. Mikið magn kókaíns fannst í farangri mannsins. Heimildir Fréttablaðsins herma að um rúmlega 5 kíló hafi verið að ræða. Alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra hefur ekki svarað fyrirspurn blaðsins um hvort lögregluyfirvöld á Spáni hafi óskað eftir samstarfi vegna málsins en miðlæg rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafði ekki fengið slíka beiðni síðdegis á föstudag. Lagt hefur verið hald á mikið magn af kókaíni hér á landi á þessu ári. Í maí voru tveir Íslendingar teknir í Leifsstöð með 16 kíló falin í ferðatöskum. Tveir voru teknir með 5,5 kíló í Leifsstöð í september. Þá voru fimm kíló af kókaíni falin í bíl sem kom til landsins með Norrænu í ágúst. Alls hefur verið lagt hald á meira en 30 kíló af kókaíni við komu til landsins í ár. Kókaín er talsvert dýrara en önnur fíkniefni. Samkvæmt tölum SÁÁ hefur götuvirðið lækkað nokkuð frá árslokum 2017, farið úr rúmum 18 þúsund krónum fyrir grammið niður í 14 þúsund. Sérstök umræða fór fram á Alþingi um fíkniefnafaraldur nýverið. Fram kom í máli Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra að í fyrra hafi meira en helmingur innlagna á Vog verið vegna fíknar í örvandi efni. Birtist í Fréttablaðinu Íslendingar erlendis Lögreglumál Spánn Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Íslenskur karlmaður er í haldi lögreglunnar á Spáni vegna gruns um fíkniefnamisferli. Hann var handtekinn á flugvellinum í Barcelona í síðustu viku er hann hugðist ferðast þaðan til Íslands. Mikið magn kókaíns fannst í farangri mannsins. Heimildir Fréttablaðsins herma að um rúmlega 5 kíló hafi verið að ræða. Alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra hefur ekki svarað fyrirspurn blaðsins um hvort lögregluyfirvöld á Spáni hafi óskað eftir samstarfi vegna málsins en miðlæg rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafði ekki fengið slíka beiðni síðdegis á föstudag. Lagt hefur verið hald á mikið magn af kókaíni hér á landi á þessu ári. Í maí voru tveir Íslendingar teknir í Leifsstöð með 16 kíló falin í ferðatöskum. Tveir voru teknir með 5,5 kíló í Leifsstöð í september. Þá voru fimm kíló af kókaíni falin í bíl sem kom til landsins með Norrænu í ágúst. Alls hefur verið lagt hald á meira en 30 kíló af kókaíni við komu til landsins í ár. Kókaín er talsvert dýrara en önnur fíkniefni. Samkvæmt tölum SÁÁ hefur götuvirðið lækkað nokkuð frá árslokum 2017, farið úr rúmum 18 þúsund krónum fyrir grammið niður í 14 þúsund. Sérstök umræða fór fram á Alþingi um fíkniefnafaraldur nýverið. Fram kom í máli Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra að í fyrra hafi meira en helmingur innlagna á Vog verið vegna fíknar í örvandi efni.
Birtist í Fréttablaðinu Íslendingar erlendis Lögreglumál Spánn Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira