Ísinn gæti hafa mengast úr umhverfi Ari Brynjólfsson skrifar 7. ágúst 2019 08:30 Engin tilfelli af E. coli hafa greinst síðan 19. júlí. Skjáskot/Booking.com Ekki er ljóst hvernig E. coli smitaðist frá dýrum í þá sem veiktust í Efstadal II í júlí. Alls veiktust níu börn af bakteríunni. Fram kemur í tilkynningu frá Matvælastofnun að stofnunin, í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands og rekstraraðila Efstadals II, hafi tekið 41 sýni af matvælum, sem og 25 sýni úr dýrum, til að reyna að varpa ljósi á orsök sýkinganna. Samkvæmt viðtölum við sjúklingana og aðstandendur þeirra áttu þau sem veiktust öll sameiginlegt að hafa borðað ís. Baktería fannst í einu sýni sem tekið var af ís en það var önnur gerð en sú sem olli veikindunum. Sú gerð af E. coli fannst í sýni úr kálfastíu. Segir Matvælastofnun að þetta bendi til að ísinn gæti hafa mengast á einhvern hátt frá umhverfi eða starfsfólki. Einnig getur verið að smit gæti hafa borist eftir snertingu við kálfa eða umhverfi þeirra. Íssala hófst á ný í Efstadal II í byrjun mánaðarins í kjölfar sýnatökunnar. Búið er að koma fyrir handþvottaaðstöðu fyrir gesti við innganginn og munu dýr ekki ganga laus. Bakterían E. coli er hluti af náttúrulegri flóru dýra og manna, sumir stofnar E. coli bera meinvirknigen sem geta verið sjúkdómsvaldandi. Hafa slíkar bakteríur fundist í 30 prósentum sýna af lambakjöti og 11,5 prósentum af nautakjöti. Birtist í Fréttablaðinu Bláskógabyggð E.coli á Efstadal II Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Sjá meira
Ekki er ljóst hvernig E. coli smitaðist frá dýrum í þá sem veiktust í Efstadal II í júlí. Alls veiktust níu börn af bakteríunni. Fram kemur í tilkynningu frá Matvælastofnun að stofnunin, í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands og rekstraraðila Efstadals II, hafi tekið 41 sýni af matvælum, sem og 25 sýni úr dýrum, til að reyna að varpa ljósi á orsök sýkinganna. Samkvæmt viðtölum við sjúklingana og aðstandendur þeirra áttu þau sem veiktust öll sameiginlegt að hafa borðað ís. Baktería fannst í einu sýni sem tekið var af ís en það var önnur gerð en sú sem olli veikindunum. Sú gerð af E. coli fannst í sýni úr kálfastíu. Segir Matvælastofnun að þetta bendi til að ísinn gæti hafa mengast á einhvern hátt frá umhverfi eða starfsfólki. Einnig getur verið að smit gæti hafa borist eftir snertingu við kálfa eða umhverfi þeirra. Íssala hófst á ný í Efstadal II í byrjun mánaðarins í kjölfar sýnatökunnar. Búið er að koma fyrir handþvottaaðstöðu fyrir gesti við innganginn og munu dýr ekki ganga laus. Bakterían E. coli er hluti af náttúrulegri flóru dýra og manna, sumir stofnar E. coli bera meinvirknigen sem geta verið sjúkdómsvaldandi. Hafa slíkar bakteríur fundist í 30 prósentum sýna af lambakjöti og 11,5 prósentum af nautakjöti.
Birtist í Fréttablaðinu Bláskógabyggð E.coli á Efstadal II Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Sjá meira