Rúrik sígur niður fyrir milljónina á Instagram Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. júní 2019 21:44 Stjörnuparið Rúrik og Nathalia við Como-vatn um helgina. Instagram/@rurikgislason Rúrik Gíslason landsliðsmaður í knattspyrnu hefur sigið niður fyrir milljón fylgjendur á Instagram en hann er nú með um 999 þúsund fylgjendur, sem verður þó að teljast ansi álitlegur fjöldi. Rúrik náði mest um 1,3 milljón fylgjenda, og varð á tímabili vinsælasti Íslendingurinn á Instagram, en hann kleif hratt upp vinsældastigann á samfélagsmiðlum eftir að hann kom inn á sem varamaður í fyrsta leik Íslands á HM í knattspyrnu karla í Rússlandi í fyrra. Það vakti einmitt sérstaka athygli fjölmiðla þegar hann rauf milljón fylgjenda múrinn á sínum tíma, sem aðeins fáeinir Íslendingar geta státað sig af.Sjá einnig: Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik er um þessar mundir staddur við Como-vatn á Ítalíu í brúðkaupi landsliðsfélaga síns Gylfa Þórs Sigurðssonar og fyrirsætunnar Alexöndru Helgu Ívarsdóttur. Rúrik spókar sig þar í fylgd kærustu sinnar, brasilísku fyrirsætunnar Nathaliu Solani. Þá er óvíst hvað framtíðin ber í skauti sér en Rúrik hefur líklega alla burði til þess að hífa sig aftur upp fyrir milljónina á Instagram. Hér geta áhugasamir fylgst með fylgjendafjölda Rúriks í rauntíma. Fótbolti Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Rúrik þénar meira á módelstörfunum en knattspyrnu: „Hann getur orðið stærri en David Beckham“ Rúrik Gíslason var gestur í Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann býr í Heidelberg í Þýskalandi og leikur knattspyrnu með B-deildar liðinu SV Sandhausen. 15. apríl 2019 11:00 Rúrik orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. 2. júlí 2018 19:15 Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Rúrik Gíslason landsliðsmaður í knattspyrnu hefur sigið niður fyrir milljón fylgjendur á Instagram en hann er nú með um 999 þúsund fylgjendur, sem verður þó að teljast ansi álitlegur fjöldi. Rúrik náði mest um 1,3 milljón fylgjenda, og varð á tímabili vinsælasti Íslendingurinn á Instagram, en hann kleif hratt upp vinsældastigann á samfélagsmiðlum eftir að hann kom inn á sem varamaður í fyrsta leik Íslands á HM í knattspyrnu karla í Rússlandi í fyrra. Það vakti einmitt sérstaka athygli fjölmiðla þegar hann rauf milljón fylgjenda múrinn á sínum tíma, sem aðeins fáeinir Íslendingar geta státað sig af.Sjá einnig: Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik er um þessar mundir staddur við Como-vatn á Ítalíu í brúðkaupi landsliðsfélaga síns Gylfa Þórs Sigurðssonar og fyrirsætunnar Alexöndru Helgu Ívarsdóttur. Rúrik spókar sig þar í fylgd kærustu sinnar, brasilísku fyrirsætunnar Nathaliu Solani. Þá er óvíst hvað framtíðin ber í skauti sér en Rúrik hefur líklega alla burði til þess að hífa sig aftur upp fyrir milljónina á Instagram. Hér geta áhugasamir fylgst með fylgjendafjölda Rúriks í rauntíma.
Fótbolti Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Rúrik þénar meira á módelstörfunum en knattspyrnu: „Hann getur orðið stærri en David Beckham“ Rúrik Gíslason var gestur í Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann býr í Heidelberg í Þýskalandi og leikur knattspyrnu með B-deildar liðinu SV Sandhausen. 15. apríl 2019 11:00 Rúrik orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. 2. júlí 2018 19:15 Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Rúrik þénar meira á módelstörfunum en knattspyrnu: „Hann getur orðið stærri en David Beckham“ Rúrik Gíslason var gestur í Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann býr í Heidelberg í Þýskalandi og leikur knattspyrnu með B-deildar liðinu SV Sandhausen. 15. apríl 2019 11:00
Rúrik orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. 2. júlí 2018 19:15
Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57