Guðbjörg aftur í landsliðið, reynsluboltar snúa aftur og fullt af ungum Blikum í hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2019 14:12 Guðbjörg Gunnarsdóttir er komin aftur inn eftir meiðsli. vísir/getty Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. Jón Þór gerir fullt af breytingum á hópnum sem fór út til Suður-Kóreu í apríl en þá gaf hann mörgum reynslumestu leikmönnum liðsins frí. Jón Þór kallar nú á Guðbjörgu Gunnarsdóttur í fyrsta sinn en hún hefur ekkert spilað með landsliðinu á þessu ári vegna meiðsla. Guðbjörg er aftur farin að spila með Djurgarden í sænsku deildinni og hélt hreinu í góðum sigri í síðasta leik fyrir HM-frí. Reynsluboltarnir Sara Björk Gunnarsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, Sif Atladóttir og Dagný Brynjarsdóttir koma allar inn í liðið. Jón Þór kallar líka á margar unga leikmenn úr Breiðabliki en bæði Alexandra Jóhannsdóttir og Agla María Albertsdóttir kom aftur inn í landsliðið sem og þær Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem eru með í fysta sinn. Rakel Hönnudóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir eru meiddar og geta því ekki tekið þátt. Leikmennirnir sem detta út eru Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, Guðrún Arnardóttir, Anna Rakel Pétursdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, Andrea Rán Hauksdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir, Lára Kristín Pedersen, Rakel Hönnudóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir. Þá detta líka út Andrea Mist Pálsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir sem komu inn í forföllum. Ísland mætir Finnlandi í júní í tveimur vináttuleikjum, fyrst í Turku 13. júní og síðan í Espoo 17. júní. Báðir leikirnir hefjast kl. 15:30 að íslenskum tíma.Hópurinn fyrir leikina á móti Finnlandi: Guðbjörg Gunnarsdóttir | Djurgarden Sandra Sigurðardóttir | Valur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik Ásta Eir Árnadóttir | Breiðablik Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik Guðný Árnadóttir | Valur Ingibjörg Sigurðardóttir | Djurgarden Anna Björk Kristjánsdóttir | PSV Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard Sif Atladóttir | Kristianstad Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Utah Royals Dagný Brynjarsdóttir | Portland Thorns Margrét Lára Viðarsdóttir | Valur Sara Björk Gunnarsdóttir | Wolfsburg Hlín Eiríksdóttir | Valur Agla María Albertsdóttir | Breiðablik Sandra María Jessen | Leverkusen Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Breiðablik Elín Metta Jensen | Valur Fanndís Friðriksdóttir | Valur Fótbolti Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. Jón Þór gerir fullt af breytingum á hópnum sem fór út til Suður-Kóreu í apríl en þá gaf hann mörgum reynslumestu leikmönnum liðsins frí. Jón Þór kallar nú á Guðbjörgu Gunnarsdóttur í fyrsta sinn en hún hefur ekkert spilað með landsliðinu á þessu ári vegna meiðsla. Guðbjörg er aftur farin að spila með Djurgarden í sænsku deildinni og hélt hreinu í góðum sigri í síðasta leik fyrir HM-frí. Reynsluboltarnir Sara Björk Gunnarsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, Sif Atladóttir og Dagný Brynjarsdóttir koma allar inn í liðið. Jón Þór kallar líka á margar unga leikmenn úr Breiðabliki en bæði Alexandra Jóhannsdóttir og Agla María Albertsdóttir kom aftur inn í landsliðið sem og þær Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem eru með í fysta sinn. Rakel Hönnudóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir eru meiddar og geta því ekki tekið þátt. Leikmennirnir sem detta út eru Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, Guðrún Arnardóttir, Anna Rakel Pétursdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, Andrea Rán Hauksdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir, Lára Kristín Pedersen, Rakel Hönnudóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir. Þá detta líka út Andrea Mist Pálsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir sem komu inn í forföllum. Ísland mætir Finnlandi í júní í tveimur vináttuleikjum, fyrst í Turku 13. júní og síðan í Espoo 17. júní. Báðir leikirnir hefjast kl. 15:30 að íslenskum tíma.Hópurinn fyrir leikina á móti Finnlandi: Guðbjörg Gunnarsdóttir | Djurgarden Sandra Sigurðardóttir | Valur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik Ásta Eir Árnadóttir | Breiðablik Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik Guðný Árnadóttir | Valur Ingibjörg Sigurðardóttir | Djurgarden Anna Björk Kristjánsdóttir | PSV Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard Sif Atladóttir | Kristianstad Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Utah Royals Dagný Brynjarsdóttir | Portland Thorns Margrét Lára Viðarsdóttir | Valur Sara Björk Gunnarsdóttir | Wolfsburg Hlín Eiríksdóttir | Valur Agla María Albertsdóttir | Breiðablik Sandra María Jessen | Leverkusen Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Breiðablik Elín Metta Jensen | Valur Fanndís Friðriksdóttir | Valur
Fótbolti Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn