Látin laus gegn því að hún færi heim að leggja sig Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. ágúst 2019 08:12 Nokkur erill var hjá lögreglunni í nótt. Vísir/Vilhelm Skömmu fyrir klukkan eitt í nótt hafði lögreglan afskipti af og handtók konu á skemmtistað í miðborginni. Sú hafði gerst uppvís að því að veitast að dyravörðum og gestum staðarins. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu var konan færð á lögreglustöð en látin laus skömmu síðar gegn því skilyrði að hún færi heim að leggja sig. Á fimmta tímanum barst lögreglu tilkynning um óvelkominn mann í heimahúsi í Vesturbænum. Kom á daginn að maðurinn var eftirlýstur í tengslum við annað mál. Hann var því handtekinn og vistaður í fangaklefa. Rétt fyrir sex í morgun hafði lögregla síðan afskipti af pari í bifreið í Árbænum. Bifreiðin reyndist á röngum númerum og telur lögregla hugsanlegt að henni hafi verið stolið. Þá var ökumaður bifreiðarinnar undir áhrifum fíkniefna. Nokkuð erilsamt var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og þá sérstaklega á lögreglustöðinni á Hverfisgötu, eins og oft vill verða um helgar. Flest mála á borði lögreglunnar sneru að ölvunar- eða vímuakstri. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Sjá meira
Skömmu fyrir klukkan eitt í nótt hafði lögreglan afskipti af og handtók konu á skemmtistað í miðborginni. Sú hafði gerst uppvís að því að veitast að dyravörðum og gestum staðarins. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu var konan færð á lögreglustöð en látin laus skömmu síðar gegn því skilyrði að hún færi heim að leggja sig. Á fimmta tímanum barst lögreglu tilkynning um óvelkominn mann í heimahúsi í Vesturbænum. Kom á daginn að maðurinn var eftirlýstur í tengslum við annað mál. Hann var því handtekinn og vistaður í fangaklefa. Rétt fyrir sex í morgun hafði lögregla síðan afskipti af pari í bifreið í Árbænum. Bifreiðin reyndist á röngum númerum og telur lögregla hugsanlegt að henni hafi verið stolið. Þá var ökumaður bifreiðarinnar undir áhrifum fíkniefna. Nokkuð erilsamt var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og þá sérstaklega á lögreglustöðinni á Hverfisgötu, eins og oft vill verða um helgar. Flest mála á borði lögreglunnar sneru að ölvunar- eða vímuakstri.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Sjá meira