Elti sjúkrabíl til þess að komast hraðar yfir Jóhann K. Jóhannsson skrifar 17. júlí 2019 14:45 Ökumaðurinn nýtti sér sjúkrabíl í forgangsakstri til þess að komast hraðar yfir. Vísir/Vilhelm Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði í gær ökumann á Suðurlandsvegi sem ekið hafði á eftir sjúkrabifreið í forgangsakstri og nýtti sér þannig tækifæri til þess að komast hraðar yfir. Sjúkrabifreiðinni var ekið með bláum forgangsljósum og alveg sama á hvaða hraða henni var ekið þá fylgdi ökumaðurinn í bílnum á eftir eins og skugginn að því fram kemur í Facebook-færslu Lögreglunnar á Suðurlandi. Málið er litið alvarlegum augum en fyrir utan hraðaksturinn þarf ekki að fjölyrða um þá hættu er umræddur ökumaður skapaði með athæfi sínu. Hann var stöðvaður og kærður fyrir hraðakstur auk þess sem hann fékk alvarlegt tiltal vegna hegðunar sinnar.Ætlaði hringinn á sólarhring Þá var annar ökumaður stöðvaður í gær á Suðurlandsvegi á 145 km/klst á milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs síðastliðna nótt. Ökumaðurinn gaf þær skýringar við lögreglu á hraða sínum að hann ætti bókað flug frá Íslandi í dag og hafði ætlað að aka hringinn í kringum landið og taka nokkrar ljósmyndir. Þar sem ökumaðurinn var á austurleið var honum bent á að skynsamlegra væri að snúa við og aka til vesturs ef hann ætlaði sér að ná umræddu flugi. Lögreglumál Mýrdalshreppur Samgöngur Sjúkraflutningar Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði í gær ökumann á Suðurlandsvegi sem ekið hafði á eftir sjúkrabifreið í forgangsakstri og nýtti sér þannig tækifæri til þess að komast hraðar yfir. Sjúkrabifreiðinni var ekið með bláum forgangsljósum og alveg sama á hvaða hraða henni var ekið þá fylgdi ökumaðurinn í bílnum á eftir eins og skugginn að því fram kemur í Facebook-færslu Lögreglunnar á Suðurlandi. Málið er litið alvarlegum augum en fyrir utan hraðaksturinn þarf ekki að fjölyrða um þá hættu er umræddur ökumaður skapaði með athæfi sínu. Hann var stöðvaður og kærður fyrir hraðakstur auk þess sem hann fékk alvarlegt tiltal vegna hegðunar sinnar.Ætlaði hringinn á sólarhring Þá var annar ökumaður stöðvaður í gær á Suðurlandsvegi á 145 km/klst á milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs síðastliðna nótt. Ökumaðurinn gaf þær skýringar við lögreglu á hraða sínum að hann ætti bókað flug frá Íslandi í dag og hafði ætlað að aka hringinn í kringum landið og taka nokkrar ljósmyndir. Þar sem ökumaðurinn var á austurleið var honum bent á að skynsamlegra væri að snúa við og aka til vesturs ef hann ætlaði sér að ná umræddu flugi.
Lögreglumál Mýrdalshreppur Samgöngur Sjúkraflutningar Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Sjá meira