Vinirnir komu saman á Instagram Sylvía Hall skrifar 15. október 2019 18:31 Óhætt er að segja að Friends séu á meðal vinsælustu sjónvarpsþátta sögunnar. Vísir/Getty Aðdáendur þáttanna vinsælu fá eflaust hlýtt í hjartað við nýjustu og jafnframt fyrstu færslu Jennifer Aniston á Instagram. Þar eru allir vinirnir samankomnir, Rachel, Pheobe, Monica, Joey, Chandler og Ross, fimmtán árum eftir að þáttunum lauk. Síðasti þáttur Friends var sýndur þann 6. maí árið 2004 en þrátt fyrir það hafa vinsældir þeirra aðeins aukist. Með tilkomu Netflix eru ófáir sem fylgjast reglulega með lífi sexmenninganna í New York-borg og njóta þeir vinsælda hjá mörgum sem voru jafnvel ekki fæddir þegar framleiðslu lauk. Nú á dögunum birtu leikararnir myndir af hópnum af því tilefni að tuttugu og fimm ár eru liðinn frá því að fyrsti þátturinn fór í loftið. Þá nýtti Courtney Cox, sem fer með hlutverk Monicu í þáttunum, tækifærið til þess að gera góðlátlegt grín að vinkonu sinni fyrir að vera ekki á Instagram. View this post on InstagramCelebrating a Thursday night 25 years ago. Thank you to all of our loyal fans across the world. You’ve certainly been there for us! I love these guys! @_schwim_ @lisakudrow @mleblanc #seriouslyjen? #youtoomatthew #friends A post shared by Courteney Cox (@courteneycoxofficial) on Sep 19, 2019 at 9:22am PDT Margir hafa lengi haldið í vonina um einhvers konar framhald þáttanna og sumir jafnvel talað um bíómynd. Leikararnir hafa ekki útilokað það sjálfir þrátt fyrir að margir aðstandendur þáttanna, þar á meðal annar aðalhöfundur þáttanna, sé ekki bjartsýnn á að það verði að veruleika. „Við kláruðum þetta. Þetta er búið. Við viljum ekki sjá meira af þessu vegna þess að þættirnir enduðu vel fyrir alla,“ sagði David Crane á ráðstefnu á síðasta ári. Þó að ekki sé útlit fyrir að þættirnir snúi aftur geta þó margir glaðst yfir því að sjá vinina aftur samankomna, þó það sé ekki nema á Instagram. View this post on InstagramAnd now we’re Instagram FRIENDS too. HI INSTAGRAM A post shared by Jennifer Aniston (@jenniferaniston) on Oct 15, 2019 at 6:03am PDT Bíó og sjónvarp Friends Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Annar aðalhöfunda Friends segir endurkomu ekki í sjónmáli Marta Kauffman, ein þeirra sem færði okkur hina geysivinsælu sjónvarpsþætti Friends, segir það ekki koma til greina að hópurinn komi saman. 16. júní 2019 10:39 Gefur upp ástæðuna af hverju aldrei verður af Friends-endurkomu Aðdáendur Friends-þáttanna vinsælu sem vonast hafa eftir því að stjörnur þáttanna komi saman og geri einhvers konar framhaldsþætti- eða mynd geta gleymt því að það gerist. 7. júní 2018 20:39 Courteney Cox beitti Ross-töktum í húsgagnaflutningum Bandaríska leikkonan vitnaði í uppáhaldsatriði margra úr Friends-þáttunum á Instagram-síðu sinni. 4. mars 2019 11:02 Jennifer Aniston, Courtney Cox og Lisa Kudrow hafa rætt um endurkomu Friends Jennifer Aniston segir að hún hafi rætt við vinkonur sínar Courtney Cox og Lisa Kudrow um endurkomu Friends-þáttanna. 2. ágúst 2018 12:30 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Sparnaður í mjólkurdrykkju Menning Smitsjúkdómar í Evrópusambandinu Harmageddon Hulin barátta um helstu kennileiti Reykjavíkur Leikjavísir Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Aðdáendur þáttanna vinsælu fá eflaust hlýtt í hjartað við nýjustu og jafnframt fyrstu færslu Jennifer Aniston á Instagram. Þar eru allir vinirnir samankomnir, Rachel, Pheobe, Monica, Joey, Chandler og Ross, fimmtán árum eftir að þáttunum lauk. Síðasti þáttur Friends var sýndur þann 6. maí árið 2004 en þrátt fyrir það hafa vinsældir þeirra aðeins aukist. Með tilkomu Netflix eru ófáir sem fylgjast reglulega með lífi sexmenninganna í New York-borg og njóta þeir vinsælda hjá mörgum sem voru jafnvel ekki fæddir þegar framleiðslu lauk. Nú á dögunum birtu leikararnir myndir af hópnum af því tilefni að tuttugu og fimm ár eru liðinn frá því að fyrsti þátturinn fór í loftið. Þá nýtti Courtney Cox, sem fer með hlutverk Monicu í þáttunum, tækifærið til þess að gera góðlátlegt grín að vinkonu sinni fyrir að vera ekki á Instagram. View this post on InstagramCelebrating a Thursday night 25 years ago. Thank you to all of our loyal fans across the world. You’ve certainly been there for us! I love these guys! @_schwim_ @lisakudrow @mleblanc #seriouslyjen? #youtoomatthew #friends A post shared by Courteney Cox (@courteneycoxofficial) on Sep 19, 2019 at 9:22am PDT Margir hafa lengi haldið í vonina um einhvers konar framhald þáttanna og sumir jafnvel talað um bíómynd. Leikararnir hafa ekki útilokað það sjálfir þrátt fyrir að margir aðstandendur þáttanna, þar á meðal annar aðalhöfundur þáttanna, sé ekki bjartsýnn á að það verði að veruleika. „Við kláruðum þetta. Þetta er búið. Við viljum ekki sjá meira af þessu vegna þess að þættirnir enduðu vel fyrir alla,“ sagði David Crane á ráðstefnu á síðasta ári. Þó að ekki sé útlit fyrir að þættirnir snúi aftur geta þó margir glaðst yfir því að sjá vinina aftur samankomna, þó það sé ekki nema á Instagram. View this post on InstagramAnd now we’re Instagram FRIENDS too. HI INSTAGRAM A post shared by Jennifer Aniston (@jenniferaniston) on Oct 15, 2019 at 6:03am PDT
Bíó og sjónvarp Friends Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Annar aðalhöfunda Friends segir endurkomu ekki í sjónmáli Marta Kauffman, ein þeirra sem færði okkur hina geysivinsælu sjónvarpsþætti Friends, segir það ekki koma til greina að hópurinn komi saman. 16. júní 2019 10:39 Gefur upp ástæðuna af hverju aldrei verður af Friends-endurkomu Aðdáendur Friends-þáttanna vinsælu sem vonast hafa eftir því að stjörnur þáttanna komi saman og geri einhvers konar framhaldsþætti- eða mynd geta gleymt því að það gerist. 7. júní 2018 20:39 Courteney Cox beitti Ross-töktum í húsgagnaflutningum Bandaríska leikkonan vitnaði í uppáhaldsatriði margra úr Friends-þáttunum á Instagram-síðu sinni. 4. mars 2019 11:02 Jennifer Aniston, Courtney Cox og Lisa Kudrow hafa rætt um endurkomu Friends Jennifer Aniston segir að hún hafi rætt við vinkonur sínar Courtney Cox og Lisa Kudrow um endurkomu Friends-þáttanna. 2. ágúst 2018 12:30 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Sparnaður í mjólkurdrykkju Menning Smitsjúkdómar í Evrópusambandinu Harmageddon Hulin barátta um helstu kennileiti Reykjavíkur Leikjavísir Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Annar aðalhöfunda Friends segir endurkomu ekki í sjónmáli Marta Kauffman, ein þeirra sem færði okkur hina geysivinsælu sjónvarpsþætti Friends, segir það ekki koma til greina að hópurinn komi saman. 16. júní 2019 10:39
Gefur upp ástæðuna af hverju aldrei verður af Friends-endurkomu Aðdáendur Friends-þáttanna vinsælu sem vonast hafa eftir því að stjörnur þáttanna komi saman og geri einhvers konar framhaldsþætti- eða mynd geta gleymt því að það gerist. 7. júní 2018 20:39
Courteney Cox beitti Ross-töktum í húsgagnaflutningum Bandaríska leikkonan vitnaði í uppáhaldsatriði margra úr Friends-þáttunum á Instagram-síðu sinni. 4. mars 2019 11:02
Jennifer Aniston, Courtney Cox og Lisa Kudrow hafa rætt um endurkomu Friends Jennifer Aniston segir að hún hafi rætt við vinkonur sínar Courtney Cox og Lisa Kudrow um endurkomu Friends-þáttanna. 2. ágúst 2018 12:30
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið