Framkvæmdum flýtt og ný flugstefna í endurskoðaðri samgönguáætlun Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 17. október 2019 10:37 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra. Fréttablaðið/Vilhelm Gert er ráð fyrir að fjölmörgum framkvæmdum verði flýtt og framlög til vegagerðar verði aukin í uppfærðri og endurskoðaðri samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti drög að áætluninni í morgun. Alls stendur til að verja 632,8 milljörðum króna á tímabilinu til samgangna og fer stærstur hluti þess fjármagns í vegagerð eða tæpir 560 milljarðar. Næst mest fjármagn fer í flugvelli og flugleiðsögu eða tæpir 37 milljarðar og þá rúmir 14 milljarðar í hafnarmál. Meðal nýmæla í áætluninni eru flugstefna fyrir Ísland og ný stefna í almenningssamgöngum á milli byggða. Þá er gert ráð fyrir sérstakri jarðgangaáætlun sem felur í sér að alltaf verði einhver jarðgangaverkefni í gangi. Stefnt er að því að lokið verði við Fjarðaheiðargöng á fyrsta tímabili áætlunarinnar en framkvæmdir hefjist árið 2022. Einnig á að hefja framkvæmdir við göng milli Mjóafjarðar og Seyðisfjarðar á tímabilinu og milli Mjóafjarðar og Fannardals. Framkvæmdum við Dýrafjarðargöng á að ljúka árið 2020. Þá eru í áætluninni einnig listuð önnur jarðagangaverkefni. Meðal verkefna sem stendur til að flýta eru aðskildar aksturstefnur frá Skeiðavegamótum að Hellu og frá Akrafjallsvegi í Borgarnes. Vegagerð um Dynjandisheiði verður jafnframt flýtt og einnig framkvæmdum á veginum um Öxi. Gert er ráð fyrir að gjaldtöku vegna framkvæmda um Öxi og Hornarfjarðarfljót. Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Gert er ráð fyrir að fjölmörgum framkvæmdum verði flýtt og framlög til vegagerðar verði aukin í uppfærðri og endurskoðaðri samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti drög að áætluninni í morgun. Alls stendur til að verja 632,8 milljörðum króna á tímabilinu til samgangna og fer stærstur hluti þess fjármagns í vegagerð eða tæpir 560 milljarðar. Næst mest fjármagn fer í flugvelli og flugleiðsögu eða tæpir 37 milljarðar og þá rúmir 14 milljarðar í hafnarmál. Meðal nýmæla í áætluninni eru flugstefna fyrir Ísland og ný stefna í almenningssamgöngum á milli byggða. Þá er gert ráð fyrir sérstakri jarðgangaáætlun sem felur í sér að alltaf verði einhver jarðgangaverkefni í gangi. Stefnt er að því að lokið verði við Fjarðaheiðargöng á fyrsta tímabili áætlunarinnar en framkvæmdir hefjist árið 2022. Einnig á að hefja framkvæmdir við göng milli Mjóafjarðar og Seyðisfjarðar á tímabilinu og milli Mjóafjarðar og Fannardals. Framkvæmdum við Dýrafjarðargöng á að ljúka árið 2020. Þá eru í áætluninni einnig listuð önnur jarðagangaverkefni. Meðal verkefna sem stendur til að flýta eru aðskildar aksturstefnur frá Skeiðavegamótum að Hellu og frá Akrafjallsvegi í Borgarnes. Vegagerð um Dynjandisheiði verður jafnframt flýtt og einnig framkvæmdum á veginum um Öxi. Gert er ráð fyrir að gjaldtöku vegna framkvæmda um Öxi og Hornarfjarðarfljót.
Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira