Heimalind gata ársins í Kópavogi Sylvía Hall skrifar 22. ágúst 2019 20:01 eru Andri Steinn Hilmarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar, Margrét Friðriksdóttir forseti bæjarstjórnar og Birkir Jón Jónsson formaður bæjarráðs auk yngstu íbúa Heimalindar sem hjálpuðu til við gróðursetningu trés í götu ársins. Aðsend Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur valið Heimalind í Kópavogi sem götu ársins. Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogsbæjar voru afhentar í Gerðarsafni fimmtudaginn 22. ágúst en alls voru sjö viðurkenningar veittar fyrir hönnun og umhverfi. Margrét Friðriksdóttir, forseti bæjarstjórnar, afhjúpaði einnig viðurkenningarskjöld og flutti ávarp við athöfnina. „Við Heimalind standa níu lágreist einbýlishús, þrjú parhús og fimm raðhús. Íbúar hafa lagt rækt við að viðhalda sérkenni húsa og skapa falleg garðsvæði. Samspil forgarða og bygginga mynda fallega heild í landslaginu með samræmi í litum húsa og grænu yfirbragð,“ segir í umsögn um götuna. Í fréttatilkynningu kemur fram að bygging húsanna við Heimalind hafi hafist um 1998 og í kjölfarið risu falleg hús við eina „best skipulögðu götu bæjarins“. Lega götunnar og útlit húsanna eru sögð skapa upplifun um samheldni, náttúrutengsl og natni til þeirra sem við götuna búa. Þá gróðursettu Margrét Friðriksdóttir, Andri Steinn Hilmarsson formaður umhverfis- og samgöngunefndar, Birkir Jón Jónsson formaður bæjarráðs tré í götunni og nutu við það dyggrar aðstoðar yngstu íbúa götunnar.Aðrar viðurkenningar voru:Endurgerð húsnæðis:Álfhólsvegur 48: Berglind Gear Bjarnadóttir og John GearVíghólastígur 24: Guðrún María Ólafsdóttir og Kári PálssonUmhirða húss og lóðar:Skólagerði 22: Inga Sigurðardóttir, Ingólfur Einar KjartansdóttirHrauntunga 93: Ingolf Jóns Petersen / Sigrún I PetersenHönnun:Bæjarlind 5: Hornsteinar Arkitektar /Byggingafélagið BestaFrágangur húss og lóðar á nýbyggingarsvæði:Sunnusmári 24-28: 201 Smári / Arkís arkitektar Kópavogur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur valið Heimalind í Kópavogi sem götu ársins. Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogsbæjar voru afhentar í Gerðarsafni fimmtudaginn 22. ágúst en alls voru sjö viðurkenningar veittar fyrir hönnun og umhverfi. Margrét Friðriksdóttir, forseti bæjarstjórnar, afhjúpaði einnig viðurkenningarskjöld og flutti ávarp við athöfnina. „Við Heimalind standa níu lágreist einbýlishús, þrjú parhús og fimm raðhús. Íbúar hafa lagt rækt við að viðhalda sérkenni húsa og skapa falleg garðsvæði. Samspil forgarða og bygginga mynda fallega heild í landslaginu með samræmi í litum húsa og grænu yfirbragð,“ segir í umsögn um götuna. Í fréttatilkynningu kemur fram að bygging húsanna við Heimalind hafi hafist um 1998 og í kjölfarið risu falleg hús við eina „best skipulögðu götu bæjarins“. Lega götunnar og útlit húsanna eru sögð skapa upplifun um samheldni, náttúrutengsl og natni til þeirra sem við götuna búa. Þá gróðursettu Margrét Friðriksdóttir, Andri Steinn Hilmarsson formaður umhverfis- og samgöngunefndar, Birkir Jón Jónsson formaður bæjarráðs tré í götunni og nutu við það dyggrar aðstoðar yngstu íbúa götunnar.Aðrar viðurkenningar voru:Endurgerð húsnæðis:Álfhólsvegur 48: Berglind Gear Bjarnadóttir og John GearVíghólastígur 24: Guðrún María Ólafsdóttir og Kári PálssonUmhirða húss og lóðar:Skólagerði 22: Inga Sigurðardóttir, Ingólfur Einar KjartansdóttirHrauntunga 93: Ingolf Jóns Petersen / Sigrún I PetersenHönnun:Bæjarlind 5: Hornsteinar Arkitektar /Byggingafélagið BestaFrágangur húss og lóðar á nýbyggingarsvæði:Sunnusmári 24-28: 201 Smári / Arkís arkitektar
Kópavogur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira