Öldungadeildarþingmaður Ohio gefur lítið fyrir bænir stjórnvalda Andri Eysteinsson skrifar 4. ágúst 2019 14:33 Níu létiust í árásinni í nótt. AP/John Minchillo „Bænir duga skammt,“ segir Sherrod Brown öldungadeildarþingmaður Ohio, eftir að níu létust í skotárás í borginni Dayton í ríkinu í nótt. Viðbrögð stjórnvalda og ráðamanna í landinu hafa verið á sömu leið og þekkst hefur í fyrri skotárásum sem hafa verið framdar í landinu. Ráðamenn segjast hugsa til fórnarlamba og aðstandanda og biðja fyrir þeim. CNN greinir frá. Öldungadeildarþingmaðurinn Brown segir í yfirlýsingu að hann finni fyrir reiði vegna þess að stjórnvöld í Ohio og í Bandaríkjunum öllum, neiti að koma á betri skotvopnalöggjöf sem tryggi öryggi borgaranna. Vitni á vettvangi árásarinnar segir að mikil ringulreið hafi ríkt á svæðinu í þann stutta tíma sem árásin tók. Vitnið, Anthony Reynolds, segir að hann og félagar hans hafi verið að yfirgefa knæpu á svæðinu þegar hann sá byssumanninn klæddan í alsvartan klæðnað og með stórt skotvopn í hönd, skjóta á mannfjöldann. Níu manns létust og fjöldi annarra slösuðust af völdum mannsins áður en hann var skotinn til bana af lögreglu.Nokkrum klukkutímum áður höfðu 20 látist í skotárás í borginni El Paso í Texas, þar hafði ungur maður sem hafði lýst yfir óbeit á spænskættuðum skotið á fólk inn í verslun Walmart í El Paso. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímum Níu eru látnir og 16 særðust í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki í nótt. Lögreglan í Dayton segir að auk hinna níu fórnarlamba sé árásarmaðurinn látinn. 4. ágúst 2019 09:41 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Maðurinn fundinn Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
„Bænir duga skammt,“ segir Sherrod Brown öldungadeildarþingmaður Ohio, eftir að níu létust í skotárás í borginni Dayton í ríkinu í nótt. Viðbrögð stjórnvalda og ráðamanna í landinu hafa verið á sömu leið og þekkst hefur í fyrri skotárásum sem hafa verið framdar í landinu. Ráðamenn segjast hugsa til fórnarlamba og aðstandanda og biðja fyrir þeim. CNN greinir frá. Öldungadeildarþingmaðurinn Brown segir í yfirlýsingu að hann finni fyrir reiði vegna þess að stjórnvöld í Ohio og í Bandaríkjunum öllum, neiti að koma á betri skotvopnalöggjöf sem tryggi öryggi borgaranna. Vitni á vettvangi árásarinnar segir að mikil ringulreið hafi ríkt á svæðinu í þann stutta tíma sem árásin tók. Vitnið, Anthony Reynolds, segir að hann og félagar hans hafi verið að yfirgefa knæpu á svæðinu þegar hann sá byssumanninn klæddan í alsvartan klæðnað og með stórt skotvopn í hönd, skjóta á mannfjöldann. Níu manns létust og fjöldi annarra slösuðust af völdum mannsins áður en hann var skotinn til bana af lögreglu.Nokkrum klukkutímum áður höfðu 20 látist í skotárás í borginni El Paso í Texas, þar hafði ungur maður sem hafði lýst yfir óbeit á spænskættuðum skotið á fólk inn í verslun Walmart í El Paso.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímum Níu eru látnir og 16 særðust í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki í nótt. Lögreglan í Dayton segir að auk hinna níu fórnarlamba sé árásarmaðurinn látinn. 4. ágúst 2019 09:41 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Maðurinn fundinn Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímum Níu eru látnir og 16 særðust í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki í nótt. Lögreglan í Dayton segir að auk hinna níu fórnarlamba sé árásarmaðurinn látinn. 4. ágúst 2019 09:41