Grænkerar fagna endurkomu Oatly barista Sylvía Hall skrifar 6. júlí 2019 21:03 Þessi mynd birtist á hópnum Vegan Ísland í dag, mörgum til mikillar gleði. Facebook Mynd á Facebook-hópnum Vegan Ísland sem sýndi stútfullar hillur af Oatly barista haframjólk í Nettó á Granda fékk góðar undirtektir í dag. Það er kannski engin furða þar sem mikill skortur hefur verið á umræddri mjólk í þónokkurn tíma. Oatly barista er í miklum metum hjá grænkerum landsins en mjólkin þykir vera ein sú besta í hópi mjólkur sem ekki er úr dýraafurðum. Kaffibarþjónar landsins bera henni einnig vel söguna en líkt og nafnið gefur til kynna er hægt að freyða hana í kaffidrykki og var hún í grunninn hugsuð til þess. Í desember á síðasta ári sendu framleiðendur Oatly frá sér tilkynningu þar sem fram kom að ekki væri hægt að anna eftirspurn og því þyrfti að forgangsraða vinsælli vörum í framleiðslu. Skorturinn á mjólkinni fór illa í marga aðdáendur og grínuðust margir með að selja sínar fernur fyrir tugi þúsunda. Þegar Vegan búðin fékk svo takmarkað magn af mjólkinn í febrúar máttu viðskiptavinir aðeins kaupa fjóra lítra, það er fjórar fernur, svo flestir gætu fengið að njóta. Í samtali við fréttastofu sagði starfsmaður Nettó að mjólkin hefði selst vel í dag. Það væri augljóst að mikil aðsókn væri í mjólkina en grænkerar þurfa ekki að örvænta því töluvert magn er enn til. Neytendur Vegan Tengdar fréttir Haframjólk uppseld Framleiðendur Oatly-haframjólkurvara hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þeir útskýra að þeir geti ekki annað eftirspurn eftir vörum sínum. 18. desember 2018 07:15 Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Sjá meira
Mynd á Facebook-hópnum Vegan Ísland sem sýndi stútfullar hillur af Oatly barista haframjólk í Nettó á Granda fékk góðar undirtektir í dag. Það er kannski engin furða þar sem mikill skortur hefur verið á umræddri mjólk í þónokkurn tíma. Oatly barista er í miklum metum hjá grænkerum landsins en mjólkin þykir vera ein sú besta í hópi mjólkur sem ekki er úr dýraafurðum. Kaffibarþjónar landsins bera henni einnig vel söguna en líkt og nafnið gefur til kynna er hægt að freyða hana í kaffidrykki og var hún í grunninn hugsuð til þess. Í desember á síðasta ári sendu framleiðendur Oatly frá sér tilkynningu þar sem fram kom að ekki væri hægt að anna eftirspurn og því þyrfti að forgangsraða vinsælli vörum í framleiðslu. Skorturinn á mjólkinni fór illa í marga aðdáendur og grínuðust margir með að selja sínar fernur fyrir tugi þúsunda. Þegar Vegan búðin fékk svo takmarkað magn af mjólkinn í febrúar máttu viðskiptavinir aðeins kaupa fjóra lítra, það er fjórar fernur, svo flestir gætu fengið að njóta. Í samtali við fréttastofu sagði starfsmaður Nettó að mjólkin hefði selst vel í dag. Það væri augljóst að mikil aðsókn væri í mjólkina en grænkerar þurfa ekki að örvænta því töluvert magn er enn til.
Neytendur Vegan Tengdar fréttir Haframjólk uppseld Framleiðendur Oatly-haframjólkurvara hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þeir útskýra að þeir geti ekki annað eftirspurn eftir vörum sínum. 18. desember 2018 07:15 Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Sjá meira
Haframjólk uppseld Framleiðendur Oatly-haframjólkurvara hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þeir útskýra að þeir geti ekki annað eftirspurn eftir vörum sínum. 18. desember 2018 07:15