Minnst sjö fórust þegar sjö hæða bygging hrundi í Kambódíu Eiður Þór Árnason skrifar 22. júní 2019 14:06 Leit stendur enn yfir. AP Hið minnsta 21 manns hafa særst og sjö hafa látist í strandborginni Sihanoukville í Kambódíu eftir að ókláruð sjö hæða bygging hrundi óvænt. Enn fleiri er saknað og eru björgunaraðgerðir enn í fullum gangi. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Er talið að um 50 verkamenn starfi að öllu jöfnu á byggingasvæðinu á þeim tíma dags sem slysið átti sér stað. Um er að ræða eitt versta byggingaslys sem átt hefur sér stað þar í landi í fleiri ár. Vinnulöggjöf í landinu hefur lengi verið brotakennd og starfa byggingarverkamenn þar reglulega við mjög hættulegar aðstæður. Byggingin var í eigu kínversks fyrirtækis. Fjórir hafa verið handteknir vegna slyssins, þar á meðal eigandi byggingarinnar og yfirmenn þeirra fyrirtækja sem reistu hana. Sihanoukville umbreyttist á skömmum tíma úr litlu fiskiþorpi þegar ferðamannasprengja leiddi af sér mikla uppbyggingu spilavíta fyrir kínverska ferðamenn. Kambódía Tengdar fréttir Bygging hrundi í miðborg Marseille Tveir slösuðust þegar sex hæða bygging hrundi í miðborg frönsku borgarinnar Marseille í morgun. 5. nóvember 2018 11:14 Tala látinna komin í 21 eftir að hús hrundi í Rússlandi Tuttugu er saknað og er ekki talið að fleiri muni finnast á lífi. 2. janúar 2019 16:46 Börn fórust þegar skólabygging hrundi Einkaskóli var í þriggja hæða húsi sem hrundi í höfuðborgar Nígeríu í morgun. 13. mars 2019 13:07 Ungabarn fannst á lífi eftir 35 tíma í rústum húss Sjö manns eru látnir og margra er enn saknað eftir að gassprenging varð í tíu hæða fjölbýlishúsi í rússneska bænum Magnitogorsk í gærmorgun. 1. janúar 2019 15:30 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Hið minnsta 21 manns hafa særst og sjö hafa látist í strandborginni Sihanoukville í Kambódíu eftir að ókláruð sjö hæða bygging hrundi óvænt. Enn fleiri er saknað og eru björgunaraðgerðir enn í fullum gangi. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Er talið að um 50 verkamenn starfi að öllu jöfnu á byggingasvæðinu á þeim tíma dags sem slysið átti sér stað. Um er að ræða eitt versta byggingaslys sem átt hefur sér stað þar í landi í fleiri ár. Vinnulöggjöf í landinu hefur lengi verið brotakennd og starfa byggingarverkamenn þar reglulega við mjög hættulegar aðstæður. Byggingin var í eigu kínversks fyrirtækis. Fjórir hafa verið handteknir vegna slyssins, þar á meðal eigandi byggingarinnar og yfirmenn þeirra fyrirtækja sem reistu hana. Sihanoukville umbreyttist á skömmum tíma úr litlu fiskiþorpi þegar ferðamannasprengja leiddi af sér mikla uppbyggingu spilavíta fyrir kínverska ferðamenn.
Kambódía Tengdar fréttir Bygging hrundi í miðborg Marseille Tveir slösuðust þegar sex hæða bygging hrundi í miðborg frönsku borgarinnar Marseille í morgun. 5. nóvember 2018 11:14 Tala látinna komin í 21 eftir að hús hrundi í Rússlandi Tuttugu er saknað og er ekki talið að fleiri muni finnast á lífi. 2. janúar 2019 16:46 Börn fórust þegar skólabygging hrundi Einkaskóli var í þriggja hæða húsi sem hrundi í höfuðborgar Nígeríu í morgun. 13. mars 2019 13:07 Ungabarn fannst á lífi eftir 35 tíma í rústum húss Sjö manns eru látnir og margra er enn saknað eftir að gassprenging varð í tíu hæða fjölbýlishúsi í rússneska bænum Magnitogorsk í gærmorgun. 1. janúar 2019 15:30 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Bygging hrundi í miðborg Marseille Tveir slösuðust þegar sex hæða bygging hrundi í miðborg frönsku borgarinnar Marseille í morgun. 5. nóvember 2018 11:14
Tala látinna komin í 21 eftir að hús hrundi í Rússlandi Tuttugu er saknað og er ekki talið að fleiri muni finnast á lífi. 2. janúar 2019 16:46
Börn fórust þegar skólabygging hrundi Einkaskóli var í þriggja hæða húsi sem hrundi í höfuðborgar Nígeríu í morgun. 13. mars 2019 13:07
Ungabarn fannst á lífi eftir 35 tíma í rústum húss Sjö manns eru látnir og margra er enn saknað eftir að gassprenging varð í tíu hæða fjölbýlishúsi í rússneska bænum Magnitogorsk í gærmorgun. 1. janúar 2019 15:30