Lítið þokast áfram í kjaraviðræðum BHM við ríki og sveitarfélög Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 15. júní 2019 12:18 Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir að taka þurfi kjaraviðræðurnar fastari tökum. Aðildarfélög BHM hafa verið samningslaus í tvo mánuði. Formaður Bandalags háskólamanna segir óviðunandi hægagang í samningaviðræðum þeirra við ríkið, Reykjavíkurborg og Samband Íslenskra sveitafélaga. Þau hafni flatri krónutöluhækkun í henni felist kjararýrnun fyrir háskólamenntaða. Kjarasamningar aðildarfélaga BHM hafa nú verið lausir í meira en tvo mánuði. Fundað hefur verið annað slagið, en lítið þokast áfram. Aðal áherslur í kröfugerð félaganna eru að menntun sé metin til launa, að lágmarkslaun verði hækkuð og virkur vinnutími styttur. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir viðræður við Ríkið ganga hægt og viðræður við Reykjavíkurborg og Samband Íslenskra sveitarfélaga varla hafnar. Þrátt fyrir að samningar hafi verið lausir sína í lok mars. „Það hafa verið lagðar hugmyndir á borðið við höfum hafnað krónutöluhækkunum, enda henta þær engan veginn okkar hópi. Það eru aðrar hugmyndir á borðinu sem eru ófullburða af hálfu Ríkisins. Þaðþarf einfaldlega að setja meiri vinnu og meiri alvöru íþetta samningaferli ef þaðá að skila árangri,“ segir hún. Hún segir Sveitarfélög og Reykjavíkurborg halda að sér höndum og bíða eftir útspili Ríkisins. Ríkið þurfi að koma með tillögur sem hægt sé að vinna með svo viðræður þokist áfram. Enn hafi engar slíkar borist sem BHM treysti sér til að fara með og sýna aðildarfélögum sínum. „Þær hugmyndir sem okkur hafa verið kynntar bera keim af lífskjarasamningunum. En við minnum við minnum viðsemjendur okkar reglulega áþað aðþeir eru líka atvinnurekendur og vinnuveitendur og við höfum sjálfstæðan samningarétt. Það er einfaldlega þannig aðþað er ekki hægt að yfirfæra svona samninga á milli hópa sem að eruð við aðrar aðstæður og önnur kjör á vinnumarkaði,“ segir hún. Kjaramál Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sjá meira
Formaður Bandalags háskólamanna segir óviðunandi hægagang í samningaviðræðum þeirra við ríkið, Reykjavíkurborg og Samband Íslenskra sveitafélaga. Þau hafni flatri krónutöluhækkun í henni felist kjararýrnun fyrir háskólamenntaða. Kjarasamningar aðildarfélaga BHM hafa nú verið lausir í meira en tvo mánuði. Fundað hefur verið annað slagið, en lítið þokast áfram. Aðal áherslur í kröfugerð félaganna eru að menntun sé metin til launa, að lágmarkslaun verði hækkuð og virkur vinnutími styttur. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir viðræður við Ríkið ganga hægt og viðræður við Reykjavíkurborg og Samband Íslenskra sveitarfélaga varla hafnar. Þrátt fyrir að samningar hafi verið lausir sína í lok mars. „Það hafa verið lagðar hugmyndir á borðið við höfum hafnað krónutöluhækkunum, enda henta þær engan veginn okkar hópi. Það eru aðrar hugmyndir á borðinu sem eru ófullburða af hálfu Ríkisins. Þaðþarf einfaldlega að setja meiri vinnu og meiri alvöru íþetta samningaferli ef þaðá að skila árangri,“ segir hún. Hún segir Sveitarfélög og Reykjavíkurborg halda að sér höndum og bíða eftir útspili Ríkisins. Ríkið þurfi að koma með tillögur sem hægt sé að vinna með svo viðræður þokist áfram. Enn hafi engar slíkar borist sem BHM treysti sér til að fara með og sýna aðildarfélögum sínum. „Þær hugmyndir sem okkur hafa verið kynntar bera keim af lífskjarasamningunum. En við minnum við minnum viðsemjendur okkar reglulega áþað aðþeir eru líka atvinnurekendur og vinnuveitendur og við höfum sjálfstæðan samningarétt. Það er einfaldlega þannig aðþað er ekki hægt að yfirfæra svona samninga á milli hópa sem að eruð við aðrar aðstæður og önnur kjör á vinnumarkaði,“ segir hún.
Kjaramál Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sjá meira