Druslugangan gengin í níunda sinn í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. júlí 2019 12:30 Druslugangan er gengin til að sýna samstöðu með þolendum kynferðisofbeldis. Stöð 2/Einar Druslugangan verður gengin í níunda sinn í dag, en gengið hefur verið árlega frá árinu 2011. Í ár verður engin krafa sett á stjórnvöld en barist verður fyrir hugarbreytingu samfélagsins. Klukkan 14 verður lagt af stað frá Hallgrímskirkju og gengið að Austurvelli þar sem ræðuhöld fara fram. Að ræðum loknum verður boðið upp á tónlistaratriði. „Druslugangan er svo frábært vopn og verkfræi til að sýna samstöðu, til þess að sýna baráttuvilja og það er bara svo ótrúlegt að labba með öllu þessu fólki og sjá og vita að þau trúa þér öll. Við trúum þolendum, við stöndum með þeim og við erum tilbúin að berjast gegn nauðgunarmenningu í samfélaginu,“ Sagði Helga Lind Mar, einn af skipuleggjendum Druslugöngunnar. Hún segir að í ár verði engin krafa sett á stjórnvöld en barist verði fyrir hugarfarsbreytingu samfélagsins. „Við virðumst einhvern veginn lifa í samfélagi þar sem okkur finnst sjálfsagt að það sé eðlilegur hluti af samfélaginu að kynferðisbrot séu svona ótrúlega víðfem og svona stór hluti af samfélaginu okkar en um leið og við sem samfélag segjum nei við því þá fara breytingarnar að gerast,“ sagði Helga Lind. Síðustu ár hafa fimmtán til tuttugu þúsund manns mætt í gönguna og vonast Helga til að sjá sömu tölu í ár. „Við viljum hvetja alla sem vilja berjast á móti nauðgunarmenningu að mæta og sýna samstöðu í dag,“ sagði Helga Lind. Druslugangan Jafnréttismál Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Druslugangan verður gengin í níunda sinn í dag, en gengið hefur verið árlega frá árinu 2011. Í ár verður engin krafa sett á stjórnvöld en barist verður fyrir hugarbreytingu samfélagsins. Klukkan 14 verður lagt af stað frá Hallgrímskirkju og gengið að Austurvelli þar sem ræðuhöld fara fram. Að ræðum loknum verður boðið upp á tónlistaratriði. „Druslugangan er svo frábært vopn og verkfræi til að sýna samstöðu, til þess að sýna baráttuvilja og það er bara svo ótrúlegt að labba með öllu þessu fólki og sjá og vita að þau trúa þér öll. Við trúum þolendum, við stöndum með þeim og við erum tilbúin að berjast gegn nauðgunarmenningu í samfélaginu,“ Sagði Helga Lind Mar, einn af skipuleggjendum Druslugöngunnar. Hún segir að í ár verði engin krafa sett á stjórnvöld en barist verði fyrir hugarfarsbreytingu samfélagsins. „Við virðumst einhvern veginn lifa í samfélagi þar sem okkur finnst sjálfsagt að það sé eðlilegur hluti af samfélaginu að kynferðisbrot séu svona ótrúlega víðfem og svona stór hluti af samfélaginu okkar en um leið og við sem samfélag segjum nei við því þá fara breytingarnar að gerast,“ sagði Helga Lind. Síðustu ár hafa fimmtán til tuttugu þúsund manns mætt í gönguna og vonast Helga til að sjá sömu tölu í ár. „Við viljum hvetja alla sem vilja berjast á móti nauðgunarmenningu að mæta og sýna samstöðu í dag,“ sagði Helga Lind.
Druslugangan Jafnréttismál Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira