Útivistartími barna styttist í dag Sylvía Hall skrifar 1. september 2019 10:31 Börn tólf ára og yngri þurfa að vera komin heim klukkan átta. Vísir/Vilhelm Á hverju ári tekur útivistartími barna breytingum þann 1. september og mega börn sem eru tólf ára og yngri hér eftir vera úti til klukkan 20 á kvöldin. Unglingar á aldrinum þrettán til sextán ára mega vera úti til klukkan 22 en þó er heimilt að bregða út af þeim reglum ef unglingar eru á leið heim frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu. Aldur miðast við fæðingarár en ekki fæðingardag. Því mega þeir sem eru þrettán ára á árinu vera úti til 22 líkt og jafnaldrar sínir þó afmælisdagurinn sé ekki runninn upp. Lögreglan áréttar að foreldrum er heimilt að stytta þennan tíma ef þeir kjósa að gera svo og setja börnum sínum reglur um styttri útivistartíma. Ekki er heimilt að foreldrar lengi þann tíma þar sem útivistarreglur eru samkvæmt barnaverndarlögum. Í færslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að reglurnar séu einna helst til þess fallnar að tryggja það að börn og ungmenni fái nægan svefn, sem sé þeim nauðsynlegur á þessum aldri. Þó hann sé einstaklingsbundinn megi áætla að grunnskólanemar almennt þurfi tíu tíma svefn á nóttu. Síma- og tölvunotkun geti komið í veg fyrir það og því skynsamlegt að foreldrar gangi úr skugga um að raftækjanotkun sé ekki að eiga sér stað á svefntíma. Börn og uppeldi Heilsa Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Sjá meira
Á hverju ári tekur útivistartími barna breytingum þann 1. september og mega börn sem eru tólf ára og yngri hér eftir vera úti til klukkan 20 á kvöldin. Unglingar á aldrinum þrettán til sextán ára mega vera úti til klukkan 22 en þó er heimilt að bregða út af þeim reglum ef unglingar eru á leið heim frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu. Aldur miðast við fæðingarár en ekki fæðingardag. Því mega þeir sem eru þrettán ára á árinu vera úti til 22 líkt og jafnaldrar sínir þó afmælisdagurinn sé ekki runninn upp. Lögreglan áréttar að foreldrum er heimilt að stytta þennan tíma ef þeir kjósa að gera svo og setja börnum sínum reglur um styttri útivistartíma. Ekki er heimilt að foreldrar lengi þann tíma þar sem útivistarreglur eru samkvæmt barnaverndarlögum. Í færslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að reglurnar séu einna helst til þess fallnar að tryggja það að börn og ungmenni fái nægan svefn, sem sé þeim nauðsynlegur á þessum aldri. Þó hann sé einstaklingsbundinn megi áætla að grunnskólanemar almennt þurfi tíu tíma svefn á nóttu. Síma- og tölvunotkun geti komið í veg fyrir það og því skynsamlegt að foreldrar gangi úr skugga um að raftækjanotkun sé ekki að eiga sér stað á svefntíma.
Börn og uppeldi Heilsa Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Sjá meira