Kölluðu til lögreglu vegna grænkera sem spiluðu dýrahljóð í matvöruverslun Kjartan Kjartansson skrifar 16. júlí 2019 07:35 Grænkerar mótmæla kjötáti í Hagkaupum í gærkvöldi. Skjáskot Starfsfólk í matvöruverslun í Reykjavík óskaði eftir aðstoð lögreglu vegna mótmæla grænkera gegn dýraáti. Erlendir aðgerðasinnar gegn kjötáti segjast hafa spilað þjáningahljóð úr dýrum í kjöt- og mjólkurvörudeildum stórmarkaða í Reykjavík í gær. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að hópur fólks, líklega mótmælenda, hafi verið með læti og gefið frá sér ýmis dýrahljóð í matvöruverslun í hverfi 108. Lögreglumenn hafi ekki haft afskipti af fólkinu þar sem það hafi yfirgefið verslunina fljótlega.Fréttablaðið sagði frá því í gærkvöldi að erlendu aðgerðasinnarnir Natasha Katherine Cuculovski og Luca Padalini hafi staðið fyrir friðsamlegum mótmælum í Hagkaupum í Skeifunni í gærkvöldi. Þau kalla sig „Þetta grænkerapar“ [e. That vegan couple] á samfélagsmiðlum. Í færslu á Facebook-síðu parsins segjast þau hafa staðið fyrir fyrstu mótmælum sínum á Íslandi í gær og birta myndband sem virðist tekið í og við Hagkaup í Skeifunni. Þau hafi spilað dýrahljóð í kjöt- og mjólkurvörudeildinni. Í myndbandinu má sjá hóp fólks með mótmælaspjöld og límt fyrir munninn inni í versluninni. Karlmaður, sem virðist vera Padalini, heldur þar á litlum hátalara og leikur hljóð sem virðast vera úr ýmis konar húsdýrum. Dýr Lögreglumál Reykjavík Umhverfismál Vegan Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Sjá meira
Starfsfólk í matvöruverslun í Reykjavík óskaði eftir aðstoð lögreglu vegna mótmæla grænkera gegn dýraáti. Erlendir aðgerðasinnar gegn kjötáti segjast hafa spilað þjáningahljóð úr dýrum í kjöt- og mjólkurvörudeildum stórmarkaða í Reykjavík í gær. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að hópur fólks, líklega mótmælenda, hafi verið með læti og gefið frá sér ýmis dýrahljóð í matvöruverslun í hverfi 108. Lögreglumenn hafi ekki haft afskipti af fólkinu þar sem það hafi yfirgefið verslunina fljótlega.Fréttablaðið sagði frá því í gærkvöldi að erlendu aðgerðasinnarnir Natasha Katherine Cuculovski og Luca Padalini hafi staðið fyrir friðsamlegum mótmælum í Hagkaupum í Skeifunni í gærkvöldi. Þau kalla sig „Þetta grænkerapar“ [e. That vegan couple] á samfélagsmiðlum. Í færslu á Facebook-síðu parsins segjast þau hafa staðið fyrir fyrstu mótmælum sínum á Íslandi í gær og birta myndband sem virðist tekið í og við Hagkaup í Skeifunni. Þau hafi spilað dýrahljóð í kjöt- og mjólkurvörudeildinni. Í myndbandinu má sjá hóp fólks með mótmælaspjöld og límt fyrir munninn inni í versluninni. Karlmaður, sem virðist vera Padalini, heldur þar á litlum hátalara og leikur hljóð sem virðast vera úr ýmis konar húsdýrum.
Dýr Lögreglumál Reykjavík Umhverfismál Vegan Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Sjá meira