Snorri Steinn: Þetta er ekki eðlilegt Anton Ingi Leifsson skrifar 12. október 2019 22:32 Snorri Steinn Guðjónsson. vísir/daníel „Tvær mínútur, tæknifeilar og við nýtum ekki færin,“ var það sem gerðist á lokakaflanum hjá Val að mati Snorra Steins Guðjónssonar, þjálfara Vals. Valur tapaði með minnsta mun, 25-24, fyrir Haukum í sjöttu umferð Olís-deildar karla í kvöld og eru Valsmenn með þrjú stig eftir fyrstu sex umferðirnar. „Þetta eru bara gríðarleg vonbrigði, fyrir utan Fram leikinn þá hefur þetta verið svona hjá okkur. Við erum með undirtökin í leikjunum en þeir virðast ekki þola það,“ sagði Snorri um leikinn Valur gat jafnað leikinn þegar um mínúta var eftir af leiknum en fyrst missir Róbert Aron Hostert boltann úr höndum sér og strax í næstu sókn missir Magnús Óli Magnússon boltann. Snorri segist ekki vita hvað þeim gekk til en segir að þetta sé alls ekki eðlilegt. „Þú verður að spyrja þá að því. Þetta er ekki eðlilegt.“ Valur átti virkilega góða kafla í leiknum, enn misstu forystuna niður hvað eftir annað líkt og í síðustu leikjum. Snorri segist þó ekki taka neitt jákvætt með sér úr þessum leik eins og er enda gríðarlega svekktur. „Það er ekkert jákvætt sem ég tek með mér úr þessum leik akkúrat núna, við erum ekki að vinna leiki og það er það eina sem við þurfum á að halda“ sagði Snorri að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Haukar 24-25 | Vandræði Valsmanna halda áfram Valur er með þrjú stig af tólf mögulegum en Haukarnir eru að berjast við toppinn. 12. október 2019 22:15 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Fleiri fréttir Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Sjá meira
„Tvær mínútur, tæknifeilar og við nýtum ekki færin,“ var það sem gerðist á lokakaflanum hjá Val að mati Snorra Steins Guðjónssonar, þjálfara Vals. Valur tapaði með minnsta mun, 25-24, fyrir Haukum í sjöttu umferð Olís-deildar karla í kvöld og eru Valsmenn með þrjú stig eftir fyrstu sex umferðirnar. „Þetta eru bara gríðarleg vonbrigði, fyrir utan Fram leikinn þá hefur þetta verið svona hjá okkur. Við erum með undirtökin í leikjunum en þeir virðast ekki þola það,“ sagði Snorri um leikinn Valur gat jafnað leikinn þegar um mínúta var eftir af leiknum en fyrst missir Róbert Aron Hostert boltann úr höndum sér og strax í næstu sókn missir Magnús Óli Magnússon boltann. Snorri segist ekki vita hvað þeim gekk til en segir að þetta sé alls ekki eðlilegt. „Þú verður að spyrja þá að því. Þetta er ekki eðlilegt.“ Valur átti virkilega góða kafla í leiknum, enn misstu forystuna niður hvað eftir annað líkt og í síðustu leikjum. Snorri segist þó ekki taka neitt jákvætt með sér úr þessum leik eins og er enda gríðarlega svekktur. „Það er ekkert jákvætt sem ég tek með mér úr þessum leik akkúrat núna, við erum ekki að vinna leiki og það er það eina sem við þurfum á að halda“ sagði Snorri að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Haukar 24-25 | Vandræði Valsmanna halda áfram Valur er með þrjú stig af tólf mögulegum en Haukarnir eru að berjast við toppinn. 12. október 2019 22:15 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Fleiri fréttir Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Haukar 24-25 | Vandræði Valsmanna halda áfram Valur er með þrjú stig af tólf mögulegum en Haukarnir eru að berjast við toppinn. 12. október 2019 22:15