Alfreð Gíslason sextugur í dag | Þáttur um ferilinn á Stöð 2 Sport Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2019 11:00 Afmælisbarnið Alfreð. vísir/getty Alfreð Gíslason, sigursælasti handboltaþjálfari Íslands, fagnar sextíu ára afmæli sínu í dag.Prost, Legende: Unser ehemaliger Chefcoach Alfred Gislason feiert heute seinen 60. Geburtstag. Die #weisseWand gratuliert: Til hamingju með afmælið, Alfred! #WirSindKiel#HappyBirthday#Alfred60#newspic.twitter.com/sQ4W0Qrtp8 — THW Kiel (@thw_handball) September 7, 2019 Þáttur um Alfreð verður sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 21:10 í kvöld. Henry Birgir Gunnarsson og Sigurður Már Davíðsson fóru til Kiel í sumar, fylgdust með kveðjuleik Alfreðs og ræddu við hann og samferðamenn hans.Við frumsýnum sérstakan heimildaþátt um sigursælasta handboltaþjálfara þjóðarinnar í kvöld kl. 21:10 en Alfreð Gíslason fagnar 60 ára afmæli í dag. Henry Birgir spjallar við Alfreð um feril hans og hvað tekur við eftir 11 ára starf hjá Kiel í Þýskalandi. pic.twitter.com/ryjaIzdtQL— Stöð 2 Sport (@St2Sport) September 7, 2019 Alfreð tók við Kiel 2008 og lét af störfum í sumar. Undir hans stjórn varð Kiel sex sinnum þýskur meistari, sex sinnum bikarmeistari, vann Meistaradeild Evrópu tvisvar sinnum og EHF-bikarinn einu sinni.Uppskera ársins 2012.vísir/gettyAlfreð þjálfaði samfleytt í Þýskalandi í 22 ár. Hann var með Hameln í tvö ár en tók svo við Magdeburg 1999. Hann gerði Magdeburg að þýskum meisturum og EHF-bikarmeisturum 2001 og ári seinna vann liðið Meistaradeild Evrópu. Alfreð var í sjö ár hjá Magdeburg og þjálfaði svo Gummersbach á árunum 2006-08. Akureyringurinn var landsliðsþjálfari Íslands 2006-08 og stýrði íslenska liðinu á HM 2007 og EM 2008.Alfreð fagnar sigrinum frækna á Frökkum í Magdeburg á HM 2007.vísir/pjeturHér heima þjálfaði Alfreð uppeldisfélag sitt, KA, í sex ár. Hann gerði KA að Íslandsmeisturum 1997, bikarmeisturum 1995 og 1996 og deildarmeisturum 1996. Alfreð átti farsælan feril sem leikmaður og varð m.a. tvisvar sinnum þýskur meistari með TUSEM Essen. Hann varð bikarmeistari með KR 1982 og Bidasoa Irún á Spáni 1991. Alfreð lék 190 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði í þeim 542 mörk. Hann var valinn besti leikmaður B-keppninnar í Frakklandi 1989 þar sem Ísland fór með sigur af hólmi. Sama ár var Alfreð valinn Íþróttamaður ársins.Alfreð í úrslitaleik B-keppninnar 1989 gegn Póllandi.mynd/brynjar gauti Þýski handboltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Alfreð Gíslason, sigursælasti handboltaþjálfari Íslands, fagnar sextíu ára afmæli sínu í dag.Prost, Legende: Unser ehemaliger Chefcoach Alfred Gislason feiert heute seinen 60. Geburtstag. Die #weisseWand gratuliert: Til hamingju með afmælið, Alfred! #WirSindKiel#HappyBirthday#Alfred60#newspic.twitter.com/sQ4W0Qrtp8 — THW Kiel (@thw_handball) September 7, 2019 Þáttur um Alfreð verður sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 21:10 í kvöld. Henry Birgir Gunnarsson og Sigurður Már Davíðsson fóru til Kiel í sumar, fylgdust með kveðjuleik Alfreðs og ræddu við hann og samferðamenn hans.Við frumsýnum sérstakan heimildaþátt um sigursælasta handboltaþjálfara þjóðarinnar í kvöld kl. 21:10 en Alfreð Gíslason fagnar 60 ára afmæli í dag. Henry Birgir spjallar við Alfreð um feril hans og hvað tekur við eftir 11 ára starf hjá Kiel í Þýskalandi. pic.twitter.com/ryjaIzdtQL— Stöð 2 Sport (@St2Sport) September 7, 2019 Alfreð tók við Kiel 2008 og lét af störfum í sumar. Undir hans stjórn varð Kiel sex sinnum þýskur meistari, sex sinnum bikarmeistari, vann Meistaradeild Evrópu tvisvar sinnum og EHF-bikarinn einu sinni.Uppskera ársins 2012.vísir/gettyAlfreð þjálfaði samfleytt í Þýskalandi í 22 ár. Hann var með Hameln í tvö ár en tók svo við Magdeburg 1999. Hann gerði Magdeburg að þýskum meisturum og EHF-bikarmeisturum 2001 og ári seinna vann liðið Meistaradeild Evrópu. Alfreð var í sjö ár hjá Magdeburg og þjálfaði svo Gummersbach á árunum 2006-08. Akureyringurinn var landsliðsþjálfari Íslands 2006-08 og stýrði íslenska liðinu á HM 2007 og EM 2008.Alfreð fagnar sigrinum frækna á Frökkum í Magdeburg á HM 2007.vísir/pjeturHér heima þjálfaði Alfreð uppeldisfélag sitt, KA, í sex ár. Hann gerði KA að Íslandsmeisturum 1997, bikarmeisturum 1995 og 1996 og deildarmeisturum 1996. Alfreð átti farsælan feril sem leikmaður og varð m.a. tvisvar sinnum þýskur meistari með TUSEM Essen. Hann varð bikarmeistari með KR 1982 og Bidasoa Irún á Spáni 1991. Alfreð lék 190 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði í þeim 542 mörk. Hann var valinn besti leikmaður B-keppninnar í Frakklandi 1989 þar sem Ísland fór með sigur af hólmi. Sama ár var Alfreð valinn Íþróttamaður ársins.Alfreð í úrslitaleik B-keppninnar 1989 gegn Póllandi.mynd/brynjar gauti
Þýski handboltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira