Staða félagsins sterk þrátt fyrir taprekstur Jóhann K. Jóhannsson skrifar 2. ágúst 2019 18:45 Icelandair Group áætlar að tap félagsins vegna kyrrsetningar Boeing 737-MAX flugvélanna verði ekki minna en sautján milljarðar. Forstjóri félagsins segir það algjörlega óhugsandi að félagið fái ekki bætur greiddar frá flugvélaframleiðandanum. Ellefu milljarða króna tap hefur verið á rekstri flugfélagsins fyrstu sex mánuði þessa árs en forstjórinn segir að staða félagsins sé þó sterk. Tap Icelandair á öðrum ársfjórðungi þessa árs er rúmega 40,8 milljónir Bandaríkjadala sem er að jafnvirði rúmlega fimm milljarða íslenskra króna. Tapið eykst á milli ára en á sama tímabili í fyrra nam tapið 25 milljónum dala. Þetta kom fram í ársfjórðungsuppgjöri félagsins sem birt var eftir lokun markaða í dag. Forsjóri félagsins segir að þrátt yfir tap í rekstri undanfarin misseri sé staða félagsins áfram mjög sterk. „Við erum með sterkan efnahagsreikning og lausafjárstöðu og það er okkar stefna að halda efnahagsreikningnum þannig. Við erum með yfir fjögur hundruð milljónir dollara í eigið fé og um tvö hundruð milljónir í lausafé,“ segir Bogi Nil Bogason, forstjóri Icelandair Group. Kyrrsetning fjögurra Boeing MAX-737 flugvéla félagsins hefur haft mikil áhrif á rekstur félagsins og gæti tapið vegna þess numið meira en sautján milljörðum króna þegar upp er staðið. Bogi segir að stað félagsins væri allt önnur ef ekki væri fyrir kyrrsetningu vélanna. „Afkoman núna af okkar grunnstarfsemi er betri heldur en í fyrra og annar ársfjórðungur var rekinn með hagnaði ef við tökum út MAX áhrifin, þannig að þá erum við að skila hagnaði,” segir Bogi. Óvíst er hvenær kyrrsetning MAX vélanna verði aflétt en Boeing flugvélaframleiðandinn hefur gefið það út að fyrirtækið komi til með að greiða viðskiptavinum sínum bætur vegna málsins.Eruði tilbúin með plan B fari það svo að þið fáið ekki bætur?„Ég sagði það, að það væri óhugsandi að við fengjum ekki bætur og ég stend við það enda er Boeing búið að taka frá í sínu bókhaldi verulega fjárhæðir sem að þeir ætla að nota til þess að bæta flugfélögum þennan skaða þannig að það er algjörlega óhugsandi að við fáum ekki tjónið bætt,“ segir Bogi. Bogi segir félagið skoða alla möguleika til hagraæðingar til þess að bæta rekstur félagsins. „Við viljum lækka kostnað og auka tekjur og höfum verið að gera það og við erum að sjá árangur á þessu ári og munum halda því áfram,“ segit Bogi.Uppsagnir?„Í stóru fyrirtæki eins og okkar þá eru alltaf einhverjar breytingar. Það eru uppsagnir hér og ráðningar þar og þannig er það bara, en við erum ekki með einhverjar stórar uppsagnir á teikniborðinu,“ segir Bogi. Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Segir NS hafa ákveðið að vera „gjallarhorn fyrir tóma vitleysu“ Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, telur að samtökunum hafi gengið gott eitt til þegar þau höfðu í frammi gagnrýni á flugfélagið Icelandair en ráðleggur þeim að elta ekki frekjukröfur. 27. júlí 2019 10:12 Tveggja stafa lækkun Icelandair Það sem af er morgni hefur verð hlutabréfa í Icelandair Group lækkað um rúm 11,6 prósent. 2. ágúst 2019 10:02 „Algjörlega óhugsandi“ að Icelandair fái ekki bætur frá Boeing Forstjóri Icelandair Group segir félagið stefna á að fá allt tjón vegna kyrrsetningar Boeing 737 MAX-vélanna bætt frá flugvélaframleiðandanum. 2. ágúst 2019 11:21 Icelandair tapaði 4,2 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Flugfélagið Icelandair tapaði 4,2 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins fyrir fjórðunginn sem kynnt var í kvöld. Tap félagsins eftir skatta og fjármagnsliði er 2,9 milljarðar. Forstjóri Icelandair Group segir kyrrsetningu MAX-vélanna hafa haft gríðarleg áhrif á afkomu og rekstur félagsins. 1. ágúst 2019 19:15 Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Pavel í baðstofubransann Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Sjá meira
