Vesturíslensk listsýning Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 31. ágúst 2019 10:00 JoAnne, Inga, Anne-Tamara Lorre, sendiherra Kanada, og Mabel við opnun sýningarinnar. Verk Ingu í baksýn. Myndir/Sendiráð Kanada, Bergljót Bára Klippimyndir úr blómum og öðrum fyrirbærum úr náttúrunni, jafnvel brot úr lituðu gleri, leir eða handmáluðu postulíni, einkenna verk Mabel Sigurdson Tinguely. Hún er ein þriggja listakvenna úr Vesturheimi sem sýna verk sín í Spönginni í Grafarvogi. Mabel hefur haldið einkasýningar í Kanada og Evrópu og nokkur verk hennar eru í eigu Manitobafylkis. Mörg verka JoAnne Johannson Gullachsen byggja á bernskuminningum hennar um einfalt fjölskyldulíf í sveitinni. Hún segir kennara sína í grunnskóla hafa lagt mikla áherslu á listir og sjálf hefur hún starfað sem kennari. JoAnne hefur sýnt á listasöfnum í Manitoba og Alberta og mörg verka hennar eru í einka-og almenningseigu í Kanada. Þær Mabel og JoAnne eru báðar fæddar og uppaldar í Gimli í Manitoba, en sú þriðja, Inga Torfadóttir, grafíker og leirkerasmiður, er fædd og uppalin hér á landi og var í Myndlista- og Handíðaskólanum. „Ég flutti út með manninum mínum árið 1976 og var önnum kafin í fyrstu við að ala upp börnin. Svo fór ég að sinna keramikvinnslu, rak gallerí með öðrum og byrjaði í grafík árið 2000,“ segir Inga sem fæst við kennslu bæði í keramik og grafík og hefur sýnt og selt verk sín víða. Inga kveðst hafa kynnst Mabel og JoAnne fyrst nú í Íslandsferðinni og ekki vera í sérstöku sambandi við Vestur-Íslendinga ytra eftir að dró úr komu unga fólksins sem Haraldur Bessason leiddi í háskólann í Manitoba. „En ég á sumarbústað á Gimli þar sem Íslendingar settust fyrst að, það er voða sjarmerandi þorp.“ Sýningin stendur til 17. september. Birtist í Fréttablaðinu Myndlist Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Sjá meira
Klippimyndir úr blómum og öðrum fyrirbærum úr náttúrunni, jafnvel brot úr lituðu gleri, leir eða handmáluðu postulíni, einkenna verk Mabel Sigurdson Tinguely. Hún er ein þriggja listakvenna úr Vesturheimi sem sýna verk sín í Spönginni í Grafarvogi. Mabel hefur haldið einkasýningar í Kanada og Evrópu og nokkur verk hennar eru í eigu Manitobafylkis. Mörg verka JoAnne Johannson Gullachsen byggja á bernskuminningum hennar um einfalt fjölskyldulíf í sveitinni. Hún segir kennara sína í grunnskóla hafa lagt mikla áherslu á listir og sjálf hefur hún starfað sem kennari. JoAnne hefur sýnt á listasöfnum í Manitoba og Alberta og mörg verka hennar eru í einka-og almenningseigu í Kanada. Þær Mabel og JoAnne eru báðar fæddar og uppaldar í Gimli í Manitoba, en sú þriðja, Inga Torfadóttir, grafíker og leirkerasmiður, er fædd og uppalin hér á landi og var í Myndlista- og Handíðaskólanum. „Ég flutti út með manninum mínum árið 1976 og var önnum kafin í fyrstu við að ala upp börnin. Svo fór ég að sinna keramikvinnslu, rak gallerí með öðrum og byrjaði í grafík árið 2000,“ segir Inga sem fæst við kennslu bæði í keramik og grafík og hefur sýnt og selt verk sín víða. Inga kveðst hafa kynnst Mabel og JoAnne fyrst nú í Íslandsferðinni og ekki vera í sérstöku sambandi við Vestur-Íslendinga ytra eftir að dró úr komu unga fólksins sem Haraldur Bessason leiddi í háskólann í Manitoba. „En ég á sumarbústað á Gimli þar sem Íslendingar settust fyrst að, það er voða sjarmerandi þorp.“ Sýningin stendur til 17. september.
Birtist í Fréttablaðinu Myndlist Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Sjá meira