Hélt upp á afmæli Ed Sheeran í fyrra og ætlar á báða tónleika hans um helgina Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. ágúst 2019 20:00 Freyja Guðnadóttir getur ekki beðið eftir tónleikum Ed Sheeran. SKJÁSKOT ÚR FRÉTT Þó margir séu spenntir fyrir tónleikum breska tónlistarmannsins Ed Sheeran er líklega enginn spenntari en hin fimmtán ára gamla Freyja. Hún hélt upp á afmæli tónlistarmannsins fyrir ári og ætlar bæði á tónleikana á laugardag og sunnudag. Hin fimmtán ára Freyja Guðnadóttir er mikill aðdáandi tónlistarmannsins Ed Sheeran. Hún byrjaði að hlusta á tónlistarmanninn fyrir fimm árum síðan en hún segir það heillandi hve eðlilegur hann sér. „Mér finnst hann bara vera svo frábær. Hann er öðruvísi en aðrir tónlistarmenn. Hann klæðir sig bara í gallabuxur og bol og svo er hann með góða tónlist,“ sagði Freyja Guðnadóttir, aðdáandi Ed Sheeran. Uppáhalds lagið hennar með tónlistarmanninum er Give me love og er hún virkilega spennt að hlusta á kappann. „Ég bara var svo spennt ég hoppaði út um allt og það var mikill spenningur,“ sagði Freyja. Hún var svo spennt fyrir komu hans til landsins að hún lét það ekki nægja að fara aðeins á aðra tónleikana.Á hvaða tónleika ætlar þú?„Ég ætla á báða tónleika. Ég ætla að vera í stúku á fyrri tónleikunum en á gólfinu áþeim seinni því þar er mikil stemning,“ sagði Freyja.Hvað myndir þú gera ef þú fengir að hitta hann?„Ég myndi tryllast. Hann er bara minn uppáhalds, hann er goðið mitt,“ sagði Freyja. Þá hélt hún upp á afmæli tónlistarmannsins fyrir ári síðan. „Ég bjó til köku og gerði hana eins og plötuna hans og hélt upp á afmælið hans,“ sagði Freyja.Ef þú fengir að tala við hann að hverju myndir þú spyrja? „Ég myndi spyrja hvað honum finnist um að vera svona frægur því hann varð bara allt í einu frægur,“ sagði Freyja.Ef Ed Sheeran horfir á þetta viðtal. hvaða skilaboð hefur þú til hans?„Ég elska þig svo mikiðþú ert uppáhalds manneskjan mín í heiminum,“ sagði Freyja.Freyja hélt upp á afmæli tónlistarmannsins í fyrra. Hún bakaði köku sem líktist plötuumslagi kappans.Aðsend mynd Ed Sheeran á Íslandi Tengdar fréttir Þegar Ed Sheeran var síðast á landinu: Steikarsamloka, Bláa Lónið og bráðinn Timberland skór Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mun eftir örfáa daga halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli. Hann hefur áður komið til landsins. 8. ágúst 2019 12:16 Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37 Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32 Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54 Tónleikarnir opna á að aðrar stórstjörnur komi hingað til lands Takmarkanir verða settar á umferð í kringum Laugardal þegar tónleikastjarnan Ed Sheeran stígur á svið á Laugardalsvelli á laugardag og sunnudag. 8. ágúst 2019 11:53 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Sjá meira
Þó margir séu spenntir fyrir tónleikum breska tónlistarmannsins Ed Sheeran er líklega enginn spenntari en hin fimmtán ára gamla Freyja. Hún hélt upp á afmæli tónlistarmannsins fyrir ári og ætlar bæði á tónleikana á laugardag og sunnudag. Hin fimmtán ára Freyja Guðnadóttir er mikill aðdáandi tónlistarmannsins Ed Sheeran. Hún byrjaði að hlusta á tónlistarmanninn fyrir fimm árum síðan en hún segir það heillandi hve eðlilegur hann sér. „Mér finnst hann bara vera svo frábær. Hann er öðruvísi en aðrir tónlistarmenn. Hann klæðir sig bara í gallabuxur og bol og svo er hann með góða tónlist,“ sagði Freyja Guðnadóttir, aðdáandi Ed Sheeran. Uppáhalds lagið hennar með tónlistarmanninum er Give me love og er hún virkilega spennt að hlusta á kappann. „Ég bara var svo spennt ég hoppaði út um allt og það var mikill spenningur,“ sagði Freyja. Hún var svo spennt fyrir komu hans til landsins að hún lét það ekki nægja að fara aðeins á aðra tónleikana.Á hvaða tónleika ætlar þú?„Ég ætla á báða tónleika. Ég ætla að vera í stúku á fyrri tónleikunum en á gólfinu áþeim seinni því þar er mikil stemning,“ sagði Freyja.Hvað myndir þú gera ef þú fengir að hitta hann?„Ég myndi tryllast. Hann er bara minn uppáhalds, hann er goðið mitt,“ sagði Freyja. Þá hélt hún upp á afmæli tónlistarmannsins fyrir ári síðan. „Ég bjó til köku og gerði hana eins og plötuna hans og hélt upp á afmælið hans,“ sagði Freyja.Ef þú fengir að tala við hann að hverju myndir þú spyrja? „Ég myndi spyrja hvað honum finnist um að vera svona frægur því hann varð bara allt í einu frægur,“ sagði Freyja.Ef Ed Sheeran horfir á þetta viðtal. hvaða skilaboð hefur þú til hans?„Ég elska þig svo mikiðþú ert uppáhalds manneskjan mín í heiminum,“ sagði Freyja.Freyja hélt upp á afmæli tónlistarmannsins í fyrra. Hún bakaði köku sem líktist plötuumslagi kappans.Aðsend mynd
Ed Sheeran á Íslandi Tengdar fréttir Þegar Ed Sheeran var síðast á landinu: Steikarsamloka, Bláa Lónið og bráðinn Timberland skór Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mun eftir örfáa daga halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli. Hann hefur áður komið til landsins. 8. ágúst 2019 12:16 Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37 Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32 Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54 Tónleikarnir opna á að aðrar stórstjörnur komi hingað til lands Takmarkanir verða settar á umferð í kringum Laugardal þegar tónleikastjarnan Ed Sheeran stígur á svið á Laugardalsvelli á laugardag og sunnudag. 8. ágúst 2019 11:53 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Sjá meira
Þegar Ed Sheeran var síðast á landinu: Steikarsamloka, Bláa Lónið og bráðinn Timberland skór Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mun eftir örfáa daga halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli. Hann hefur áður komið til landsins. 8. ágúst 2019 12:16
Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37
Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32
Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54
Tónleikarnir opna á að aðrar stórstjörnur komi hingað til lands Takmarkanir verða settar á umferð í kringum Laugardal þegar tónleikastjarnan Ed Sheeran stígur á svið á Laugardalsvelli á laugardag og sunnudag. 8. ágúst 2019 11:53