Mjaldrarnir rólegir eftir smá stress í byrjun Elísabet Inga Sigurðardóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 19. júní 2019 15:37 „Þetta voru mjög sérstakir gestir sem voru hjá okkur í dag,“ segir Brynjar Örn Sveinjónsson, flugmaður Cargolux. Brynjar fékk það sérstaka verkefni að fljúga flugvél Cargolux frá Shanghai til Íslands. Nokkur seinkun hefur orðið á komu mjaldranna. Fyrst um nokkra daga en svo var áætluð koma um klukkan níu í morgun. Úr varð að flugvélin lenti á öðrum tímanum í dag eftir vel heppnað flug. Brynjar segir aðeins viku síðan í ljós kom að hann myndi fljúga vélinni. „Það var mjög gaman og ánægjulegt að taka þátt í þessu verkefni. Ég er mjög glaður go stoltur að hafa fengið að taka þátt í því að fljúga þeim frá Kína til Íslands. Og að Cargolux hafi lagt sitt fram að koma þeim frá Kína og yfir.“ Undirbúningur hafi verið afar mikill og frá öllum hliðum. Ekki aðeins flughliðinni. Mikil skipulagning hafi átt sér stað. Hann hefur séð mjaldanna tvo, Litlu hvít og Litlu grá. „Já já, við fórum í gær og sáum þá við undirbúning á flutningnum. Vorum þar í tvo til þrjá klukkutíma meðan verið var að flytja þá yfir í gámana. Svo höfum við kíkt á þá meðan verið var að flytja þá um borð í vélina,“ segir Brynjar. „Þeim hefur liðið mjög vel. Þeir voru auðvitað kannski pínu stressaðir fyrst en voru mjög rólegir í gegnum allt flugið. Þetta gekk rosalega vel.“Vísir hefur fylgst með gangi mála í Keflavík frá lendingu. Nánar í vaktinni að neðan. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mjaldrar í Eyjum Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Sjá meira
„Þetta voru mjög sérstakir gestir sem voru hjá okkur í dag,“ segir Brynjar Örn Sveinjónsson, flugmaður Cargolux. Brynjar fékk það sérstaka verkefni að fljúga flugvél Cargolux frá Shanghai til Íslands. Nokkur seinkun hefur orðið á komu mjaldranna. Fyrst um nokkra daga en svo var áætluð koma um klukkan níu í morgun. Úr varð að flugvélin lenti á öðrum tímanum í dag eftir vel heppnað flug. Brynjar segir aðeins viku síðan í ljós kom að hann myndi fljúga vélinni. „Það var mjög gaman og ánægjulegt að taka þátt í þessu verkefni. Ég er mjög glaður go stoltur að hafa fengið að taka þátt í því að fljúga þeim frá Kína til Íslands. Og að Cargolux hafi lagt sitt fram að koma þeim frá Kína og yfir.“ Undirbúningur hafi verið afar mikill og frá öllum hliðum. Ekki aðeins flughliðinni. Mikil skipulagning hafi átt sér stað. Hann hefur séð mjaldanna tvo, Litlu hvít og Litlu grá. „Já já, við fórum í gær og sáum þá við undirbúning á flutningnum. Vorum þar í tvo til þrjá klukkutíma meðan verið var að flytja þá yfir í gámana. Svo höfum við kíkt á þá meðan verið var að flytja þá um borð í vélina,“ segir Brynjar. „Þeim hefur liðið mjög vel. Þeir voru auðvitað kannski pínu stressaðir fyrst en voru mjög rólegir í gegnum allt flugið. Þetta gekk rosalega vel.“Vísir hefur fylgst með gangi mála í Keflavík frá lendingu. Nánar í vaktinni að neðan.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mjaldrar í Eyjum Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Sjá meira