Vilja City í bann frá Meistaradeildinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. maí 2019 06:00 Manchester City fagnaði Englandsmeistaratitlinum annað árið í röð á sunnudaginn vísir/getty Rannsóknarnefnd UEFA mun leggja til að Manchester City fari í bann frá keppni í Meistaradeild Evrópu í að minnsta kosti eitt tímabil samkvæmt frétt New York Times. Síðasta ár hafa fótboltayfirvöld á Englandi og hjá UEFA staðið fyrir rannsókn á meintum fjármálasvikum og lögbrotum Manchester City. Rannsóknarnefndin kom saman í Sviss fyrir tveimur vikum þar sem niðurstöður rannsóknarinnar voru settar fram. Formaður nefndarinnar, fyrrum forsætisráðherra Belgíu Yves Leterme, mun leggja niðurstöðurnar fyrir dómnefnd og leggja til tillögu að refsingu. Frétt New York Times segir að þar verið farið fram á að minnsta kosti eitt tímabil í bann. Verði það niðurstaðan er búist við því að Manchester City muni eyða miklu púðri í að berjast gegn banninu, en liðið hefur enn ekki náð í Meistaradeildartitil. UEFA þarf þó að hafa hraðar hendur ef bannið á að taka gildi strax á næsta tímabili, en nýtt keppnistímabil í Meistaradeildinni hefst með leikjum í forkeppninni strax í júní. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir City fær aðvörun frá UEFA eftir afhjúpun Der Spiegel UEFA gæti opnað á ný rannsókn frá 2014 á fjárhag Manchester City vegna gruns um brot á fjármálareglum sambandsins. 13. nóvember 2018 09:00 Komust hjá reglum með æfingaleik sem aldrei var spilaður Manchester United og Mónakó settu á laggirnar vináttuleik til þess að komast hjá reglum frönsku úrvalsdeildarinnar þegar Radamel Falcao fór á lán til Englands. 20. nóvember 2018 15:30 UEFA rannsakar City fyrir fjármálabrot UEFA hefur formlega hafið rannsókn á Manchester City og hvort félagið hafi brotið reglur um sanngjarna fjármálahegðun. 8. mars 2019 06:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Sjá meira
Rannsóknarnefnd UEFA mun leggja til að Manchester City fari í bann frá keppni í Meistaradeild Evrópu í að minnsta kosti eitt tímabil samkvæmt frétt New York Times. Síðasta ár hafa fótboltayfirvöld á Englandi og hjá UEFA staðið fyrir rannsókn á meintum fjármálasvikum og lögbrotum Manchester City. Rannsóknarnefndin kom saman í Sviss fyrir tveimur vikum þar sem niðurstöður rannsóknarinnar voru settar fram. Formaður nefndarinnar, fyrrum forsætisráðherra Belgíu Yves Leterme, mun leggja niðurstöðurnar fyrir dómnefnd og leggja til tillögu að refsingu. Frétt New York Times segir að þar verið farið fram á að minnsta kosti eitt tímabil í bann. Verði það niðurstaðan er búist við því að Manchester City muni eyða miklu púðri í að berjast gegn banninu, en liðið hefur enn ekki náð í Meistaradeildartitil. UEFA þarf þó að hafa hraðar hendur ef bannið á að taka gildi strax á næsta tímabili, en nýtt keppnistímabil í Meistaradeildinni hefst með leikjum í forkeppninni strax í júní.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir City fær aðvörun frá UEFA eftir afhjúpun Der Spiegel UEFA gæti opnað á ný rannsókn frá 2014 á fjárhag Manchester City vegna gruns um brot á fjármálareglum sambandsins. 13. nóvember 2018 09:00 Komust hjá reglum með æfingaleik sem aldrei var spilaður Manchester United og Mónakó settu á laggirnar vináttuleik til þess að komast hjá reglum frönsku úrvalsdeildarinnar þegar Radamel Falcao fór á lán til Englands. 20. nóvember 2018 15:30 UEFA rannsakar City fyrir fjármálabrot UEFA hefur formlega hafið rannsókn á Manchester City og hvort félagið hafi brotið reglur um sanngjarna fjármálahegðun. 8. mars 2019 06:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Sjá meira
City fær aðvörun frá UEFA eftir afhjúpun Der Spiegel UEFA gæti opnað á ný rannsókn frá 2014 á fjárhag Manchester City vegna gruns um brot á fjármálareglum sambandsins. 13. nóvember 2018 09:00
Komust hjá reglum með æfingaleik sem aldrei var spilaður Manchester United og Mónakó settu á laggirnar vináttuleik til þess að komast hjá reglum frönsku úrvalsdeildarinnar þegar Radamel Falcao fór á lán til Englands. 20. nóvember 2018 15:30
UEFA rannsakar City fyrir fjármálabrot UEFA hefur formlega hafið rannsókn á Manchester City og hvort félagið hafi brotið reglur um sanngjarna fjármálahegðun. 8. mars 2019 06:00