Icelandair Group áætlar að tap félagsins vegna kyrrsetningar Boeing 737-MAX flugvélanna verði ekki minna en sautján milljarðar. Forstjóri félagsins segir það algjörlega óhugsandi að félagið fái ekki bætur greiddar frá flugvélaframleiðandanum. Ellefu milljarða króna tap hefur verið á rekstri flugfélagsins fyrstu sex mánuði þessa árs en forstjórinn segir að staða félagsins sé þó sterk. Tap Icelandair á öðrum ársfjórðungi þessa árs er rúmega 40,8 milljónir Bandaríkjadala sem er að jafnvirði rúmlega fimm milljarða íslenskra króna. Tapið eykst á milli ára en á sama tímabili í fyrra nam tapið 25 milljónum dala. Þetta kom fram í ársfjórðungsuppgjöri félagsins sem birt var eftir lokun markaða í dag. Forsjóri félagsins segir að þrátt yfir tap í rekstri undanfarin misseri sé staða félagsins áfram mjög sterk. „Við erum með sterkan efnahagsreikning og lausafjárstöðu og það er okkar stefna að halda efnahagsreikningnum þannig. Við erum með yfir fjögur hundruð milljónir dollara í eigið fé og um tvö hundruð milljónir í lausafé,“ segir Bogi Nil Bogason, forstjóri Icelandair Group. Kyrrsetning fjögurra Boeing MAX-737 flugvéla félagsins hefur haft mikil áhrif á rekstur félagsins og gæti tapið vegna þess numið meira en sautján milljörðum króna þegar upp er staðið. Bogi segir að stað félagsins væri allt önnur ef ekki væri fyrir kyrrsetningu vélanna. „Afkoman núna af okkar grunnstarfsemi er betri heldur en í fyrra og annar ársfjórðungur var rekinn með hagnaði ef við tökum út MAX áhrifin, þannig að þá erum við að skila hagnaði,” segir Bogi. Óvíst er hvenær kyrrsetning MAX vélanna verði aflétt en Boeing flugvélaframleiðandinn hefur gefið það út að fyrirtækið komi til með að greiða viðskiptavinum sínum bætur vegna málsins.Eruði tilbúin með plan B fari það svo að þið fáið ekki bætur?„Ég sagði það, að það væri óhugsandi að við fengjum ekki bætur og ég stend við það enda er Boeing búið að taka frá í sínu bókhaldi verulega fjárhæðir sem að þeir ætla að nota til þess að bæta flugfélögum þennan skaða þannig að það er algjörlega óhugsandi að við fáum ekki tjónið bætt,“ segir Bogi. Bogi segir félagið skoða alla möguleika til hagraæðingar til þess að bæta rekstur félagsins. „Við viljum lækka kostnað og auka tekjur og höfum verið að gera það og við erum að sjá árangur á þessu ári og munum halda því áfram,“ segit Bogi.Uppsagnir?„Í stóru fyrirtæki eins og okkar þá eru alltaf einhverjar breytingar. Það eru uppsagnir hér og ráðningar þar og þannig er það bara, en við erum ekki með einhverjar stórar uppsagnir á teikniborðinu,“ segir Bogi.
Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Segir NS hafa ákveðið að vera „gjallarhorn fyrir tóma vitleysu“ Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, telur að samtökunum hafi gengið gott eitt til þegar þau höfðu í frammi gagnrýni á flugfélagið Icelandair en ráðleggur þeim að elta ekki frekjukröfur. 27. júlí 2019 10:12 Tveggja stafa lækkun Icelandair Það sem af er morgni hefur verð hlutabréfa í Icelandair Group lækkað um rúm 11,6 prósent. 2. ágúst 2019 10:02 „Algjörlega óhugsandi“ að Icelandair fái ekki bætur frá Boeing Forstjóri Icelandair Group segir félagið stefna á að fá allt tjón vegna kyrrsetningar Boeing 737 MAX-vélanna bætt frá flugvélaframleiðandanum. 2. ágúst 2019 11:21 Icelandair tapaði 4,2 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Flugfélagið Icelandair tapaði 4,2 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins fyrir fjórðunginn sem kynnt var í kvöld. Tap félagsins eftir skatta og fjármagnsliði er 2,9 milljarðar. Forstjóri Icelandair Group segir kyrrsetningu MAX-vélanna hafa haft gríðarleg áhrif á afkomu og rekstur félagsins. 1. ágúst 2019 19:15 Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Pavel í baðstofubransann Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Sjá meira
Segir NS hafa ákveðið að vera „gjallarhorn fyrir tóma vitleysu“ Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, telur að samtökunum hafi gengið gott eitt til þegar þau höfðu í frammi gagnrýni á flugfélagið Icelandair en ráðleggur þeim að elta ekki frekjukröfur. 27. júlí 2019 10:12
Tveggja stafa lækkun Icelandair Það sem af er morgni hefur verð hlutabréfa í Icelandair Group lækkað um rúm 11,6 prósent. 2. ágúst 2019 10:02
„Algjörlega óhugsandi“ að Icelandair fái ekki bætur frá Boeing Forstjóri Icelandair Group segir félagið stefna á að fá allt tjón vegna kyrrsetningar Boeing 737 MAX-vélanna bætt frá flugvélaframleiðandanum. 2. ágúst 2019 11:21
Icelandair tapaði 4,2 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Flugfélagið Icelandair tapaði 4,2 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins fyrir fjórðunginn sem kynnt var í kvöld. Tap félagsins eftir skatta og fjármagnsliði er 2,9 milljarðar. Forstjóri Icelandair Group segir kyrrsetningu MAX-vélanna hafa haft gríðarleg áhrif á afkomu og rekstur félagsins. 1. ágúst 2019 19:15