Segja að SMS frá Messi til Neymar hafi verið upphafið að sápuóperu sumarsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2019 09:00 Lionel Messi og Neymar. Getty/ The Asahi Shimbun Félagsskiptaglugginn á Spáni lokaði í gær og Neymar er ennþá leikmaður Paris Saint Germain. Hann gerði allt í sínu valdi til að komast aftur til Barcelona en félögin náðu ekki saman um kaupverð. Evrópsku blöðin hafa fjallað mikið um þetta mál í allt sumar og þetta hefur verið félagsskiptasápuópera af bestu gerð. Neymar var ekki aðeins orðaður við Barcelona heldur einnig við bæði Real Madrid og Juventus. Hann þarf nú að stilla hausinn upp á ný og átta sig á því að hann er að fara spila í búningi Parísarliðsins, að minnsta kosti fram í janúar. Franska blaðið L’Equipe skrifar upphaf málsins á Lionel Messi og eitt SMS textaskilaboð hafi fengið Neymar til að leggja ofurkapp á það að komast aftur til Barcelona.With Neymar pushing for a move to @FCBarcelona, what Lionel Messi sent him in a text message to spark the discussions of the Brazilian's possible return to the Catalan giants has now reportedly been revealed. #SLInthttps://t.co/iXeddFuHqG — Soccer Laduma (@Soccer_Laduma) September 2, 2019 Samkvæmt heimildum þessa virta franska íþróttablaðs þá sendi Messi sínum gamla liðsfélaga þessi skilaboð eftir að hann heyrði af því að Neymar vildi komast í burtu frá PSG. Messi á að hafa skrifað: „Við þurfum á þér að halda til að vinna aftur Meistaradeildina.“ Lionel Messi á að hafa síðan sett pressu á forráðamenn Barcelona að þeir myndu reyna að kaupa Neymar frá Paris Saint Germain. Neymar reyndi í allt sumar að láta draum sinn verða að veruleika en sætti sig loks við það á sunnudaginn að ekkert yrði að þessu. Neymar var meðal annars sagður tilbúinn að gefa eftir átján milljónir pund, 2,7 milljarða króna, af eigin pening til að ná þessu í gegn. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Félagsskiptaglugginn á Spáni lokaði í gær og Neymar er ennþá leikmaður Paris Saint Germain. Hann gerði allt í sínu valdi til að komast aftur til Barcelona en félögin náðu ekki saman um kaupverð. Evrópsku blöðin hafa fjallað mikið um þetta mál í allt sumar og þetta hefur verið félagsskiptasápuópera af bestu gerð. Neymar var ekki aðeins orðaður við Barcelona heldur einnig við bæði Real Madrid og Juventus. Hann þarf nú að stilla hausinn upp á ný og átta sig á því að hann er að fara spila í búningi Parísarliðsins, að minnsta kosti fram í janúar. Franska blaðið L’Equipe skrifar upphaf málsins á Lionel Messi og eitt SMS textaskilaboð hafi fengið Neymar til að leggja ofurkapp á það að komast aftur til Barcelona.With Neymar pushing for a move to @FCBarcelona, what Lionel Messi sent him in a text message to spark the discussions of the Brazilian's possible return to the Catalan giants has now reportedly been revealed. #SLInthttps://t.co/iXeddFuHqG — Soccer Laduma (@Soccer_Laduma) September 2, 2019 Samkvæmt heimildum þessa virta franska íþróttablaðs þá sendi Messi sínum gamla liðsfélaga þessi skilaboð eftir að hann heyrði af því að Neymar vildi komast í burtu frá PSG. Messi á að hafa skrifað: „Við þurfum á þér að halda til að vinna aftur Meistaradeildina.“ Lionel Messi á að hafa síðan sett pressu á forráðamenn Barcelona að þeir myndu reyna að kaupa Neymar frá Paris Saint Germain. Neymar reyndi í allt sumar að láta draum sinn verða að veruleika en sætti sig loks við það á sunnudaginn að ekkert yrði að þessu. Neymar var meðal annars sagður tilbúinn að gefa eftir átján milljónir pund, 2,7 milljarða króna, af eigin pening til að ná þessu í gegn.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira