Risamótmæli í Hong Kong vegna nýs lagafrumvarps Birgir Olgeirsson skrifar 9. júní 2019 08:16 Telja að Kínverjar geti nýtt frumvarpið til að herja á pólitíska andstæðinga sína. Vísir/EPA Tugþúsundir ganga nú fylktu liði í Hong Kong til að mótmæla lagafrumvarpi sem er talið geta hjálpað kínverskum yfirvöldum að herja á pólitíska andstæðinga sína á svæðinu.Verði frumvarpið að lögum yrði það til þess að hægt verður að framselja grunaða glæpamenn til meginlands Kína þar sem réttað yrði yfir þeim. Eru mótmælin talin eiga eftir að verða þau stærstu frá árinu 2014 þegar íbúar Hong Kong mótmæltu afskiptum kínverskra yfirvalda af kosningu. Voru regnhlífar tákn mótmælanna árið 2014 en hundruð þúsunda tóku þátt.Mótmælendur eru flestir klæddir í hvítt en mikill hiti er í borginni í dag.Vísir/APYfirvöld í Hong Kong segja að í lagafrumvarpinu séu varnaglar sem eiga að geta komið í veg fyrir hægt sé að misnota hverskonar smugur sem þar gætu fundist. Leiðtogi Hong Kong, Carrie Lam, hefur kallað eftir því að frumvarpið verði samþykkt fyrir júlí næstkomandi. Stuðningsmenn frumvarpsins segja að í frumvarpinu sé að finna ákvæði sem eigi að verja íbúa gegn sem eru taldir sæta pólitískum eða trúarlegum ofsóknum.Vilja gagnrýnendur meina að þessi fyrirhuguðu lög muni mylja enn frekar unda réttarkerfi Hong Kong.Vísir/GettyGagnrýnendur vilja hins vegar meina að þessi fyrrum breska nýlenda verði berskjölduð gagnvart gölluðu réttarkerfi Kína sem myndi mylja enn frekar undan réttarkerfi Hong Kong. Mótmælendur í dag eru flestir klæddir í hvítt en þar má finna fólk úr öllum þrepum þjóðfélagsins; kaupsýslufólk og lögfræðinga, nemendur, stjórnmálaleiðtoga og trúarhópa. Hong Kong Kína Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fleiri fréttir Grænlenskir góðmálmar og Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Sjá meira
Tugþúsundir ganga nú fylktu liði í Hong Kong til að mótmæla lagafrumvarpi sem er talið geta hjálpað kínverskum yfirvöldum að herja á pólitíska andstæðinga sína á svæðinu.Verði frumvarpið að lögum yrði það til þess að hægt verður að framselja grunaða glæpamenn til meginlands Kína þar sem réttað yrði yfir þeim. Eru mótmælin talin eiga eftir að verða þau stærstu frá árinu 2014 þegar íbúar Hong Kong mótmæltu afskiptum kínverskra yfirvalda af kosningu. Voru regnhlífar tákn mótmælanna árið 2014 en hundruð þúsunda tóku þátt.Mótmælendur eru flestir klæddir í hvítt en mikill hiti er í borginni í dag.Vísir/APYfirvöld í Hong Kong segja að í lagafrumvarpinu séu varnaglar sem eiga að geta komið í veg fyrir hægt sé að misnota hverskonar smugur sem þar gætu fundist. Leiðtogi Hong Kong, Carrie Lam, hefur kallað eftir því að frumvarpið verði samþykkt fyrir júlí næstkomandi. Stuðningsmenn frumvarpsins segja að í frumvarpinu sé að finna ákvæði sem eigi að verja íbúa gegn sem eru taldir sæta pólitískum eða trúarlegum ofsóknum.Vilja gagnrýnendur meina að þessi fyrirhuguðu lög muni mylja enn frekar unda réttarkerfi Hong Kong.Vísir/GettyGagnrýnendur vilja hins vegar meina að þessi fyrrum breska nýlenda verði berskjölduð gagnvart gölluðu réttarkerfi Kína sem myndi mylja enn frekar undan réttarkerfi Hong Kong. Mótmælendur í dag eru flestir klæddir í hvítt en þar má finna fólk úr öllum þrepum þjóðfélagsins; kaupsýslufólk og lögfræðinga, nemendur, stjórnmálaleiðtoga og trúarhópa.
Hong Kong Kína Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fleiri fréttir Grænlenskir góðmálmar og Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Sjá meira