Stefnir í sigur bandalags rauðu flokkanna í Danmörku Atli Ísleifsson skrifar 30. maí 2019 14:39 Mette Frederiksen er leiðtogi danskra Jafnaðarmanna. Getty Bandalag rauðu flokkanna í dönskum stjórnmálum eru með byr í seglin, nú þegar tæp vika er til þingkosninga þar í landi. Rauðu flokkarnir mælast með öruggan meirihluta í skoðanakönnunum og stefnir því í að Mette Fredriksen, leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, komi til með að verða næsti forsætisráðherra landsins. Enn eru þó blikur á lofti vegna deilna innan rauðu blokkarinnar um hvernig skuli taka á málum er varða innflytjendur. Í könnun Voxmeter, sem unnin var fyrir fréttaveituna Ritzau, mælast rauðu flokkarnir – það er Jafnaðarmannaflokkurinn, Radikale Venstre, Sósíalíski þjóðarflokkurinn, Einingarlistinn og Valkosturinn (Alternativet) – með rúmlega 55 prósent atkvæða. Í könnuninni mælast flokkar innan bláu blokkarinnar, með Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra og formann Vestre, í broddi fylkingar, með rúmlega 42 prósent fylgi. Hægri öfgaflokkurinn Stram Kurs, sem hefur það á stefnuskránni að banna íslam, myndi ná fjórum þingsætum, gengi niðurstaða könnunarinnar eftir. Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Hægri og vinstri gætu unnið saman til að útiloka hægriöfgaflokka Forsætisráðherra Danmerkur vill heldur samstarf yfir miðjuna en að þurfa að reiða sig á stuðning hægriöfgaflokka eftir kosningar. 17. maí 2019 19:01 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Sjá meira
Bandalag rauðu flokkanna í dönskum stjórnmálum eru með byr í seglin, nú þegar tæp vika er til þingkosninga þar í landi. Rauðu flokkarnir mælast með öruggan meirihluta í skoðanakönnunum og stefnir því í að Mette Fredriksen, leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, komi til með að verða næsti forsætisráðherra landsins. Enn eru þó blikur á lofti vegna deilna innan rauðu blokkarinnar um hvernig skuli taka á málum er varða innflytjendur. Í könnun Voxmeter, sem unnin var fyrir fréttaveituna Ritzau, mælast rauðu flokkarnir – það er Jafnaðarmannaflokkurinn, Radikale Venstre, Sósíalíski þjóðarflokkurinn, Einingarlistinn og Valkosturinn (Alternativet) – með rúmlega 55 prósent atkvæða. Í könnuninni mælast flokkar innan bláu blokkarinnar, með Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra og formann Vestre, í broddi fylkingar, með rúmlega 42 prósent fylgi. Hægri öfgaflokkurinn Stram Kurs, sem hefur það á stefnuskránni að banna íslam, myndi ná fjórum þingsætum, gengi niðurstaða könnunarinnar eftir.
Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Hægri og vinstri gætu unnið saman til að útiloka hægriöfgaflokka Forsætisráðherra Danmerkur vill heldur samstarf yfir miðjuna en að þurfa að reiða sig á stuðning hægriöfgaflokka eftir kosningar. 17. maí 2019 19:01 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Sjá meira
Hægri og vinstri gætu unnið saman til að útiloka hægriöfgaflokka Forsætisráðherra Danmerkur vill heldur samstarf yfir miðjuna en að þurfa að reiða sig á stuðning hægriöfgaflokka eftir kosningar. 17. maí 2019 19:01