Óperusöngkonan Jessye Norman er látin Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2019 08:35 Jessye Norman söng á innsetningarathöfnum Bandaríkjaforsetanna Ronald Reagan og Bill Clinton. Getty Bandaríska óperusöngkonan Jessye Norman, ein nafntogaðasta sópransöngkona tuttugasta aldarinnar, er látin, 74 ára að aldri.BBC segir frá því að Norman hafi alist upp í Georgíu-ríki og verið ein af fáum svörtum söngkonum sem hafi komist til æðstu metorða í heimi óperutónlistar. Hún söng mikið í evrópskum óperuhúsum, meðal annars Belín, á áttunda áratugnum og kom svo fyrst fram í Metropolitan-óperunni í New York árið 1983. Vann hún til fjölda verðlauna á ferli sínum, meðal annars Grammy-verðlauna og hjá Kennedy Center. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Norman segir að hún hafi andast á sjúkrahúsi í New York eftir blóðsýkingarlost og líffæri gáfu sig, sem tengist mænuskaða sem hún varð fyrir árið 2015. Norman söng á innsetningarathöfnum Bandaríkjaforsetanna Ronald Reagan og Bill Clinton, auk viðburðar þar sem sextíu ára afmæli Elísabetar Bretadrottningar var fagnað. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Bandaríska óperusöngkonan Jessye Norman, ein nafntogaðasta sópransöngkona tuttugasta aldarinnar, er látin, 74 ára að aldri.BBC segir frá því að Norman hafi alist upp í Georgíu-ríki og verið ein af fáum svörtum söngkonum sem hafi komist til æðstu metorða í heimi óperutónlistar. Hún söng mikið í evrópskum óperuhúsum, meðal annars Belín, á áttunda áratugnum og kom svo fyrst fram í Metropolitan-óperunni í New York árið 1983. Vann hún til fjölda verðlauna á ferli sínum, meðal annars Grammy-verðlauna og hjá Kennedy Center. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Norman segir að hún hafi andast á sjúkrahúsi í New York eftir blóðsýkingarlost og líffæri gáfu sig, sem tengist mænuskaða sem hún varð fyrir árið 2015. Norman söng á innsetningarathöfnum Bandaríkjaforsetanna Ronald Reagan og Bill Clinton, auk viðburðar þar sem sextíu ára afmæli Elísabetar Bretadrottningar var fagnað.
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira