Ætla að loka austasta hluta Reynisfjöru varanlega Birgir Olgeirsson skrifar 29. ágúst 2019 13:20 Austasti hluti Reynisfjöru hefur verið lokaður eftir að skriða féll úr Reynisfjalli fyrir rúmri viku. Vísir/Jóhann K. Yfirvöld vinna nú að varanlegri lokun á austasta hluta Reynisfjöru þar sem stór skriða féll úr Reynisfjalli. Veðurstofan telur að þar eigi stór partur eftir að falla úr hlíðinni til viðbótar á næstunni. Sveitarstjóri Mýrdalshrepps, Þorbjörg Gísladóttir, segir í samtali við Vísi að þessi ákvörðun hafi verið tekin að loka þessum hluta fjörunnar varanlega en nú sé skoðað hvort það sé gerlegt. Mikill sjógangur er á þessu svæði og er verið að leggja drög að útfærslu sem á að þola öldur og vinda. Rætt hefur verið um að koma upp skilti og keðjum á þessu svæði þannig að það fari ekki á milli mála að staðurinn sé hættulegur og þeir sem hætti sér inn fyrir lokunarsvæðið geri það á eigin ábyrgð. Greint var frá því í gær að ferðamenn hefðu farið inn fyrir lokunarsvæði á þessum hluta Reynisfjöru og klifrað upp á skriðuna sem féll úr Reynisfjalli fyrir rúmri viku. Daginn áður slösuðust ferðamenn þegar þeir urðu fyrir grjóthruni úr fjallinu. Þorbjörg bendir á að þessi austasti hluti Reynisfjörunnar sé ekki sá staður sem flestir ferðamenn sækja. Þeir sæki meira í hellinn og stuðlabergið sem er í vesturhluta Reynisfjöru. Lokunin muni því hafa lítil sem engin áhrif á upplifun þeirra sem þangað mæta. Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Ferðamenn klifruðu upp á skriðuna í Reynisfjöru Virtu lokanir að vettugi. 28. ágúst 2019 16:50 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira
Yfirvöld vinna nú að varanlegri lokun á austasta hluta Reynisfjöru þar sem stór skriða féll úr Reynisfjalli. Veðurstofan telur að þar eigi stór partur eftir að falla úr hlíðinni til viðbótar á næstunni. Sveitarstjóri Mýrdalshrepps, Þorbjörg Gísladóttir, segir í samtali við Vísi að þessi ákvörðun hafi verið tekin að loka þessum hluta fjörunnar varanlega en nú sé skoðað hvort það sé gerlegt. Mikill sjógangur er á þessu svæði og er verið að leggja drög að útfærslu sem á að þola öldur og vinda. Rætt hefur verið um að koma upp skilti og keðjum á þessu svæði þannig að það fari ekki á milli mála að staðurinn sé hættulegur og þeir sem hætti sér inn fyrir lokunarsvæðið geri það á eigin ábyrgð. Greint var frá því í gær að ferðamenn hefðu farið inn fyrir lokunarsvæði á þessum hluta Reynisfjöru og klifrað upp á skriðuna sem féll úr Reynisfjalli fyrir rúmri viku. Daginn áður slösuðust ferðamenn þegar þeir urðu fyrir grjóthruni úr fjallinu. Þorbjörg bendir á að þessi austasti hluti Reynisfjörunnar sé ekki sá staður sem flestir ferðamenn sækja. Þeir sæki meira í hellinn og stuðlabergið sem er í vesturhluta Reynisfjöru. Lokunin muni því hafa lítil sem engin áhrif á upplifun þeirra sem þangað mæta.
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Ferðamenn klifruðu upp á skriðuna í Reynisfjöru Virtu lokanir að vettugi. 28. ágúst 2019 16:50 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira