Stjórnin féll í Færeyjum Sighvatur Arnmundsson skrifar 2. september 2019 07:15 Frá Þórshöfn. Fréttablaðið/GVA Stjórnarflokkarnir í Færeyjum misstu meirihluta sinn í þingkosningunum sem fram fóru á laugardag. Fengu þeir 15 þingsæti af 33 en höfðu áður 17. Sigurvegari kosninganna er Fólkaflokkurinn sem fékk 24,5 prósent atkvæða og bætti við sig tveimur þingsætum. Formaður Fólkaflokksins, Jørgen Niclasen, sagði í samtali við færeyska vefmiðilinn in.fo að úrslit kosninganna væru draumi líkust. Hann hefði gert ráð fyrir að fá sjö þingmenn en flokkurinn fékk átta kjörna. Flokkurinn bætti við sig 5,6 prósentustigum. Niclasen sagðist telja eðlilegt að stjórnarandstöðuflokkarnir tækju nú við og mynduðu nýja ríkisstjórn. Aksel V. Johannesen, leiðtogi Jafnaðarmanna, er þó ekki alveg búinn að gefa upp á bátinn að halda í stjórnartaumana en hann hefur leitt ríkisstjórnina síðustu fjögur ár. Hann sagðist ætla að taka sér einn eða tvo daga í að kanna valkosti sína við stjórnarmyndun. Jafnaðarmenn fengu næstflest atkvæði, eða 22,1 prósent, og sjö þingmenn kjörna. Sambandsflokkurinn, sem verið hefur í stjórnarandstöðu, fékk 20,3 prósent og einnig sjö þingmenn. Þjóðveldisflokkurinn, sem setið hefur í stjórninni með Jafnaðarflokknum, fékk 18,1 prósent og sex menn kjörna. Birtist í Fréttablaðinu Færeyjar Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Stjórnarflokkarnir í Færeyjum misstu meirihluta sinn í þingkosningunum sem fram fóru á laugardag. Fengu þeir 15 þingsæti af 33 en höfðu áður 17. Sigurvegari kosninganna er Fólkaflokkurinn sem fékk 24,5 prósent atkvæða og bætti við sig tveimur þingsætum. Formaður Fólkaflokksins, Jørgen Niclasen, sagði í samtali við færeyska vefmiðilinn in.fo að úrslit kosninganna væru draumi líkust. Hann hefði gert ráð fyrir að fá sjö þingmenn en flokkurinn fékk átta kjörna. Flokkurinn bætti við sig 5,6 prósentustigum. Niclasen sagðist telja eðlilegt að stjórnarandstöðuflokkarnir tækju nú við og mynduðu nýja ríkisstjórn. Aksel V. Johannesen, leiðtogi Jafnaðarmanna, er þó ekki alveg búinn að gefa upp á bátinn að halda í stjórnartaumana en hann hefur leitt ríkisstjórnina síðustu fjögur ár. Hann sagðist ætla að taka sér einn eða tvo daga í að kanna valkosti sína við stjórnarmyndun. Jafnaðarmenn fengu næstflest atkvæði, eða 22,1 prósent, og sjö þingmenn kjörna. Sambandsflokkurinn, sem verið hefur í stjórnarandstöðu, fékk 20,3 prósent og einnig sjö þingmenn. Þjóðveldisflokkurinn, sem setið hefur í stjórninni með Jafnaðarflokknum, fékk 18,1 prósent og sex menn kjörna.
Birtist í Fréttablaðinu Færeyjar Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira