Bannað að tala um Meistaradeildarbikarinn við Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 10:00 Jürgen Klopp með Meistaradeildarbikarinn. Vísir/Getty Liverpool hafði nóg að gera þá níu daga sem félagið eyddi í Bandaríkjunum en ferðinni lauk í nótt eftir jafntefli við Sporting í lokaleiknum. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gerði upp Bandaríkjaferðina í viðtali við heimasíðu félagsins.America, it's been a pleasure Thank you to everyone who came out to support us pic.twitter.com/pG312PvvN2 — Liverpool FC (@LFC) July 25, 2019 „Það var mikið í gangi hjá okkur þessa viku. Við spiluðu þrjá leiki á stuttum tíma eftir aðeins nokkra daga æfingahrinu í Liverpool. Þetta var í lagi fyrir þá sem voru mættir á fyrsta degi en kannski aðeins of mikið fyrir þá sem komu síðar,“ sagði Klopp."Now we can write a new chapter." Liverpool's #ChampionsLeague victory is SO last season according to Jurgen Klopp! It's time to move on... Full story https://t.co/XBIxluKkfx#LFC#bbcfootball#UCLpic.twitter.com/j44w7aKFoE — BBC Sport (@BBCSport) July 25, 2019 „Það var gaman að hitta allt þetta fólk og í kvöld var magnað andrúmsloft á vellinum. Við lentum í umferðarteppu á leiðinni á völlinn og það var örugglega allt fólkið sem var á leiðinni á völlinn. Það var gaman að sjá að allt þetta fólk vildi sjá okkur spila,“ sagði Klopp. „Það er mikilvæg vika fram undan. Við förum til Evian í Frakklandi og tökum alvöru æfingabúðir þar. Á undan því eigum við varasaman leik á móti Napoli. Leikurinn á móti Lyon var aðeins settur á dagskrá vegna strákanna sem eru að koma til baka. Vonandi geta þeir allir komið við sögu í þeim leik því það væri mikilvægt fyrir okkur,“ sagði Klopp.LFC NYC Thank you, New York City pic.twitter.com/LpsCMX52Xg — LFC USA (@LFCUSA) July 25, 2019 „Þetta var stórkostleg upplifun. En eftir þessa ferð þá má enginn tala við mig um Meistaradeildarbikarinn. Það er að baki. Við megum ekki velta okkur upp úr því lengur því við verðum nú að byrja að skrifa nýjan kafla í bókina,“ sagði Klopp. Það má finna allt viðtalið við hann með því að smella hér. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Liverpool hafði nóg að gera þá níu daga sem félagið eyddi í Bandaríkjunum en ferðinni lauk í nótt eftir jafntefli við Sporting í lokaleiknum. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gerði upp Bandaríkjaferðina í viðtali við heimasíðu félagsins.America, it's been a pleasure Thank you to everyone who came out to support us pic.twitter.com/pG312PvvN2 — Liverpool FC (@LFC) July 25, 2019 „Það var mikið í gangi hjá okkur þessa viku. Við spiluðu þrjá leiki á stuttum tíma eftir aðeins nokkra daga æfingahrinu í Liverpool. Þetta var í lagi fyrir þá sem voru mættir á fyrsta degi en kannski aðeins of mikið fyrir þá sem komu síðar,“ sagði Klopp."Now we can write a new chapter." Liverpool's #ChampionsLeague victory is SO last season according to Jurgen Klopp! It's time to move on... Full story https://t.co/XBIxluKkfx#LFC#bbcfootball#UCLpic.twitter.com/j44w7aKFoE — BBC Sport (@BBCSport) July 25, 2019 „Það var gaman að hitta allt þetta fólk og í kvöld var magnað andrúmsloft á vellinum. Við lentum í umferðarteppu á leiðinni á völlinn og það var örugglega allt fólkið sem var á leiðinni á völlinn. Það var gaman að sjá að allt þetta fólk vildi sjá okkur spila,“ sagði Klopp. „Það er mikilvæg vika fram undan. Við förum til Evian í Frakklandi og tökum alvöru æfingabúðir þar. Á undan því eigum við varasaman leik á móti Napoli. Leikurinn á móti Lyon var aðeins settur á dagskrá vegna strákanna sem eru að koma til baka. Vonandi geta þeir allir komið við sögu í þeim leik því það væri mikilvægt fyrir okkur,“ sagði Klopp.LFC NYC Thank you, New York City pic.twitter.com/LpsCMX52Xg — LFC USA (@LFCUSA) July 25, 2019 „Þetta var stórkostleg upplifun. En eftir þessa ferð þá má enginn tala við mig um Meistaradeildarbikarinn. Það er að baki. Við megum ekki velta okkur upp úr því lengur því við verðum nú að byrja að skrifa nýjan kafla í bókina,“ sagði Klopp. Það má finna allt viðtalið við hann með því að smella hér.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira