Segir Uber mögulega geta hafið starfsemi hér í vetur Samúel Karl Ólason skrifar 7. október 2019 19:49 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir farveituna Uber geta mögulega hafið starfsemi hér á Íslandi í vetur. Frumvarp sem hafi verið í smíðum um nokkuð skeið verði lagt fyrir þingið á næstu mánuðum. Þetta sagði ráðherrann í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Sigurður sagði að ef Uber uppfylli skilyrði frumvarpsins, og það verði að lögum, gæti fyrirtækið hafi starfsemi. Hann sagðist þó ekki hafa heyrt af áhuga fyrirtækisins að hefja rekstur hér á landi. Slíkt hefði ekki borist á borðið hans. Í sumar bárust fregnir af því að samkvæmt frumvarpinu sem um ræðir standi til að afnema fjöldatakmarkanir á leyfum til leigubílaaksturs, þar sem slíkar takmarkanir eru ekki taldar samrýmast EES-samningnum.Sjá einnig: Stígi varlega til jarðar varðandi Uber Meðal athugasemda sem gerðar voru við frumvarpið var að verið væri að setja íþyngjandi skilyrði sem komi í veg fyrir að farveitur eins og Uber geti hafið starfsemi hér á landi.Skilyrðin sem Sigurður nefndi vörðuðu „atvinnuleyfi, rekstrarleyfi, öryggi og svo framvegis“. Ásgeir Þorsteinsson formaður Bandalags íslenskra leigubifreiðastjóra og formaður Bifreiðarstjórafélagsins Frami, sagði í fyrra að engin þörf væri á Uber hér á landi. Hér væri samkeppni um berð og enginn skortur væri á leigubílum. Leigubílar Reykjavík síðdegis Samgöngur Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir farveituna Uber geta mögulega hafið starfsemi hér á Íslandi í vetur. Frumvarp sem hafi verið í smíðum um nokkuð skeið verði lagt fyrir þingið á næstu mánuðum. Þetta sagði ráðherrann í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Sigurður sagði að ef Uber uppfylli skilyrði frumvarpsins, og það verði að lögum, gæti fyrirtækið hafi starfsemi. Hann sagðist þó ekki hafa heyrt af áhuga fyrirtækisins að hefja rekstur hér á landi. Slíkt hefði ekki borist á borðið hans. Í sumar bárust fregnir af því að samkvæmt frumvarpinu sem um ræðir standi til að afnema fjöldatakmarkanir á leyfum til leigubílaaksturs, þar sem slíkar takmarkanir eru ekki taldar samrýmast EES-samningnum.Sjá einnig: Stígi varlega til jarðar varðandi Uber Meðal athugasemda sem gerðar voru við frumvarpið var að verið væri að setja íþyngjandi skilyrði sem komi í veg fyrir að farveitur eins og Uber geti hafið starfsemi hér á landi.Skilyrðin sem Sigurður nefndi vörðuðu „atvinnuleyfi, rekstrarleyfi, öryggi og svo framvegis“. Ásgeir Þorsteinsson formaður Bandalags íslenskra leigubifreiðastjóra og formaður Bifreiðarstjórafélagsins Frami, sagði í fyrra að engin þörf væri á Uber hér á landi. Hér væri samkeppni um berð og enginn skortur væri á leigubílum.
Leigubílar Reykjavík síðdegis Samgöngur Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent