Ljós kviknaði eftir hrun Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 5. júní 2019 08:30 Sesselja telur reiðhjólið gjöfult tæki til samgangna. Fyrir nokkrum áratugum keyptum við bara reiðhjól fyrir börnin okkar en áttuðum okkur ekki á því hversu gjöfult það er til samgangna. Menn fóru dálítið ört í þann fasa að það væri gott að vera á einkabílnum og hann fékk gríðarlegan forgang. Svo gerist það í kjölfar hrunsins að það verður þessi ríka vakning og allt í einu kviknar ljós,“ segir Sesselja Traustadóttir hjá Hjólafærni sem verður með fyrirlestur í Bókasafni Kópavogs klukkan 12.15 í dag um hjólamenningu á höfuðborgarsvæðinu. Sesselja telur átakið „Hjólum í vinnuna“ hafa skilað mörgum upp á hjólhestinn og síðan haldið þeim þar. „Nýjasta sprengjan eru rafmagnshjólin. Fólk er búið að fatta að það er bara notalegt að renna sér á þeim úr Hafnarfirði inn í Reykjavík á sama tíma og bílarnir eru fastir í umferðinni. Koma svo ferskt og endurnært í vinnuna, án þess að hafa svitnað!“ Fleira jákvætt gerðist eftir hrun að mati Sesselju. Hún nefnir öfluga samvinnu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í að byggja upp hjólastíga. „Í dag eru merktar lykilleiðir sem lóðsa fólk úr Mosfellsbæ niður í miðbæ Reykjavíkur og sömuleiðis úr Mosó suður í Hafnarfjörð. Þær voru ekki merktar fyrir nokkrum árum. Þar fyrir utan er markvisst verið að bæta í stígakerfið og byggja það upp þannig að aðgengilegra verði fyrir fólk að nota þennan ferðamáta.“ Sesselja mun koma víða við í sínu erindi á fyrstu hæð bókasafnsins og hlakkar til. „Það verður gaman að vera með fyrirlestur í Bókasafni Kópavogs í dag,“ segir hún. „Því þar fyrir utan er botnlaus umferð!“ Birtist í Fréttablaðinu Hjólreiðar Samgöngur Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Fyrir nokkrum áratugum keyptum við bara reiðhjól fyrir börnin okkar en áttuðum okkur ekki á því hversu gjöfult það er til samgangna. Menn fóru dálítið ört í þann fasa að það væri gott að vera á einkabílnum og hann fékk gríðarlegan forgang. Svo gerist það í kjölfar hrunsins að það verður þessi ríka vakning og allt í einu kviknar ljós,“ segir Sesselja Traustadóttir hjá Hjólafærni sem verður með fyrirlestur í Bókasafni Kópavogs klukkan 12.15 í dag um hjólamenningu á höfuðborgarsvæðinu. Sesselja telur átakið „Hjólum í vinnuna“ hafa skilað mörgum upp á hjólhestinn og síðan haldið þeim þar. „Nýjasta sprengjan eru rafmagnshjólin. Fólk er búið að fatta að það er bara notalegt að renna sér á þeim úr Hafnarfirði inn í Reykjavík á sama tíma og bílarnir eru fastir í umferðinni. Koma svo ferskt og endurnært í vinnuna, án þess að hafa svitnað!“ Fleira jákvætt gerðist eftir hrun að mati Sesselju. Hún nefnir öfluga samvinnu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í að byggja upp hjólastíga. „Í dag eru merktar lykilleiðir sem lóðsa fólk úr Mosfellsbæ niður í miðbæ Reykjavíkur og sömuleiðis úr Mosó suður í Hafnarfjörð. Þær voru ekki merktar fyrir nokkrum árum. Þar fyrir utan er markvisst verið að bæta í stígakerfið og byggja það upp þannig að aðgengilegra verði fyrir fólk að nota þennan ferðamáta.“ Sesselja mun koma víða við í sínu erindi á fyrstu hæð bókasafnsins og hlakkar til. „Það verður gaman að vera með fyrirlestur í Bókasafni Kópavogs í dag,“ segir hún. „Því þar fyrir utan er botnlaus umferð!“
Birtist í Fréttablaðinu Hjólreiðar Samgöngur Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira