Hlaupið í Skaftá nú mjög lítið Jóhann K. Jóhannsson skrifar 16. september 2019 19:30 Frá Skaftárhlaupi í ágúst í fyrra. Vísir/Jóhann K. Líkt og Veðurstofa Íslands greindi frá fyrr í dag er hlaup hafið í Skaftá. Rennsli hefur aukist lítillega frá því fyrir helgi og jafnframt hefur rafleiðni hækkað. Í tilkynningu veðurstofunnar segir að hlaupið komi úr Vestari-Skaftárkatli, sem síðast hljóp úr um verslunarmannahelgina í fyrra. Því gerir Veðurstofan ekki ráð fyrir stóru hlaupi. Gamlabrúin yfir Eldvatn. Myndin er tekin áður en Skaftárhlaup náði hámarki sínu í fyrra. Nýja brúin er litlu neðar.Vísir/Jóhann K. Hlaupið í fyrra það næststærsta í sögunni Skaftárhlaupið í fyrra var margt ólíkt þeim fyrri sem hafa orðið enda hljóp úr báðum kötlum Skaftárjökuls samtímis. Hlaupið var það næststærsta í sögunni að sögn fræðimanna. Í hlaupinu 2015 skemmdist brúin yfir Eldvatn mikið. Síðan þá hefur umferð um brúna meira eða minna verið takmörkuð en tekin var ákvörðun um að smíða nýja brú yfir Eldvatn. Sú smíði er á lokametrunum en umferð verður hleypt á brúna, sem er litlu neðan er gamla brúin, í október. Heildar kostnaður er um 600 milljónir. Sjá einnig: Hafa áhyggjur af staðsetningu nýs brúarstæðis yfir Eldvatn Mikill leir kom með Skaftá í hlaupinu í fyrraVísir/Jóhann K. Hlaupið núna er mjög lítið Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að hlaupið nú sé mjög lítið og geti varla talist hlaup hvað vatnsmagn varðar. Sú staðfesting sem menn hafi er hvað rafleiðni, hefur hækkað í ánni. Böðvar segir að mikill brennisteinsfnykur sé við ána og því þurfi fólk að vera á varðbergi. Sjá einnig: Ferðamenn fengu nokkar mínútur til þess að forða sér Alls ómögulegt er að segja hvenær hlaupið nái að Þjóðvegi 1, um Eldhraun. Hækkunin á vatnsyfirborði hafi hækkað mjög lítið, en sé þó enn að hækka. Yfirleitt þegar Skaftárkatlar hafi hlaupið hafi það gerst með meiri ofsa en það sé ekki til staðar í dag. Náttúrvársérfræðingar skoðuðu aðstæður á vettvangi í dag. Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Hlaupið nú eitthvert stærsta jökulhlaup í Skaftá frá upphafi mælinga Rennsli árinnar við Sveinstind fer nú mjög minnkandi, og mælist nú um 180 rúmmetrar á sekúndu en var nærri 400 á hádegi í gær. 8. ágúst 2018 13:06 Óljóst hvort bændur fái tjón vegna Skaftárhlaups bætt Bóndi á svæðinu furðar sig á því að lög um viðlagatryggingu eigi ekki við um jökulhlaup. 5. október 2015 11:23 Brúin verr farin og mögulega ónýt eftir átök Skaftárhlaups Bráðabirgðaviðgerð á brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum, sem skemmdist í Skaftárhlaupinu, er talin kosta tugi milljóna króna. 16. október 2015 20:45 Fundi sérfræðinga lokið: Fyrsta vatnið undan Skaftárjökli rennur fram eftir rúman sólarhring Mikil gasmengun mun fylgja hlaupinu. 2. ágúst 2018 15:18 Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00 Hefja undirbúning að smíði nýrrar brúar yfir Eldvatn Vegagerðin telur að brúin yfir Eldvatn, sem laskaðist í Skaftárhlaupinu í byrjun mánaðarins, muni ekki standast næsta hlaup. 30. október 2015 10:30 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
Líkt og Veðurstofa Íslands greindi frá fyrr í dag er hlaup hafið í Skaftá. Rennsli hefur aukist lítillega frá því fyrir helgi og jafnframt hefur rafleiðni hækkað. Í tilkynningu veðurstofunnar segir að hlaupið komi úr Vestari-Skaftárkatli, sem síðast hljóp úr um verslunarmannahelgina í fyrra. Því gerir Veðurstofan ekki ráð fyrir stóru hlaupi. Gamlabrúin yfir Eldvatn. Myndin er tekin áður en Skaftárhlaup náði hámarki sínu í fyrra. Nýja brúin er litlu neðar.Vísir/Jóhann K. Hlaupið í fyrra það næststærsta í sögunni Skaftárhlaupið í fyrra var margt ólíkt þeim fyrri sem hafa orðið enda hljóp úr báðum kötlum Skaftárjökuls samtímis. Hlaupið var það næststærsta í sögunni að sögn fræðimanna. Í hlaupinu 2015 skemmdist brúin yfir Eldvatn mikið. Síðan þá hefur umferð um brúna meira eða minna verið takmörkuð en tekin var ákvörðun um að smíða nýja brú yfir Eldvatn. Sú smíði er á lokametrunum en umferð verður hleypt á brúna, sem er litlu neðan er gamla brúin, í október. Heildar kostnaður er um 600 milljónir. Sjá einnig: Hafa áhyggjur af staðsetningu nýs brúarstæðis yfir Eldvatn Mikill leir kom með Skaftá í hlaupinu í fyrraVísir/Jóhann K. Hlaupið núna er mjög lítið Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að hlaupið nú sé mjög lítið og geti varla talist hlaup hvað vatnsmagn varðar. Sú staðfesting sem menn hafi er hvað rafleiðni, hefur hækkað í ánni. Böðvar segir að mikill brennisteinsfnykur sé við ána og því þurfi fólk að vera á varðbergi. Sjá einnig: Ferðamenn fengu nokkar mínútur til þess að forða sér Alls ómögulegt er að segja hvenær hlaupið nái að Þjóðvegi 1, um Eldhraun. Hækkunin á vatnsyfirborði hafi hækkað mjög lítið, en sé þó enn að hækka. Yfirleitt þegar Skaftárkatlar hafi hlaupið hafi það gerst með meiri ofsa en það sé ekki til staðar í dag. Náttúrvársérfræðingar skoðuðu aðstæður á vettvangi í dag.
Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Hlaupið nú eitthvert stærsta jökulhlaup í Skaftá frá upphafi mælinga Rennsli árinnar við Sveinstind fer nú mjög minnkandi, og mælist nú um 180 rúmmetrar á sekúndu en var nærri 400 á hádegi í gær. 8. ágúst 2018 13:06 Óljóst hvort bændur fái tjón vegna Skaftárhlaups bætt Bóndi á svæðinu furðar sig á því að lög um viðlagatryggingu eigi ekki við um jökulhlaup. 5. október 2015 11:23 Brúin verr farin og mögulega ónýt eftir átök Skaftárhlaups Bráðabirgðaviðgerð á brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum, sem skemmdist í Skaftárhlaupinu, er talin kosta tugi milljóna króna. 16. október 2015 20:45 Fundi sérfræðinga lokið: Fyrsta vatnið undan Skaftárjökli rennur fram eftir rúman sólarhring Mikil gasmengun mun fylgja hlaupinu. 2. ágúst 2018 15:18 Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00 Hefja undirbúning að smíði nýrrar brúar yfir Eldvatn Vegagerðin telur að brúin yfir Eldvatn, sem laskaðist í Skaftárhlaupinu í byrjun mánaðarins, muni ekki standast næsta hlaup. 30. október 2015 10:30 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
Hlaupið nú eitthvert stærsta jökulhlaup í Skaftá frá upphafi mælinga Rennsli árinnar við Sveinstind fer nú mjög minnkandi, og mælist nú um 180 rúmmetrar á sekúndu en var nærri 400 á hádegi í gær. 8. ágúst 2018 13:06
Óljóst hvort bændur fái tjón vegna Skaftárhlaups bætt Bóndi á svæðinu furðar sig á því að lög um viðlagatryggingu eigi ekki við um jökulhlaup. 5. október 2015 11:23
Brúin verr farin og mögulega ónýt eftir átök Skaftárhlaups Bráðabirgðaviðgerð á brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum, sem skemmdist í Skaftárhlaupinu, er talin kosta tugi milljóna króna. 16. október 2015 20:45
Fundi sérfræðinga lokið: Fyrsta vatnið undan Skaftárjökli rennur fram eftir rúman sólarhring Mikil gasmengun mun fylgja hlaupinu. 2. ágúst 2018 15:18
Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00
Hefja undirbúning að smíði nýrrar brúar yfir Eldvatn Vegagerðin telur að brúin yfir Eldvatn, sem laskaðist í Skaftárhlaupinu í byrjun mánaðarins, muni ekki standast næsta hlaup. 30. október 2015 10:30