Tekur við starfi þingforseta af Piu Atli Ísleifsson skrifar 20. júní 2019 08:45 Henrik Dam Kristensen tók fyrst sæti á danska þinginu árið 1990. Getty Henrik Dam Kristensen verður kjörinn nýr forseti danska þingsins á morgun. Þetta staðfestir Mette Frederiksen, formaður Jafnaðarmannaflokksins, í samtali við danska fjölmiðla í morgun. Hinn 62 ára Kristensen er þingmaður Jafnaðarmannaflokksins og mun hann taka við starfinu af Piu Kjærsgaard, þingmanni Danska þjóðarflokksins, hefur gegnt embættinu síðastliðin fjögur ár. Frederiksen á nú í stjórnarmyndunarviðræðum við fulltrúa flokka á vinstri væng stjórnmálanna en hún vonast til að mynda eins flokks minnihlutastjórn með stuðningi þeirra. Hún segist vona að allir flokkar á danska þinginu muni greiða atkvæði með Henrid Dam Kristensen sem næsta þingforseta þegar þing kemur saman á morgun. Kristensen hefur setið á danska þinginu á árunum 1990 til 2004 og svo frá 2007. Á árunum 2004 til 2006 sat hann á Evrópuþinginu. Hann hefur á ferli sínum gegnt embætti ráðherra atvinnumála, samgöngumála, félagsmála, matvæla, landbúnaðarmála, og sjávarútvegsmála. Kosningar fóru fram í Danmörku 5. júní síðastliðinn þar sem Jafnaðarmannaflokkurinn vann sigur. Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Frederiksen ræddi loftslagsmál við fulltrúa líklegra samstarfsflokka Leiðtogi danskra Jafnaðarmanna kveðst ánægð með ganginn í stjórnarmyndunarviðræðum hennar við fulltrúa annarra flokka á vinstri vængnum. 8. júní 2019 20:54 Mette Frederiksen komin með umboð til stjórnarmyndunar Margrét Þórhildur Danadrottning hefur veitt Mette Fredriksen, formanni jafnaðarmanna, stjórnarmyndunarumboð og fær hún því að reyna fyrir sér fyrst allra formanna. Þrátt fyrir öruggan meirihluta vinstriflokkanna eru snúnar stjórnarmyndunarviðræður framundan. 6. júní 2019 20:41 Mette boðar stjórn Jafnaðarmanna: „Þið hafið beðið um nýja ríkisstjórn“ Útlit er fyrir að Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna, verði næsti forsætisráðherra Danmerkur. 6. júní 2019 00:01 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira
Henrik Dam Kristensen verður kjörinn nýr forseti danska þingsins á morgun. Þetta staðfestir Mette Frederiksen, formaður Jafnaðarmannaflokksins, í samtali við danska fjölmiðla í morgun. Hinn 62 ára Kristensen er þingmaður Jafnaðarmannaflokksins og mun hann taka við starfinu af Piu Kjærsgaard, þingmanni Danska þjóðarflokksins, hefur gegnt embættinu síðastliðin fjögur ár. Frederiksen á nú í stjórnarmyndunarviðræðum við fulltrúa flokka á vinstri væng stjórnmálanna en hún vonast til að mynda eins flokks minnihlutastjórn með stuðningi þeirra. Hún segist vona að allir flokkar á danska þinginu muni greiða atkvæði með Henrid Dam Kristensen sem næsta þingforseta þegar þing kemur saman á morgun. Kristensen hefur setið á danska þinginu á árunum 1990 til 2004 og svo frá 2007. Á árunum 2004 til 2006 sat hann á Evrópuþinginu. Hann hefur á ferli sínum gegnt embætti ráðherra atvinnumála, samgöngumála, félagsmála, matvæla, landbúnaðarmála, og sjávarútvegsmála. Kosningar fóru fram í Danmörku 5. júní síðastliðinn þar sem Jafnaðarmannaflokkurinn vann sigur.
Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Frederiksen ræddi loftslagsmál við fulltrúa líklegra samstarfsflokka Leiðtogi danskra Jafnaðarmanna kveðst ánægð með ganginn í stjórnarmyndunarviðræðum hennar við fulltrúa annarra flokka á vinstri vængnum. 8. júní 2019 20:54 Mette Frederiksen komin með umboð til stjórnarmyndunar Margrét Þórhildur Danadrottning hefur veitt Mette Fredriksen, formanni jafnaðarmanna, stjórnarmyndunarumboð og fær hún því að reyna fyrir sér fyrst allra formanna. Þrátt fyrir öruggan meirihluta vinstriflokkanna eru snúnar stjórnarmyndunarviðræður framundan. 6. júní 2019 20:41 Mette boðar stjórn Jafnaðarmanna: „Þið hafið beðið um nýja ríkisstjórn“ Útlit er fyrir að Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna, verði næsti forsætisráðherra Danmerkur. 6. júní 2019 00:01 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira
Frederiksen ræddi loftslagsmál við fulltrúa líklegra samstarfsflokka Leiðtogi danskra Jafnaðarmanna kveðst ánægð með ganginn í stjórnarmyndunarviðræðum hennar við fulltrúa annarra flokka á vinstri vængnum. 8. júní 2019 20:54
Mette Frederiksen komin með umboð til stjórnarmyndunar Margrét Þórhildur Danadrottning hefur veitt Mette Fredriksen, formanni jafnaðarmanna, stjórnarmyndunarumboð og fær hún því að reyna fyrir sér fyrst allra formanna. Þrátt fyrir öruggan meirihluta vinstriflokkanna eru snúnar stjórnarmyndunarviðræður framundan. 6. júní 2019 20:41
Mette boðar stjórn Jafnaðarmanna: „Þið hafið beðið um nýja ríkisstjórn“ Útlit er fyrir að Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna, verði næsti forsætisráðherra Danmerkur. 6. júní 2019 00:01