Van Gaal kennir Messi um ógöngur Barcelona í Meistaradeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2019 15:00 Messi í tapinu gegn Liverpool á Anfield. vísir/getty Fyrrum knattspyrnustjórinn, Louis van Gaal, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og segir það sem honum finnst. Hann lét Lionel Messi fá það óþvegið á dögunum. Van Gaal stýrði Barcelona á árunum 1997-2000 en hann segir að Argentínumaðurinn eigi að aðlaga sig að Barcelona. Ekki öfugt. Hollendingurinn segir að Messi hafi verið gefið of mikið frjálsræði í liðinu undanfarin ár og gagnrýnir Van Gaal síðustu stjóra Barcelona. Barcelona tapaði á grátlegan hátt fyrir Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem kostaði þá sæti í úrslitunum og Van Gaal segir að það sé aðallega Messi að kenna. „Ég held að það sé ekkert mikilvægara en liðsmaður. Barca tapar á því. Ég held að Messi ætti að spyrja sjálfan sig hvernig það er mögulegt að það sé svo langt síðan að hann vann Meistaradeildina,“ sagði Van Gaal. „Kíkjum á Barcelona. Hversu marga Meistaradeildartitla hafa þeir unnið, með sem margir segja, besta leikmann heims? Kíkjum á Neymar hjá PSG. Hversu marga Meistaradeildartitla hafa þeir unnið?“ „Messi er besti einstaklingsleikmaður í heimi og tölfræðin hans er mögnuð. En af hverju hefur hann ekki unnið Meistaradeildina í fimm ár?“Is Messi to blame? pic.twitter.com/hMnhcdVI8x — Goal (@goal) June 24, 2019 „Sem fyrirliði liðsins verðurðu að spurja þig af hverju liðið vinnur ekki Evrópubikarinn. Ég held að Messi sé einnig ábyrgur fyrir því sem er að gerast hjá Barcelona, ekki bara þjálfarinn.“ „Þeir eru með leikmannahóp sem telur 30 leikmenn og ég held að Messi ætti að aðlaga sig að hópnum en ekki öfugt,“ sagði Van Gaal að lokum. Gefur ekkert eftir. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira
Fyrrum knattspyrnustjórinn, Louis van Gaal, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og segir það sem honum finnst. Hann lét Lionel Messi fá það óþvegið á dögunum. Van Gaal stýrði Barcelona á árunum 1997-2000 en hann segir að Argentínumaðurinn eigi að aðlaga sig að Barcelona. Ekki öfugt. Hollendingurinn segir að Messi hafi verið gefið of mikið frjálsræði í liðinu undanfarin ár og gagnrýnir Van Gaal síðustu stjóra Barcelona. Barcelona tapaði á grátlegan hátt fyrir Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem kostaði þá sæti í úrslitunum og Van Gaal segir að það sé aðallega Messi að kenna. „Ég held að það sé ekkert mikilvægara en liðsmaður. Barca tapar á því. Ég held að Messi ætti að spyrja sjálfan sig hvernig það er mögulegt að það sé svo langt síðan að hann vann Meistaradeildina,“ sagði Van Gaal. „Kíkjum á Barcelona. Hversu marga Meistaradeildartitla hafa þeir unnið, með sem margir segja, besta leikmann heims? Kíkjum á Neymar hjá PSG. Hversu marga Meistaradeildartitla hafa þeir unnið?“ „Messi er besti einstaklingsleikmaður í heimi og tölfræðin hans er mögnuð. En af hverju hefur hann ekki unnið Meistaradeildina í fimm ár?“Is Messi to blame? pic.twitter.com/hMnhcdVI8x — Goal (@goal) June 24, 2019 „Sem fyrirliði liðsins verðurðu að spurja þig af hverju liðið vinnur ekki Evrópubikarinn. Ég held að Messi sé einnig ábyrgur fyrir því sem er að gerast hjá Barcelona, ekki bara þjálfarinn.“ „Þeir eru með leikmannahóp sem telur 30 leikmenn og ég held að Messi ætti að aðlaga sig að hópnum en ekki öfugt,“ sagði Van Gaal að lokum. Gefur ekkert eftir.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira