Réðst á kærustu sína í beinni útsendingu á netinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. júlí 2019 06:46 Maðurinn hafði verið að spila Fortnite og streymdi frá spilun sinni á netinu. Getty/Anadolu Agency Ástralskur maður hefur játað að ráðast á þungaða kærustu sína í desember síðastliðnum. Málið hefur vakið athygli jafnt í Ástralíu sem og á netinu því árásin náðist á upptöku sem fór á flug á samfélagsmiðlum. Maðurinn, hinn 26 ára gamli James Munday, hafði verið að spila tölvuleikinn vinsæla Fortnite og streyma frá spilun sinni í beinni útsendingu. Áhorfendur sem fylgdust með útsendingunni sáu hvernig Munday snöggreiddist eftir að kærasta hans bað hann ítrekað um að hætta að spila tölvuleikinn og koma og borða með sér kvöldmat. Samkvæmt málsgögnum sem lögð voru fyrir dómara í Ástralíu á Munday að hafa veitt kærustu sinn kinnhest, tekið hana hálstaki og haldið henni niðri eftir að konan hafði kastað í hann smáhlutum. Þrátt fyrir að heyrst hafi í átökunum í útsendingunni féllu þau þó utan myndrammans. Tvö börn parsins voru jafnframt á heimilinu þegar árásin átti sér stað.Munday játaði í dómsal í morgun að hafa ráðist að kærustu sinni og haldið henni niðri, „því ég vildi að hún hætti,“ eins og hann orðað það við skýrslutöku hjá lögreglu. Hann á að hafa sýnt iðrun vegna málsins og talið er að hann hljóti vægari dóm fyrir vikið. Líklegt er talið að hann hljóti sekt eða allt að tveggja ára fangelsisdóm, en dómur verður kveðinn upp yfir Munday þann 26. ágúst. Fjölspilunartölvuleikurinn Fortnite hefur notið gríðarlegra vinsælda allt frá því að hann kom á markað árið 2017. Um er að ræða skotleik sem snýst um að skjóta þá sem eru í kring í von um að standa uppi sem eini aðilinn eftirlifandi. Ástralía Leikjavísir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira
Ástralskur maður hefur játað að ráðast á þungaða kærustu sína í desember síðastliðnum. Málið hefur vakið athygli jafnt í Ástralíu sem og á netinu því árásin náðist á upptöku sem fór á flug á samfélagsmiðlum. Maðurinn, hinn 26 ára gamli James Munday, hafði verið að spila tölvuleikinn vinsæla Fortnite og streyma frá spilun sinni í beinni útsendingu. Áhorfendur sem fylgdust með útsendingunni sáu hvernig Munday snöggreiddist eftir að kærasta hans bað hann ítrekað um að hætta að spila tölvuleikinn og koma og borða með sér kvöldmat. Samkvæmt málsgögnum sem lögð voru fyrir dómara í Ástralíu á Munday að hafa veitt kærustu sinn kinnhest, tekið hana hálstaki og haldið henni niðri eftir að konan hafði kastað í hann smáhlutum. Þrátt fyrir að heyrst hafi í átökunum í útsendingunni féllu þau þó utan myndrammans. Tvö börn parsins voru jafnframt á heimilinu þegar árásin átti sér stað.Munday játaði í dómsal í morgun að hafa ráðist að kærustu sinni og haldið henni niðri, „því ég vildi að hún hætti,“ eins og hann orðað það við skýrslutöku hjá lögreglu. Hann á að hafa sýnt iðrun vegna málsins og talið er að hann hljóti vægari dóm fyrir vikið. Líklegt er talið að hann hljóti sekt eða allt að tveggja ára fangelsisdóm, en dómur verður kveðinn upp yfir Munday þann 26. ágúst. Fjölspilunartölvuleikurinn Fortnite hefur notið gríðarlegra vinsælda allt frá því að hann kom á markað árið 2017. Um er að ræða skotleik sem snýst um að skjóta þá sem eru í kring í von um að standa uppi sem eini aðilinn eftirlifandi.
Ástralía Leikjavísir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira