Játaði að hafa ætlað að smygla tólf kílóum af hassi til Færeyja Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. júní 2019 12:30 Fíkniefnunum átti að smygla úr landi með ferjunni Norrænu. vísir/jói k. 27 ára gamall danskur ríkisborgari hefur játað að hafa í janúar síðastliðnum ætlað að smygla tólf kílóum af hassi til Færeyja með Norrænu. Þá hefur 26 ára gamall íslenskur karlmaður játað að hafa haft umrædd fíkniefni í vörslu sinni í sölu- og dreifingarskyni um ótilgreindan tíma þar til smygla átti þeim úr landi. Ákæra á hendur mönnunum var gefin út í maí síðastliðnum en auk þeirra er þriðji maðurinn ákærður í málinu. Ákæra hefur hins vegar ekki verið birt honum og hefur Vísir því ekki upplýsingar um sakargiftir á hendur honum. Í ákæru kemur fram að þriðjudaginn 8. janúar á þessu ári hafi lögreglan fundið 12,7 kíló af hassi í farangri danska mannsins þar sem hann var á leið um borð í Norrænu til Færeyja. Íslendingurinn er einnig ákærður vegna þessara efna en að auki fundust tæp 900 grömm af hassi við leit á heimili hans. Götuvirði tólf kílóa af hassi hér á landi eru rúmlega 29 milljónir króna þar sem grammið kostar um 2300 krónur samkvæmt verðkönnun SÁÁ. Þá er almennt miðað við það að smygl á einu kílói af hassi jafngildi einum mánuði í fangelsi. Lögreglumál Norræna Seyðisfjörður Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
27 ára gamall danskur ríkisborgari hefur játað að hafa í janúar síðastliðnum ætlað að smygla tólf kílóum af hassi til Færeyja með Norrænu. Þá hefur 26 ára gamall íslenskur karlmaður játað að hafa haft umrædd fíkniefni í vörslu sinni í sölu- og dreifingarskyni um ótilgreindan tíma þar til smygla átti þeim úr landi. Ákæra á hendur mönnunum var gefin út í maí síðastliðnum en auk þeirra er þriðji maðurinn ákærður í málinu. Ákæra hefur hins vegar ekki verið birt honum og hefur Vísir því ekki upplýsingar um sakargiftir á hendur honum. Í ákæru kemur fram að þriðjudaginn 8. janúar á þessu ári hafi lögreglan fundið 12,7 kíló af hassi í farangri danska mannsins þar sem hann var á leið um borð í Norrænu til Færeyja. Íslendingurinn er einnig ákærður vegna þessara efna en að auki fundust tæp 900 grömm af hassi við leit á heimili hans. Götuvirði tólf kílóa af hassi hér á landi eru rúmlega 29 milljónir króna þar sem grammið kostar um 2300 krónur samkvæmt verðkönnun SÁÁ. Þá er almennt miðað við það að smygl á einu kílói af hassi jafngildi einum mánuði í fangelsi.
Lögreglumál Norræna Seyðisfjörður Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira