Búið að opna nær alla hálendisvegi Kristján Már Unnarsson skrifar 5. júlí 2019 15:55 Gatnamót Sprengisandsleiðar og Dyngjufjallaleiðar eru við Tómasarhaga. Tungnafellsjökull sést fjær. Þar er enn lokað fyrir umferð um veg F910 í átt til Öskju. Stöð 2/Sveinn Arnarsson. Gæsavatnaleið og Dyngjufjallaleið, norðan Vatnajökuls, ásamt Stórasandi, norðan Langjökuls, eru einu hálendisvegirnir sem enn eru sýndir lokaðir á hálendiskorti Vegagerðarinnar. Búið er að opna alla aðra fjallvegi landsins, suma allt að mánuði fyrr en venjulega. Leiðirnar norðan Vatnajökuls voru skoðaðar í síðustu viku, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar, og var staðan þá þannig að ekki þykir ástæða til að skoða þær aftur fyrr en í næstu viku. Leiðir um Stórasand eru hins vegar enn sýndar lokaðar þar sem engar upplýsingar hafa borist um ástand vega þar.Nýjasta hálendiskort Vegagerðarinnar.Leiðirnar þrjár af Sprengisandi til Norðurlands voru með þeim síðustu sem opnaðar voru. Skagafjarðarleið og Bárðardalsleið voru opnaðar 26. júní og Eyjafjarðarleið 27. júní. Leiðin að Snæfellsskála, norðaustan Vatnajökuls, var opnuð 28. júní. Vegirnir í eyðibyggðirnar milli Eyjafjarðar og Skjálfanda eru meðal þeirra sem opnuðust óvenju snemma í ár, fært varð á Flateyjardal þann 19. júní og í Fjörður þann 21. júní. Þær hafa oft ekki opnast fyrr en seint í júlímánuði. Tekið skal fram að flestir hálendisvegir teljast jeppavegir og margir eru aðeins færir öflugum jeppum. Samgöngur Tengdar fréttir Kaldidalur og Kjalvegur færir og stutt í að Sprengisandur opnist Hálendisvegir landsins opnast óvenju snemma í ár, jafnvel allt að mánuði fyrr en venjulega. Búið er að opna Kjalveg og Kaldadalsveg og Sprengisandsleið gæti opnast í næstu viku. 3. júní 2019 22:49 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Sjá meira
Gæsavatnaleið og Dyngjufjallaleið, norðan Vatnajökuls, ásamt Stórasandi, norðan Langjökuls, eru einu hálendisvegirnir sem enn eru sýndir lokaðir á hálendiskorti Vegagerðarinnar. Búið er að opna alla aðra fjallvegi landsins, suma allt að mánuði fyrr en venjulega. Leiðirnar norðan Vatnajökuls voru skoðaðar í síðustu viku, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar, og var staðan þá þannig að ekki þykir ástæða til að skoða þær aftur fyrr en í næstu viku. Leiðir um Stórasand eru hins vegar enn sýndar lokaðar þar sem engar upplýsingar hafa borist um ástand vega þar.Nýjasta hálendiskort Vegagerðarinnar.Leiðirnar þrjár af Sprengisandi til Norðurlands voru með þeim síðustu sem opnaðar voru. Skagafjarðarleið og Bárðardalsleið voru opnaðar 26. júní og Eyjafjarðarleið 27. júní. Leiðin að Snæfellsskála, norðaustan Vatnajökuls, var opnuð 28. júní. Vegirnir í eyðibyggðirnar milli Eyjafjarðar og Skjálfanda eru meðal þeirra sem opnuðust óvenju snemma í ár, fært varð á Flateyjardal þann 19. júní og í Fjörður þann 21. júní. Þær hafa oft ekki opnast fyrr en seint í júlímánuði. Tekið skal fram að flestir hálendisvegir teljast jeppavegir og margir eru aðeins færir öflugum jeppum.
Samgöngur Tengdar fréttir Kaldidalur og Kjalvegur færir og stutt í að Sprengisandur opnist Hálendisvegir landsins opnast óvenju snemma í ár, jafnvel allt að mánuði fyrr en venjulega. Búið er að opna Kjalveg og Kaldadalsveg og Sprengisandsleið gæti opnast í næstu viku. 3. júní 2019 22:49 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Sjá meira
Kaldidalur og Kjalvegur færir og stutt í að Sprengisandur opnist Hálendisvegir landsins opnast óvenju snemma í ár, jafnvel allt að mánuði fyrr en venjulega. Búið er að opna Kjalveg og Kaldadalsveg og Sprengisandsleið gæti opnast í næstu viku. 3. júní 2019 22:49