Lettar komnir á EM í fyrsta sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júní 2019 19:45 Heljarmennið Dainis Krištopāns skoraði 13 mörk þegar Lettar tryggðu sér sæti á EM 2020. vísir/getty Lettland tryggði sér sæti á sínu fyrsta Evrópumóti í handbolta þegar liðið vann Slóveníu, 25-24, í dag. Tapið breytir litlu fyrir Slóvena sem voru búnir að tryggja sér farseðilinn á EM. Dainis Krištopāns, leikmaður Evrópumeistara Vardar, skoraði 13 mörk fyrir Letta sem hafa unnið fjóra af fimm leikjum sínum í undankeppninni og tapað einum.Welcome to #ehfeuro2020, Latvia! Tonight @LVhandball have qualified for their first ever EHF EURO.#dreamwinrememberpic.twitter.com/zOQuKYrc9u — EHF EURO (@EHFEURO) June 12, 2019 Heimsmeistarar Dana tryggðu sér sæti á EM með sigri á Úkraínumönnum, 30-33, í Kænugarði í riðli 8. Tékkar og Ungverjar eru einnig komnir á EM. Tékkar unnu tveggja marka á Finnum á útivelli, 24-26, í riðli 5. Í riðli 7 unnu Ungverjar Slóvaka með eins marks mun, 20-21. Þjóðverjar eru áfram með fullt hús stiga í riðli 1. Þýskaland rúllaði yfir Ísrael, 25-40, í Tel Aviv þrátt fyrir að vera ekki með sitt sterkasta lið. Þjóðverjar tryggðu sér sæti á EM í síðustu umferð undankeppninnar. Í sama riðli gerðu Kósovó og Pólland jafntefli, 23-23. Pólverjar eru aðeins með þrjú stig og eiga á hættu að missa af þriðja stórmótinu í röð. Króatar eru taplausir í riðli 2. Í dag unnu þeir fimm marka sigur á Svisslendingum, 28-33. Serbar eiga enn möguleika á að komast á EM eftir stórsigur á Belgum, 26-37.Norður-Makedónía er einnig komið á EM eftir sigur á Tyrklandi, 25-26, í riðli 4.Ísland gerði jafntefli, 28-28, við Grikkland í sama riðli og er ekki enn búið að tryggja EM-farseðilinn. Ísland mætir Tyrklandi í Laugardalshöllinni í lokaumferð undankeppninnar á sunnudaginn. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Grikkland - Ísland 28-28 | Björguðu jafntefli gegn Grikkjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Grikki ytra í undankeppni EM 2020. Ísland mun nú leika úrslitaleik um beint sæti á EM gegn Tyrkjum á sunnudag. 12. júní 2019 18:45 Norður-Makedónía komin á EM eftir nauman sigur í Tyrklandi Kiril Lazarov og félagar eru komnir á EM 2020 í handbolta. 12. júní 2019 17:50 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira
Lettland tryggði sér sæti á sínu fyrsta Evrópumóti í handbolta þegar liðið vann Slóveníu, 25-24, í dag. Tapið breytir litlu fyrir Slóvena sem voru búnir að tryggja sér farseðilinn á EM. Dainis Krištopāns, leikmaður Evrópumeistara Vardar, skoraði 13 mörk fyrir Letta sem hafa unnið fjóra af fimm leikjum sínum í undankeppninni og tapað einum.Welcome to #ehfeuro2020, Latvia! Tonight @LVhandball have qualified for their first ever EHF EURO.#dreamwinrememberpic.twitter.com/zOQuKYrc9u — EHF EURO (@EHFEURO) June 12, 2019 Heimsmeistarar Dana tryggðu sér sæti á EM með sigri á Úkraínumönnum, 30-33, í Kænugarði í riðli 8. Tékkar og Ungverjar eru einnig komnir á EM. Tékkar unnu tveggja marka á Finnum á útivelli, 24-26, í riðli 5. Í riðli 7 unnu Ungverjar Slóvaka með eins marks mun, 20-21. Þjóðverjar eru áfram með fullt hús stiga í riðli 1. Þýskaland rúllaði yfir Ísrael, 25-40, í Tel Aviv þrátt fyrir að vera ekki með sitt sterkasta lið. Þjóðverjar tryggðu sér sæti á EM í síðustu umferð undankeppninnar. Í sama riðli gerðu Kósovó og Pólland jafntefli, 23-23. Pólverjar eru aðeins með þrjú stig og eiga á hættu að missa af þriðja stórmótinu í röð. Króatar eru taplausir í riðli 2. Í dag unnu þeir fimm marka sigur á Svisslendingum, 28-33. Serbar eiga enn möguleika á að komast á EM eftir stórsigur á Belgum, 26-37.Norður-Makedónía er einnig komið á EM eftir sigur á Tyrklandi, 25-26, í riðli 4.Ísland gerði jafntefli, 28-28, við Grikkland í sama riðli og er ekki enn búið að tryggja EM-farseðilinn. Ísland mætir Tyrklandi í Laugardalshöllinni í lokaumferð undankeppninnar á sunnudaginn.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Grikkland - Ísland 28-28 | Björguðu jafntefli gegn Grikkjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Grikki ytra í undankeppni EM 2020. Ísland mun nú leika úrslitaleik um beint sæti á EM gegn Tyrkjum á sunnudag. 12. júní 2019 18:45 Norður-Makedónía komin á EM eftir nauman sigur í Tyrklandi Kiril Lazarov og félagar eru komnir á EM 2020 í handbolta. 12. júní 2019 17:50 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira
Umfjöllun: Grikkland - Ísland 28-28 | Björguðu jafntefli gegn Grikkjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Grikki ytra í undankeppni EM 2020. Ísland mun nú leika úrslitaleik um beint sæti á EM gegn Tyrkjum á sunnudag. 12. júní 2019 18:45
Norður-Makedónía komin á EM eftir nauman sigur í Tyrklandi Kiril Lazarov og félagar eru komnir á EM 2020 í handbolta. 12. júní 2019 17:50