Seinni bylgjan: Vignir eins og Balotelli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. september 2019 22:30 Að venju lauk Seinni bylgjunni í gær á hinum stórskemmtilega lið, Hvað ertu að gera maður? Þar er farið yfir ýmis skemmtileg og spaugileg atvik úr leikjum í Olís-deildunum í handbolta. Í Hvað ertu að gera maður? í þætti gærkvöldsins kenndi ýmissa grasa. Meðal annars var farið yfir það þegar Vignir Svavarsson, línumaður Hauka, var rifinn úr treyjunni gegn Stjörnunni en hélt samt áfram að spila eins og ekkert hefði í skorist. Þá var nokkuð um léleg vítaköst þar sem leikmenn hittu ekki markið. Leikmönnum gekk hins vegar betur að hitta í tómt markið en í síðustu umferð. Hvað ertu að gera? vikunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar lenti í miklum vandræðum með að lýsa Hákoni Daða Skemmtilegt atvik í þætti Seinni bylgjunnar í gær er Jóhann Gunnar Einarsson fann ekki orðið sem hann var að leita að. 24. september 2019 09:00 Seinni bylgjan: Grófur leikur á Hlíðarenda Hart var tekist á þegar Valur og Afturelding mættust í Olís-deild kvenna um helgina. Farið var yfir leikinn í Seinni bylgjunni. 24. september 2019 15:45 Seinni bylgjan: Leikmenn Aftureldingar rifnir í burtu frá dómurunum Það var hiti í leikmönnum Aftureldingar í hálfleik í leiknum gegn Fram á sunnudagskvöldið. 24. september 2019 10:00 Seinni bylgjan: Sálfræðingurinn er að skila sínu Lokaskotið var á sínum stað í gær og þar var rætt um dómgæsluna, hvar áhyggjur spekinganna liggja og flug ÍR í byrjun móts. 24. september 2019 16:30 Seinni bylgjan: Hefðu ekki allir verið hræddir við þessa grettu? Gott leikhlé Selfyssinga skilaði stigi í Origo-höllinni. 24. september 2019 08:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Danir komnir í gang á EM „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Sjá meira
Að venju lauk Seinni bylgjunni í gær á hinum stórskemmtilega lið, Hvað ertu að gera maður? Þar er farið yfir ýmis skemmtileg og spaugileg atvik úr leikjum í Olís-deildunum í handbolta. Í Hvað ertu að gera maður? í þætti gærkvöldsins kenndi ýmissa grasa. Meðal annars var farið yfir það þegar Vignir Svavarsson, línumaður Hauka, var rifinn úr treyjunni gegn Stjörnunni en hélt samt áfram að spila eins og ekkert hefði í skorist. Þá var nokkuð um léleg vítaköst þar sem leikmenn hittu ekki markið. Leikmönnum gekk hins vegar betur að hitta í tómt markið en í síðustu umferð. Hvað ertu að gera? vikunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar lenti í miklum vandræðum með að lýsa Hákoni Daða Skemmtilegt atvik í þætti Seinni bylgjunnar í gær er Jóhann Gunnar Einarsson fann ekki orðið sem hann var að leita að. 24. september 2019 09:00 Seinni bylgjan: Grófur leikur á Hlíðarenda Hart var tekist á þegar Valur og Afturelding mættust í Olís-deild kvenna um helgina. Farið var yfir leikinn í Seinni bylgjunni. 24. september 2019 15:45 Seinni bylgjan: Leikmenn Aftureldingar rifnir í burtu frá dómurunum Það var hiti í leikmönnum Aftureldingar í hálfleik í leiknum gegn Fram á sunnudagskvöldið. 24. september 2019 10:00 Seinni bylgjan: Sálfræðingurinn er að skila sínu Lokaskotið var á sínum stað í gær og þar var rætt um dómgæsluna, hvar áhyggjur spekinganna liggja og flug ÍR í byrjun móts. 24. september 2019 16:30 Seinni bylgjan: Hefðu ekki allir verið hræddir við þessa grettu? Gott leikhlé Selfyssinga skilaði stigi í Origo-höllinni. 24. september 2019 08:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Danir komnir í gang á EM „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Sjá meira
Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar lenti í miklum vandræðum með að lýsa Hákoni Daða Skemmtilegt atvik í þætti Seinni bylgjunnar í gær er Jóhann Gunnar Einarsson fann ekki orðið sem hann var að leita að. 24. september 2019 09:00
Seinni bylgjan: Grófur leikur á Hlíðarenda Hart var tekist á þegar Valur og Afturelding mættust í Olís-deild kvenna um helgina. Farið var yfir leikinn í Seinni bylgjunni. 24. september 2019 15:45
Seinni bylgjan: Leikmenn Aftureldingar rifnir í burtu frá dómurunum Það var hiti í leikmönnum Aftureldingar í hálfleik í leiknum gegn Fram á sunnudagskvöldið. 24. september 2019 10:00
Seinni bylgjan: Sálfræðingurinn er að skila sínu Lokaskotið var á sínum stað í gær og þar var rætt um dómgæsluna, hvar áhyggjur spekinganna liggja og flug ÍR í byrjun móts. 24. september 2019 16:30
Seinni bylgjan: Hefðu ekki allir verið hræddir við þessa grettu? Gott leikhlé Selfyssinga skilaði stigi í Origo-höllinni. 24. september 2019 08:00