Jane Goodall hitti Archie Sylvía Hall skrifar 24. júlí 2019 12:57 Harry Bretaprins og Jane Goodall. Vísir/Getty Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra, Frogmore Cottage. Þetta kom fram í samtali Goodall við blaðamenn á Roots & Shoots ráðstefnunni þar sem bæði hún og Harry Bretaprins eru þátttakendur. Í heimsókn sinni hitti hún einnig frumburð þeirra hjóna, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, bar honum vel söguna og sagði hann vera „afar sætan og ljúfan“. Þá sagði hún hertogaynjuna hafa verið himinlifandi með heimsóknina. „Hún sagði mér að hún hefði fylgst með mér alla ævi. Hún sagði við mig: „Þú hefur verið fyrirmynd mín síðan ég var barn. Ég hef dáðst að þér alla ævi“,“ sagði Goodall. Roots & Shoots ráðstefnan er skipulögð af samnefndum samtökum sem vinna að valdeflingu ungmenna í gegnum verkefni sem þátttakendur velja sjálfir. Markmiðið með samtökunum eru að efla trú ungs fólks á að hver og einn geti gert eitthvað til þess að gera heiminn að betri stað fyrir fólk, dýr og umhverfið. Samtökin voru sett á fót árið 1991 af Goodall ásamt tólf nemendum frá Tansaníu. „Við ræddum Roots & Shoots og ég sagði: „Auðvitað hefur þú áhuga á þessu núna, þú átt barn!“ og hann var sammála því. Þegar þú kemur með barn inn í þennan heim, þá verður þú að hafa áhyggjur af framtíðinni. Ef við ráðumst ekki í breytingar, þá eigum við enga framtíð. Það er svo einfalt,“ sagði Goodall. Hertogahjónin birtu í gær myndband á Instagram þar sem má sjá Harry Bretaprins og Goodall dansa saman og heilsast að simpansasið. View this post on InstagramA couple of captured moments between The Duke of Sussex and Dr. Jane Goodall at today's event. The pair share an impromptu dance and 'Chimpanzee Greeting' which Jane taught The Duke when they first met. Today's event was full of education, inspiration and fun. Because working hard and playing hard are not mutually exclusive... For more information on today's special event on Roots & Shoots, please see previous post. A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Jul 23, 2019 at 12:33pm PDT Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58 Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30 Archie var skírður í dag Archie fæddist þann 6. maí síðastliðinn. 6. júlí 2019 21:57 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra, Frogmore Cottage. Þetta kom fram í samtali Goodall við blaðamenn á Roots & Shoots ráðstefnunni þar sem bæði hún og Harry Bretaprins eru þátttakendur. Í heimsókn sinni hitti hún einnig frumburð þeirra hjóna, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, bar honum vel söguna og sagði hann vera „afar sætan og ljúfan“. Þá sagði hún hertogaynjuna hafa verið himinlifandi með heimsóknina. „Hún sagði mér að hún hefði fylgst með mér alla ævi. Hún sagði við mig: „Þú hefur verið fyrirmynd mín síðan ég var barn. Ég hef dáðst að þér alla ævi“,“ sagði Goodall. Roots & Shoots ráðstefnan er skipulögð af samnefndum samtökum sem vinna að valdeflingu ungmenna í gegnum verkefni sem þátttakendur velja sjálfir. Markmiðið með samtökunum eru að efla trú ungs fólks á að hver og einn geti gert eitthvað til þess að gera heiminn að betri stað fyrir fólk, dýr og umhverfið. Samtökin voru sett á fót árið 1991 af Goodall ásamt tólf nemendum frá Tansaníu. „Við ræddum Roots & Shoots og ég sagði: „Auðvitað hefur þú áhuga á þessu núna, þú átt barn!“ og hann var sammála því. Þegar þú kemur með barn inn í þennan heim, þá verður þú að hafa áhyggjur af framtíðinni. Ef við ráðumst ekki í breytingar, þá eigum við enga framtíð. Það er svo einfalt,“ sagði Goodall. Hertogahjónin birtu í gær myndband á Instagram þar sem má sjá Harry Bretaprins og Goodall dansa saman og heilsast að simpansasið. View this post on InstagramA couple of captured moments between The Duke of Sussex and Dr. Jane Goodall at today's event. The pair share an impromptu dance and 'Chimpanzee Greeting' which Jane taught The Duke when they first met. Today's event was full of education, inspiration and fun. Because working hard and playing hard are not mutually exclusive... For more information on today's special event on Roots & Shoots, please see previous post. A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Jul 23, 2019 at 12:33pm PDT
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58 Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30 Archie var skírður í dag Archie fæddist þann 6. maí síðastliðinn. 6. júlí 2019 21:57 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58
Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30