Kjaraviðræðum BSRB og ríkisins slitið Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2019 16:15 Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Vísir/Vilhelm Kjaraviðræðum BSRB og ríkisins var slitið í dag. Á morgun verður fundur með samningseiningum BSRB um að vísa deilunni til Ríkissáttasemjara. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir viðræður lítið sem ekkert hafa þokast áfram, með tilliti til styttingu vinnuvikunnar. „Í grunninn erum við búin að eiga í mestri umræðu um styttingu vinnuvikunnar og það hefur lítið sem ekkert þokast áfram hvað varðar. Við erum að miklu leyti til á sama stað og við vorum í upphafi samningsviðræðna og kjarasamningar eru búnir að vera lausir frá 1. apríl,“ segir Sonja í samtali við Vísi. Hún segir óásættanlegt að samninganefnd ríkisins virðist ekki hafa nálgast viðræðurnar af heilum hug. Það hafi verið reynt á samningsvilja þeirra í marga mánuði. „Þá er ekkert annað eftir en að vísa deilunni til Ríkissáttasemjara og við munum taka það til umræðu með samningseiningum BSRB á morgun.“ Í tilkynningu til fjölmiðla er haft eftir Sonju að formaður samninganefndar ríkisins hafi gert forsvarsmönnum BSRB ljóst að nefndin hefði ekki umboð til að ganga langra. Það var eftir að samninganefnd ríkisins lagði fram tillögu að lausn deilunnar sem bandalagið taldi algjörlega óaðgengilega. Helst er deild um kröfu BSRB um styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir án kjaraskerðingar, með meiri styttingu fyrir vaktavinnufólk. Samkvæmt áðurnefndri tilkynningu miðaði tilboð ríkisins áfram við 40 stunda vinnuvikun en opnaði á möguleika á að samið yrði um að stytta vinnuvikuna á einstökum vinnustöðum með því að sleppa kaffitímum. Kjaramál Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Sjá meira
Kjaraviðræðum BSRB og ríkisins var slitið í dag. Á morgun verður fundur með samningseiningum BSRB um að vísa deilunni til Ríkissáttasemjara. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir viðræður lítið sem ekkert hafa þokast áfram, með tilliti til styttingu vinnuvikunnar. „Í grunninn erum við búin að eiga í mestri umræðu um styttingu vinnuvikunnar og það hefur lítið sem ekkert þokast áfram hvað varðar. Við erum að miklu leyti til á sama stað og við vorum í upphafi samningsviðræðna og kjarasamningar eru búnir að vera lausir frá 1. apríl,“ segir Sonja í samtali við Vísi. Hún segir óásættanlegt að samninganefnd ríkisins virðist ekki hafa nálgast viðræðurnar af heilum hug. Það hafi verið reynt á samningsvilja þeirra í marga mánuði. „Þá er ekkert annað eftir en að vísa deilunni til Ríkissáttasemjara og við munum taka það til umræðu með samningseiningum BSRB á morgun.“ Í tilkynningu til fjölmiðla er haft eftir Sonju að formaður samninganefndar ríkisins hafi gert forsvarsmönnum BSRB ljóst að nefndin hefði ekki umboð til að ganga langra. Það var eftir að samninganefnd ríkisins lagði fram tillögu að lausn deilunnar sem bandalagið taldi algjörlega óaðgengilega. Helst er deild um kröfu BSRB um styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir án kjaraskerðingar, með meiri styttingu fyrir vaktavinnufólk. Samkvæmt áðurnefndri tilkynningu miðaði tilboð ríkisins áfram við 40 stunda vinnuvikun en opnaði á möguleika á að samið yrði um að stytta vinnuvikuna á einstökum vinnustöðum með því að sleppa kaffitímum.
Kjaramál Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Sjá meira