Plastrusl finnst á botni dýpsta svæðis sjávar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. maí 2019 22:57 Myndin er ekki úr leiðangri Vescovo en gríðarlegt magn af plasti er í sjónum. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Victor Vescovo fann plastrusl á botninum á dýpsta svæði sjávar, Maríanadjúpálnum í Kyrrahafinu, þegar hann kafaði þangað niður á dögunum. Vescovo náði að kafa niður á 11 kílómetra dýpi sem er mesta dýpi sem maðurinn hefur náð að kafa niður á. Í umfjöllun BBC um leiðangur Vescovo kemur fram að hann hafi varið fjórum klukkustundum í það að skoða sjávarbotninn í kafbátnum sínum sem er sérsmíðaður til þess að þola þann mikla þrýsting sem er á svo miklu dýpi. Vescovo fann sjávarlífverur í leiðangrinum en hann fann einnig plastrusl, nammibréf og plastpoka, svo jafnvel á svona miklu dýpi eru áhrif mannsins á plánetuna augljós. Milljónir tonna af plasti fara í sjóinn ár hvert en vísindamenn vita lítið um hvað verður síðan um það. Leiðangur Vescovo í Maríanadjúpálinn var sá þriðji sem menn hafa lagt í á þetta svæði. Þeir fyrstu sem köfuðu niður á svæðið voru þir Don Walsh, bandarískur sjóhermaður, og svissneski verkfræðingurinn Jaques Piccard. Árið 2012 fór síðan bandaríski leikstjórinn James Cameron í köfunarleiðangur í djúpálinn. „Ég get eiginlega ekki lýst því hversu spennt við öllum erum vegna þessa afreks,“ er haft eftir Vescovo á vef BBC. „Bæði kafbáturinn og móðurskipið, og hið ótrúlega hæfileikaríka teymi leiðangursins, lyfti sjávartækninni á næsta stig með því að kafa hratt og endurtekið á dýpsta og hrjúfasta svæði sjávarins,“ segir Vescovo en teymið kafaði alls fimm sinnum niður í djúpálinn. Vescovo telur að í leiðangrinum hafi uppgötvast nokkrar nýjar lífverur sem og nýjar bergtegundir en vegna plastsins sem fannst á sjávarbotninum ætla vísindamenn að kanna hvort að örplast sé að finna í þeim lífverum sem lifa á svæðinu. Niðurstöður nýlegrar rannsóknar sýna að örplast í umhverfi okkar er mikið vandamál og það finnst jafnvel í sjávarlífverum sem lifa á miklu dýpi. Dýr Loftslagsmál Umhverfismál Tengdar fréttir „Kvíði hjá krökkum út af einhverju sem við höfum skapað“ Þrátt fyrir að það sé jákvætt að börn og ungmenni séu upplýst um loftslagsmál er það engin lausn að börn séu haldin loftslagskvíða og upplifi andvökunætur. 13. maí 2019 11:47 Bjarga þarf skordýrum svo bjarga megi mannkyninu Það þarf að bjarga skordýrum heimsins svo bjarga megi mannkyninu. Þetta segir Anne Sverdrup-Thygeson, einn fremsti skordýrafræðingur heims og prófessor við Norska lífvísindaháskólann. 7. maí 2019 08:00 Telur plastpokabannið vindhögg Framkvæmdastjóri PMT segir frumvarp umhverfisráðherra vanhugsað. 10. maí 2019 10:37 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Victor Vescovo fann plastrusl á botninum á dýpsta svæði sjávar, Maríanadjúpálnum í Kyrrahafinu, þegar hann kafaði þangað niður á dögunum. Vescovo náði að kafa niður á 11 kílómetra dýpi sem er mesta dýpi sem maðurinn hefur náð að kafa niður á. Í umfjöllun BBC um leiðangur Vescovo kemur fram að hann hafi varið fjórum klukkustundum í það að skoða sjávarbotninn í kafbátnum sínum sem er sérsmíðaður til þess að þola þann mikla þrýsting sem er á svo miklu dýpi. Vescovo fann sjávarlífverur í leiðangrinum en hann fann einnig plastrusl, nammibréf og plastpoka, svo jafnvel á svona miklu dýpi eru áhrif mannsins á plánetuna augljós. Milljónir tonna af plasti fara í sjóinn ár hvert en vísindamenn vita lítið um hvað verður síðan um það. Leiðangur Vescovo í Maríanadjúpálinn var sá þriðji sem menn hafa lagt í á þetta svæði. Þeir fyrstu sem köfuðu niður á svæðið voru þir Don Walsh, bandarískur sjóhermaður, og svissneski verkfræðingurinn Jaques Piccard. Árið 2012 fór síðan bandaríski leikstjórinn James Cameron í köfunarleiðangur í djúpálinn. „Ég get eiginlega ekki lýst því hversu spennt við öllum erum vegna þessa afreks,“ er haft eftir Vescovo á vef BBC. „Bæði kafbáturinn og móðurskipið, og hið ótrúlega hæfileikaríka teymi leiðangursins, lyfti sjávartækninni á næsta stig með því að kafa hratt og endurtekið á dýpsta og hrjúfasta svæði sjávarins,“ segir Vescovo en teymið kafaði alls fimm sinnum niður í djúpálinn. Vescovo telur að í leiðangrinum hafi uppgötvast nokkrar nýjar lífverur sem og nýjar bergtegundir en vegna plastsins sem fannst á sjávarbotninum ætla vísindamenn að kanna hvort að örplast sé að finna í þeim lífverum sem lifa á svæðinu. Niðurstöður nýlegrar rannsóknar sýna að örplast í umhverfi okkar er mikið vandamál og það finnst jafnvel í sjávarlífverum sem lifa á miklu dýpi.
Dýr Loftslagsmál Umhverfismál Tengdar fréttir „Kvíði hjá krökkum út af einhverju sem við höfum skapað“ Þrátt fyrir að það sé jákvætt að börn og ungmenni séu upplýst um loftslagsmál er það engin lausn að börn séu haldin loftslagskvíða og upplifi andvökunætur. 13. maí 2019 11:47 Bjarga þarf skordýrum svo bjarga megi mannkyninu Það þarf að bjarga skordýrum heimsins svo bjarga megi mannkyninu. Þetta segir Anne Sverdrup-Thygeson, einn fremsti skordýrafræðingur heims og prófessor við Norska lífvísindaháskólann. 7. maí 2019 08:00 Telur plastpokabannið vindhögg Framkvæmdastjóri PMT segir frumvarp umhverfisráðherra vanhugsað. 10. maí 2019 10:37 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Sjá meira
„Kvíði hjá krökkum út af einhverju sem við höfum skapað“ Þrátt fyrir að það sé jákvætt að börn og ungmenni séu upplýst um loftslagsmál er það engin lausn að börn séu haldin loftslagskvíða og upplifi andvökunætur. 13. maí 2019 11:47
Bjarga þarf skordýrum svo bjarga megi mannkyninu Það þarf að bjarga skordýrum heimsins svo bjarga megi mannkyninu. Þetta segir Anne Sverdrup-Thygeson, einn fremsti skordýrafræðingur heims og prófessor við Norska lífvísindaháskólann. 7. maí 2019 08:00
Telur plastpokabannið vindhögg Framkvæmdastjóri PMT segir frumvarp umhverfisráðherra vanhugsað. 10. maí 2019 10:37